AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Langeygður » Fös 30. Ágú 2024 18:22

Þetta er ekki boost fyrir Intel, nýja uppfærslan 24H2 slekkur á öryggis stillingum fyrir minnið. Boostar þannig bæði AMD og Intel, ætti ekki að gera það. Verður sennilega lagað fyrir release.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1161
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Fös 30. Ágú 2024 18:29

haha.. OK takk fyrir info, mér fannst þetta spaugilegt eftir allt ruglið. Les um þetta seinna betur.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2554
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf svanur08 » Fös 30. Ágú 2024 21:22

Templar er greinlega CPU gæji, en er GPU miklu öflugri en CPU?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Sun 29. Sep 2024 20:07

Jæja kom nýtt BIOS í gær, prufaði að loada RAM aðeins betur en 3600. Næ ekki 5200 eins og 7950X fór létt með (sumir hafa náð 6000 þar á þessu kitti)

keyri stress test í nótt.

Screenshot 2024-09-29 194614.png
Screenshot 2024-09-29 194614.png (56.92 KiB) Skoðað 525 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1161
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Sun 29. Sep 2024 20:10

Allt í rétta átt, mjög gott.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Sun 29. Sep 2024 22:10

BIOS virðist stable við fyrsta test. Prime95, OCCT, etc keyra flott.

CCD 0 keyrir rúm 5.8Ghz
CCD 1 keyrir tæp 5.6Ghz

R23 - 45.400 og 2.300

Screenshot 2024-09-29 220617.png
Screenshot 2024-09-29 220617.png (15.75 KiB) Skoðað 484 sinnum


Screenshot 2024-09-29 220625.png
Screenshot 2024-09-29 220625.png (23.21 KiB) Skoðað 484 sinnum



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Langeygður » Sun 29. Sep 2024 23:27

Hvernig kit ertu með, eru þetta 2 kit?
Í hvaða slot ertu með þau? (ef þetta eru 2 kit)
Síðast breytt af Langeygður á Sun 29. Sep 2024 23:27, breytt samtals 1 sinni.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Mán 30. Sep 2024 00:12

Nei þetta er sérstakt kitt með 4 mötchuðum kubbum. 100% compatible með 7000 línunni. En 8000 og 9000 línan virðist eiga í miklum erfiðleikum með RAM eins og er.

CMK192GX5M4B5200C38(Ver 3.53.02)

IMG_9421.jpeg
IMG_9421.jpeg (167.22 KiB) Skoðað 393 sinnum
Síðast breytt af olihar á Mán 30. Sep 2024 11:55, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

litli_b
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf litli_b » Mán 30. Sep 2024 14:33

Alltaf jafn skemmtilegt að sjá tölvunörda rífast um tölur sem þeir munu aldrei þurfa persónulega. Hef aldrei séð ykkur tala um hvernig þið þurfið öll þessi helvítis cores og tölur á cineabench. Þetta er eins og að lesa summary á presidential debait'ið. Svo líka svo gaman þegar Templar kvartar undan "Amd fanboys" þegar hann sjálfur er slefandi yfir lyklaborðinu sínu þegar cineabenchið hans fær 3 fleiri stig en amd örgjörvi.
En þetta er spjallið, svo spjalliði eins og þið viljið meðan ég smjatta á popkorninu mínu
Síðast breytt af litli_b á Mán 30. Sep 2024 14:34, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Mán 30. Sep 2024 14:44

Þessi tölva fyrir ofan sem ég vitna í er í render-ingum nánast 24/7, en já flott að þurfa ekkert af þessu…

Viltu fá að vita eitthvað meira um Photogrammetry og hvað tölvuafl getur skilað gríðarlegum timasparnaði?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6478
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 307
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf gnarr » Mán 30. Sep 2024 14:52

Persónulega þá nýti ég örgjörvana mína frekar vel :)
Ég spila mikið CS2. Hann nýtir nokkra þræði, en há klukkutíðni á fáum þráðum skiptir mestu máli fyrir mig þar.

385538184_873470964302404_5213379372356148413_n.png
385538184_873470964302404_5213379372356148413_n.png (23.45 KiB) Skoðað 360 sinnum


Annars hef ég líka verið slatta í video, mynd og hljóðvinnslu síðustu 20-25 árin, og þar nýtast kjarnarnir mjög vel, sérstaklega í effectum í After Effects og þegar ég er kominn með slatta af layerum í Premiere. Ég CPU encode'a líka video með H.265 og það er fáránlega þungt.

Þar fyrir utan, þá vinn ég við hugbúnaðarþróun og er oft með simulations fyrir stór kerfi, oft tugi docker container'a sem vinna saman eða margar sýndarvélar.

Svo við og við, þá keyri ég Cinebench til þess að sýna Templar að AMD kremur Intel ;)

Í flesta vinnslu sem ég er að keyra á tölvunni minni myndi stærri örgjörvi skila mér miklu, en ég vil frekar uppfæra oft í miðlungs öfluga örgjörva en sjaldan í öflugustu. Það hefur virkað betur fyrir mig í gegnum tíðina.
Síðast breytt af gnarr á Mán 30. Sep 2024 15:35, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

litli_b
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf litli_b » Mán 30. Sep 2024 16:46

olihar skrifaði:Þessi tölva fyrir ofan sem ég vitna í er í render-ingum nánast 24/7, en já flott að þurfa ekkert af þessu…

Viltu fá að vita eitthvað meira um Photogrammetry og hvað tölvuafl getur skilað gríðarlegum timasparnaði?

Jæja, ég hef verið sigraður (Og vel hratt líka). Fylgist greinilega ekki nógu mikið með, templer er stanslaust að rífa kjaft um hversu betri intel er í að fá háar að tölur að ég var fullviss um að ekkert annað væri rætt hérna.
Betra að vera leiðréttaður en skammaður fyrir að ekki hafa intel



Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Mán 30. Sep 2024 17:27

Intel vs AMD, þetta er allt sama sósan, nema akkurat núna þá hentar t.d. Intel ekki fyrir þessa vinnslu sem ég er í en er eflaust betri i einhverja tölvuleiki.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf ekkert » Mán 30. Sep 2024 18:01

Þetta eru nú einu virku on-topic þræðirnir hérna og það má alveg hafa gaman af hortugheitunum í Templar :megasmile

Mér finnst líka ekkert að því að budget sé ekki efst í huga hjá áhugamönnum. Nýlega uppfærði ég úr 8 -> 12 kjarna og 32GB -> 48GB og hef nánast ekkert að gera við þetta. Allir þessir smárar sitja og bíða eftir að fá eitthvað að gera, nema annað slagið fer ég að vistþýða eitthvað eða keyri "létt" dataprocessing í sambandi við vinnu og þá gleður mig mjög að vita að það gerist með hraðasta móti sem hægt er að fá með consumer level tölvum.
Síðast breytt af ekkert á Mán 30. Sep 2024 18:02, breytt samtals 1 sinni.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Mán 30. Sep 2024 18:50

Já nákvæmlega, hvar værum við ef það væri enginn járnhnefi...



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1161
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Þri 01. Okt 2024 00:19

Innst inni vitið þið að Járhnefinn rúlar, menn þroskast og læra svo með aldrinum og koma heim. :megasmile


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||