AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 405
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Þetta er aðeins að skána fyrir AMD, komið patch svo fyrir consumers lítur þetta aðeins betur út sem er gott, patch á W11. Maður vildi helst hafa þriðja aðilan í þessu en það er ekkert smá dýrt að reka svona rekstur en ARM er að henda sér inn, fordæmalausir tímar í mannkynssögunni ef bara fólk vissi..
https://wccftech.com/amd-ryzen-9000-gam ... ion-boost/
https://wccftech.com/amd-ryzen-9000-gam ... ion-boost/
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 405
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
9000 X3D frestað til 2025. Held að það sé ekki tæknileg ástæða fyrir þessari töf heldur markaðsleg.
https://wccftech.com/amd-ryzen-9000x3d- ... nch-delay/
https://wccftech.com/amd-ryzen-9000x3d- ... nch-delay/
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Það hefur aldrei make-að sense að hafa release svona þétt saman. Þeir vonandi sameina þessar 2 vörulínur þegar 3D cache verður komið á báða CCD (jafnvel alla fyrir threadripper) og forrit almennt farin að nýta sér þessa tækni, ekki bara sumir tölvuleikir.
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
AnandTech sýnir 7900 stundum á pari eða fljótari en 9900X, m.a. í code compile og dwarf fortress, eða rétt svo að slefa fram úr 7900X. Phoronix er með 9900X nokkurnveginn þar sem hann ætti að vera, en 9950X fellur langt niður listann í sumum tests, t.d. PostgreSQL read/write.
Latency milli CCX hefur meira en tvöfaldast, allavega samkvæmd AnandTech, sem er ábyggilega ástæðan fyrir því að AMD eru að segja núna (og gleymdist að segja reviews) að nota core parking.
Hefur eitthvað komið fram um hver ástæðan fyrir seinkuninni var?
Latency milli CCX hefur meira en tvöfaldast, allavega samkvæmd AnandTech, sem er ábyggilega ástæðan fyrir því að AMD eru að segja núna (og gleymdist að segja reviews) að nota core parking.
Hefur eitthvað komið fram um hver ástæðan fyrir seinkuninni var?
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
ekkert skrifaði:AnandTech sýnir 7900 stundum á pari eða fljótari en 9900X, m.a. í code compile og dwarf fortress, eða rétt svo að slefa fram úr 7900X. Phoronix er með 9900X nokkurnveginn þar sem hann ætti að vera, en 9950X fellur langt niður listann í sumum tests, t.d. PostgreSQL read/write.
Latency milli CCX hefur meira en tvöfaldast, allavega samkvæmd AnandTech, sem er ábyggilega ástæðan fyrir því að AMD eru að segja núna (og gleymdist að segja reviews) að nota core parking.
Hefur eitthvað komið fram um hver ástæðan fyrir seinkuninni var?
Ég þurfti að setja Windows upp alveg upp á nýtt til að fá core parking til að virka.
Síðustu fréttir voru að seinkun var útaf vitlausar merkingar voru á vörunum.
Ég held við verðum að bíða aðeins þangað til Windows og AGESA verður uppfært eitthvað frekar.
Ég sé slatta upplift í processing sem ég er að gera.
-
- spjallið.is
- Póstar: 496
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 156
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
olihar skrifaði:Sinnumtveir skrifaði:olihar skrifaði:Bæði 9950X og 7950X stock, sama dataset. Alignment er CPU heavy í þessum process. Matching er GPU plús smá CPU að mata GPU Spurning hvort PBO bæti þetta enn frekar.
9950X vinstra megin 7950X hægra megin.
Screenshot 2024-08-21 230547.png
Er oft í margra klukkutíma jafnvel einhverja daga í svona processing í hverju verkefni, svo þessi tímasparnaður er fljótur að koma.
Af þessum tölum að dæma er þetta "Alignment" að nota AVX512 mikið. Ertu með 5950X tímann fyrir þetta?
Seldi 5950X, en ég ætti að geta komist í svoleiðis vél til að prófa.
Þetta er smá forvitnilegt því ég veit ekki um neitt annað sem getur skýrt svona mikinn tímamun ef forritið og gögnin eru bæði nákvæmlega þau sömu. Ryzen 7K og 9K hafa AVX-512 en 9K getur keyrt AVX-512 allt að tvisvar sinnum hraðar en 7K. Á hinn bóginn hefur Ryzen 5K ekki AVX-512. Ef þetta er svona eins og mér þætti nóg til að skýra þetta myndi ég skjóta á að 5950X keyrð þetta "Alignment" á ca 1 klst 50 mín.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1053
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 124
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
ég er búinn að versla 9950x hjá computer.is 2-3 dagar í örgjörvann minn.
Síðast breytt af emil40 á Lau 24. Ágú 2024 18:36, breytt samtals 1 sinni.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 405
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Þetta dip fetish er ekki eðlilegt...
