Síða 1 af 1

Tölvu SETUP !

Sent: Mán 19. Feb 2024 21:24
af venom
Góða kvöldið.
Það er verið að setja þessa tölvu upp fyrir mig,
en ein pæling er örgjakælinginn nóg ?

Tölvukassi Fourze T770 RGB ATX
Aflgjafi Seasonic 850W B12-BC-850 80+ Bronze
Móðurborð AM5 ASRock A620M PRO RS WiFi DDR5
mATX
Örgjörvi AMD AM5 Ryzen 7 7800X3D 8C/16T 104MB
SSD diskur M.2 NVMe 1TB Kingston NV2 3500MB/s
Vinnsluminni DDR5 32GB 5200MHz (2x16) Kingston
Skjákort Inno3D RTX4070 Super TWIN X2 12GB
Stýrikerfi Windows 11 64bit
Örgjörvakæling Arctic Freezer A35 CO AMD

Re: Tölvu SETUP !

Sent: Mán 19. Feb 2024 21:44
af Gunnar
https://www.reddit.com/r/AMDHelp/commen ... 7_5800x3d/
hér talar einn um að tölvan hans keyri aðeins heit með þeirri kælingu.

https://www.techpowerup.com/forums/thre ... er.301933/
Hérna ignore-a allir bara A35 kælinguna þegar hann nefnir hana.

https://www.youtube.com/watch?v=mdNqMtaapCY
Þessi talar um topp 5 kælingarnar fyrir þennan örgjörva.

annars er ég með intel örgjörva og er með AIO vatnskælingu á honum.
https://www.bequiet.com/en/watercooler/2261

stór kassi svo þú kæmir allveg 360 rad i hann að framan sýnist mér. annars veit ég ekkert budget hjá þér.
https://kisildalur.is/category/13/products/3010

Re: Tölvu SETUP !

Sent: Mán 19. Feb 2024 21:47
af Frost
Hún ætti að vera nóg. Eftir smá gúggl þá má búast við ca. 75°C í leikjaspilun sem er ásættanlegt. Það er tækifæri að uppfæra kælinguna seinna.

Re: Tölvu SETUP !

Sent: Mán 19. Feb 2024 21:50
af venom
Gunnar skrifaði:https://www.reddit.com/r/AMDHelp/comments/18s71kr/what_cooler_should_i_get_for_a_ryzen_7_5800x3d/
hér talar einn um að tölvan hans keyri aðeins heit með þeirri kælingu.

https://www.techpowerup.com/forums/thre ... er.301933/
Hérna ignore-a allir bara A35 kælinguna þegar hann nefnir hana.

https://www.youtube.com/watch?v=mdNqMtaapCY
Þessi talar um topp 5 kælingarnar fyrir þennan örgjörva.

annars er ég með intel örgjörva og er með AIO vatnskælingu á honum.
https://www.bequiet.com/en/watercooler/2261

stór kassi svo þú kæmir allveg 360 rad i hann að framan sýnist mér. annars veit ég ekkert budget hjá þér.
https://kisildalur.is/category/13/products/3010




Jáa ég kannski seinna meir hendi í hana 360 rad til að hafa þetta vel kælt

Re: Tölvu SETUP !

Sent: Mán 19. Feb 2024 21:51
af venom
Frost skrifaði:Hún ætti að vera nóg. Eftir smá gúggl þá má búast við ca. 75°C í leikjaspilun sem er ásættanlegt. Það er tækifæri að uppfæra kælinguna seinna.


Jáa ég held að þeir sem eru að setja þessa tölvu upp ættu alveg sirka að vita hvað þeir eru að gera

Re: Tölvu SETUP !

Sent: Þri 20. Feb 2024 03:18
af Langeygður
venom skrifaði:Góða kvöldið.
Það er verið að setja þessa tölvu upp fyrir mig,
en ein pæling er örgjakælinginn nóg ?

Tölvukassi Fourze T770 RGB ATX
Aflgjafi Seasonic 850W B12-BC-850 80+ Bronze
Móðurborð AM5 ASRock A620M PRO RS WiFi DDR5
mATX
Örgjörvi AMD AM5 Ryzen 7 7800X3D 8C/16T 104MB
SSD diskur M.2 NVMe 1TB Kingston NV2 3500MB/s
Vinnsluminni DDR5 32GB 5200MHz (2x16) Kingston
Skjákort Inno3D RTX4070 Super TWIN X2 12GB
Stýrikerfi Windows 11 64bit
Örgjörvakæling Arctic Freezer A35 CO AMD


Fínn kassi
fínn psu
ok móðurborð
góður örri
góður M.2
Fara í 6000Mhz minni, er sweet spot fyrir AMD
fínt skjákort
velja betri kælingu