Spinpoint


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Spinpoint

Pósturaf k0fuz » Fös 20. Jan 2006 00:32

Hvað er spinpoint diskar ? hverer munurinn ?? sá etta á kísildal.. samsung 250gb spinpoint á rúman 12þusund kall minnir mig.. og fannst þetta nokkuð dýrt miðað við þennan framleiðanda..




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 20. Jan 2006 09:58

Samsung er framleiðandinn, þetta var sléttur 11.000 kall og það er fyrir SATAII disk. Spinpoint er serían, svona eins og barracuda er sería hjá Seagate og Caviar hjá WD. Samsung er toppklassa merki á flestum sviðum.

Þú ert sennilega að rugla verðinu saman við það hjá Tölvulistanum á SATAII diskum en þar eru 250GB WD á 12.900kr, Att eru svo með sama disk á 11.950kr og aðra týpu með minna bufferminni á 10.950kr, en Att er nokurn vegin netverslun Tölvulistans. Þess ber að geta að WD er ódýrara merki en Samsung.

Ef þú leitar í "RealTime Pricing" hjá Anandtech þá sérðu að WD diskarnir eru ódýrari erlendis en Samsung diskarnir. Munurinn er 10$ á ódýrari gerðinni (sem ætti að túlkast yfir í ca. 1000kr hér á Íslandi) og 2.5$ á þeirri dýrari (þar sem Samsung diskurinn er samt dýrari).

Þakka þér svo Kofus fyrir að gefa mér tækifæri á að koma þessu á framfæri :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 20. Jan 2006 10:44

Svo er rétt að taka fram að spinpoint eru með fáa stóra plattera, á móti mörgum minni platterum hjá öðrum framleiðendum. Þetta veldur því að maðru fær talsvert meiri hraða úr spinpoint diskum og minni hávaða.


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 21. Jan 2006 10:39

gnarr skrifaði:Svo er rétt að taka fram að spinpoint eru með fáa stóra plattera, á móti mörgum minni platterum hjá öðrum framleiðendum. Þetta veldur því að maðru fær talsvert meiri hraða úr spinpoint diskum og minni hávaða.


Rétt er það, nánar tiltekið 1-2 160GB og 250GB diskarnir eru með 2 minni diskar eru með 1. Þetta gerir þá líka áræðanlegri heldur en ef þeir hefðu haft marga plattera.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Lau 21. Jan 2006 13:27

það var nu litið
:P




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Lau 21. Jan 2006 17:06

í flest öllum benchmarks þá eru spinpoint diskar að koma út hljóðlátastir, kaldastir og hraðvirkari gegn öðrum sata og ide diskum (tek auðvitað ekki raptor inní hraða benchmark :)


This monkey's gone to heaven


kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kraft » Þri 31. Jan 2006 05:50

eru 250 gb spinpoint diskarnir, stærstu frá samsung eða er hægt að sérpanta stærri ?


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 31. Jan 2006 06:27

Ef menn eru að pæla í 500gd diskum þá virðist 7200.9 seagate baracuda vera sigurvegari


This monkey's gone to heaven


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 31. Jan 2006 10:03

Algjörlega ekki sammála þér þar, ég var mikill aðdáandi Seagate þar til þeir komu út með 7200.9 seríuna en hún er preformance-flopp og allt of dýr. Hún er líka mun háværari en fyrri seríur frá þeim og meira að segja háværari en Maxtor og WD seríunar sem eru núna í gangi.

Ég er því milli steins og sleggju í stóru diskunum ég vona að Samsung fari að koma með 400GB diska fljótlega, mig langar ekki að selja WD eða Maxtor :(


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2920
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Lau 04. Feb 2006 02:48

wICE_man skrifaði:Algjörlega ekki sammála þér þar, ég var mikill aðdáandi Seagate þar til þeir komu út með 7200.9 seríuna en hún er preformance-flopp og allt of dýr. Hún er líka mun háværari en fyrri seríur frá þeim og meira að segja háværari en Maxtor og WD seríunar sem eru núna í gangi.

Ég er því milli steins og sleggju í stóru diskunum ég vona að Samsung fari að koma með 400GB diska fljótlega, mig langar ekki að selja WD eða Maxtor :(



Laukrétt.

Maxtor Diamondmax 9 .. þeir eru bara algjört drasl




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Lau 04. Feb 2006 03:30

Er ég að bulla eða eru seagate ekki með þéttustu gagnaskrifunina og geta þessvegna einir framleita 4platter 500gb disk og 160gb disk með einum platter :roll:


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 04. Feb 2006 03:49

seagate voru að enda við að gefa út single platter 160GB disk. Það er líklega hljóðlátasti og hraðasti 160GB diskur sem hefur verið gerður.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Feb 2006 21:08

Ég er með 80GB - 120GB -160GB -200GB 250GB Seagate diska....og ég heyri ekkert í þeim :shock:
Var með IBM deathstar 30GB síðan 60GB...ég skilaði fyrrnefnda og henti siðarnefnda vegna hátíðnihljóðs.
Eignaðist svo 1x80GB og 2x120GB WD diska...sem ég henti öllum í ruslið...líka vegna hávaða.
Ég hugsa að ég eigi aldrei eftir að kaupa annað en Seagate...