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Lang stærstur þessara YouTuber-a er bara fókus á tölvuleiki. Þetta er protoctivity monster. X3D er svo fyrir leikina. (að sjálfsögðu er leikja performance top notch líka í þessum venjulegu bara ekki fókusinn.)
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Alltaf sniðugt að kaupa dippið 9900X á leiðinni hingað. Ef þú hefur tíma er mun sniðugara að bíða eftir Arrow Lake og spá í spilin þá, og ef þú ert aðalega að nota vélina í leiki þá er klárlega málið að annaðhvort fara í 7800X3D, bíða eftir Zen 5 X3D, nú eða skoða hvort leikirnir sem þú spilar komi betur út hjá Intel.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16452
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2086
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
olihar skrifaði:Lang stærstur þessara YouTuber-a er bara fókus á tölvuleiki. Þetta er protoctivity monster. X3D er svo fyrir leikina. (að sjálfsögðu er leikja performance top notch líka í þessum venjulegu bara ekki fókusinn.)
Já alveg rétt, er búinn að horfa á allnokra tala um þetta en flestir eru á því að 9900X og 9950X séu frábærir í netþjónum og svoleiðis vinnslu meðan X3D og Intel séu málið fyrir leikina.
Það er bara svo margt annað sem skiptir meiru máli en örgjörvarnir, eins og t.d. góður og hraður skjár og öflugt skjákort.
Annars owna ég PUBG allan daginn á gamla iMac sem er með 3.920 stig í 3Dmark.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 405
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Dipparar finna fyrir Járnhnefanum núna í ókt. buy in the dip. Vel tjúnaður Raptor Lake tekur þetta nýja dip klárlega ennþá fyrir utan einstak vinnslu.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
https://youtu.be/rlfTHCzBnnQ?si=kCqfRm23tNFwnDBd
Sumir (alls ekki allir) leikir að sjá allt að 10 til 30% uplift eftir Windows uppfærslu. Currently preview build. Man ekki eftir öðru eins.
Sumir (alls ekki allir) leikir að sjá allt að 10 til 30% uplift eftir Windows uppfærslu. Currently preview build. Man ekki eftir öðru eins.
Síðast breytt af Omerta á Mán 26. Ágú 2024 15:24, breytt samtals 1 sinni.
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Já sem er magnað, ég hef nefnt það áður að þetta minnir mig á P og E Core vandamálið hjá Intel sem var svo leyst með Windows update.
Þetta Windows update er svo reyndar að gefa performance boost á 7000 línu svo það er flott…
Þetta Windows update er svo reyndar að gefa performance boost á 7000 línu svo það er flott…
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1053
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 124
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Templar skrifaði:Dipparar finna fyrir Járnhnefanum núna í ókt. buy in the dip. Vel tjúnaður Raptor Lake tekur þetta nýja dip klárlega ennþá fyrir utan einstak vinnslu.
Núna í október á ég 9 ára edrúafmæli og 9950x sem kemur með póstinum í kvöld er edrúafmælisgjöfin mín !
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Þetta er eiginlega ótrúlegar tölur þegar Windows er lagað.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16452
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2086
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
emil40 skrifaði:Núna í október á ég 9 ára edrúafmæli og 9950x sem kemur með póstinum í kvöld er edrúafmælisgjöfin mín !
Til hamingju!!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1053
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 124
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Sjáið þið fegurðina
- Viðhengi
-
- 20240827_123303.jpg (508.33 KiB) Skoðað 723 sinnum
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 405
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Til hamingju Emil og til hamingju AMD menn, eftir hræðilegat "launch" þá er þetta aðeins að jafna sig. Það er frábært að þetta sé lagað en það vekur samt líka upp spurninguna um hvers vegna í fjandanum er AMD að fatta þetta núna enda gerir þessi bætti kóði í Windows jafn mikið fyrir 7K series. Einhver ekki á vaktinni hjá AMD klárlega en AMD og Intel vinna þétt með Microsoft og hafa greiða leið þar inn í tengiliði fyrir ólík verkefni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
emil40 skrifaði:Sjáið þið fegurðina
Mæli með að setja Windows upp algjörlega fresh eftir að þú ert búinn að setja CPU tölvuna. Annars virkar Core Parking ekki rétt.
Og já til hamingju með þennan, hann er productivity beast og keyrir á flettu hitastigi, um 60C í full load hjá mér.
Síðast breytt af olihar á Þri 27. Ágú 2024 13:36, breytt samtals 2 sinnum.
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Alveg magnað það er ekki komið neitt support fyrir 4 RAM kubba með EXPO á 9000 línuna.
Það er kominn lítill tæmandi listi fyrir XMP support. Set hérna fyrir neðan.
Þeir verða að fara girða sig í brók.
Það er kominn lítill tæmandi listi fyrir XMP support. Set hérna fyrir neðan.
Þeir verða að fara girða sig í brók.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 405
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Intel JÁRNHNEFI kreistir dippið aðeins. Nýja Windows boostar Chipzilla líka.
- Viðhengi
-
- 14900KS KILLING IT.png (14.59 KiB) Skoðað 486 sinnum
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||