Síða 1 af 1

Prebuild kaup

Sent: Lau 24. Feb 2024 00:42
af tommimb
Vantar ráðleggingar.

Er að fara að spila og streyma mikið eftir aðgerð á þessu ári, er með augastað á 2 tölvum prebuild, hvora mælið með?

Ryzen 7 7700
32GB DDR5-6000 minni
1TB M.2 PCIe4.0 NVMe SSD
RX 7800XT 16GB
Windows 11 Home
Móðurborð ASRock B650 PG Lightning ATX AM5 móðurborð

Eða

Core i7-14700KF
32GB DDR5-6000 minni
1TB PCIe 4.0 NVMe SSD
GeForce RTX 4070 Super 12GB
Windows 10/11 Home
Móðurborð ASRock B760M Steel Legend WiFi µATX LGA1700 móðurborð

Re: Prebuild kaup

Sent: Lau 24. Feb 2024 00:52
af tommimb
Eða þessi

Seasonic Arch Q503 turnkassi með Connect DGC-750W
AMD Ryzen 7 7700 8c/16th örgjörvi, 5.3GHz Boost
Gigabyte B650M Gaming X AX móðurborð
32GB DUAL DDR5 5600MHz Adata vinnsluminni
1TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 ADATA Legend 800
12GB RTX 4070 Super Gainward Ghost OC skjákort

Re: Prebuild kaup

Sent: Lau 24. Feb 2024 09:41
af TheAdder
Persónulega myndi ég fara í annað hvort Ryzen buildið, færi aðallega eftir verði, þetta seinna hjá þér er með minni sem er ekki 6000 sem á að vera sweetspot fyrir 7000 seríuna af Ryzen, en 4070 S er öflugra kort. Ég myndi líklegast fara í Ryzen 7700 með 7800XT út af minninu.

Re: Prebuild kaup

Sent: Lau 24. Feb 2024 10:07
af tommimb
TheAdder skrifaði:Persónulega myndi ég fara í annað hvort Ryzen buildið, færi aðallega eftir verði, þetta seinna hjá þér er með minni sem er ekki 6000 sem á að vera sweetspot fyrir 7000 seríuna af Ryzen, en 4070 S er öflugra kort. Ég myndi líklegast fara í Ryzen 7700 með 7800XT út af minninu.


Allveg sammála þér!

Gott að fá álit hjá öðrum!

Re: Prebuild kaup

Sent: Lau 24. Feb 2024 10:27
af tommimb
Hafa Radeon kortin samt verið mikið að ofhitna ?
Eða er það mýta?

Re: Prebuild kaup

Sent: Lau 24. Feb 2024 10:51
af TheAdder
tommimb skrifaði:Hafa Radeon kortin samt verið mikið að ofhitna ?
Eða er það mýta?

Ég er með 7900XT og hef ekki orðið var við neina ofhitnun hjá mér. Ég hef ekki séð umfjöllun um ofhitnun á þessum kortum, en það er svo sem ekki mikið að marka það.

Re: Prebuild kaup

Sent: Lau 24. Feb 2024 10:53
af tommimb
TheAdder skrifaði:
tommimb skrifaði:Hafa Radeon kortin samt verið mikið að ofhitna ?
Eða er það mýta?

Ég er með 7900XT og hef ekki orðið var við neina ofhitnun hjá mér. Ég hef ekki séð umfjöllun um ofhitnun á þessum kortum, en það er svo sem ekki mikið að marka það.


Geggjað! Takk fyrir :megasmile

Re: Prebuild kaup

Sent: Mán 26. Feb 2024 18:02
af thor12
Það hefur verið mikið um ofhitnun á kortum frá Powercolor, virðist þó einungis bundið við 7900XTX, “pumpout” verður á kælikreminu á chippinu sem veldur háum hotspot hita, allt að 110*C á meðan GPU temp er í 50*C. Nýtt krem lagar vandamálið í smá tíma. Hef ekki lent í neinu veseni með mitt 7900XT, mjög ánægður með mitt.