NAS hýsing

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

NAS hýsing

Pósturaf Le Drum » Fim 04. Jan 2024 20:56

Hef verið að nota ASUSTOR NAS hýsingu í einhvern tíma núna, AS1002 v2 kettlingur.

Ef ég er að skilja meldingar rétt frá framleiðanda þá eru þeir að hætta að styðja þessa græju í náinni framtíð, þannig að ég var að spá í að fara uppfæra.

Langaði að fá að heyra í einhverjum sem eru að nota svipaðar græjur, hvort maður eigi að halda sig við ASUSTOR eða kíkja á eitthvað annað merki.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 68
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: NAS hýsing

Pósturaf peturthorra » Fös 05. Jan 2024 00:06

Ég hef verið með bæði Zyxel Nas326 og svo núna er ég með ASUSTOR 1104T og líkar vel við hann (átt hann er í rúmlega mánuð).

Mun hrifnari af ASUSTOR græjunni heldur en Zyxel.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |