OLED spjaldtölva

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 458
Staða: Ótengdur

OLED spjaldtölva

Pósturaf Moldvarpan » Mán 19. Ágú 2024 13:07

Daginn félagar.

Ég ætla að uppfæra spjaldtölvuna mína á næstunni. Eina sem ég hef ákveðið að það mun vera OLED skjár.

Var orðinn soldið spenntur fyrir Samsung Galaxy Tab S8 Ultra, en svo eftir að hafa lesið nokkur reviews þá hugsa ég að hún sé of stór fyrir mig.

Þá næst fór ég að pæla í Galaxy Tab S8+, hún er rúmum 2 tommum minni, 12.4 tommur sem mér finnst vera hentugri stærð.

Hvernig er að kaupa þessr tölvur í gegnum Amazon.com? Ég sé að sumar tölvur þar séu merktar US Version. En samt bara WiFi tölvur.

Ég skil að símkorta tölvur geta verið læstar á USA, en þær sem eru bara WiFi?

Hér er ein sem dæmi https://www.amazon.com/Samsung-Android-Storage-Included-Graphite/dp/B09NQN4679/ref=sr_1_3?crid=SJNR1GID14DT&dib=eyJ2IjoiMSJ9.srU-nrffT1qphAOQiKA2p3kZ7ZNIdjiyFz8StRtxocGkMT7OOkemCU4oV8JkHvUcxT13DR88z6rvxDPD6rWqLn6ob2uXL93CaMNDlRdXodPhNALePlyXqNeYrMkd2uUtp6iodfSvG9bkMzzMXsKLDR7E3kE_31LAxqmmzuNH2BsThXBjIE2UpANHTA85yhpGxbaLg7xilPOkApaN8ivvwnlzu05EA0UTtg9kGN1z4fo.bJXbkE1vTNkzxiVjEerfDQI-P6Qq2yM1FqVeLi3oqcA&dib_tag=se&keywords=samsung%2Bgalaxy%2Btab%2Bs8%2B&qid=1724072719&sprefix=samsung%2Bgalaxy%2Btab%2Bs8%2B%2Caps%2C176&sr=8-3&th=1



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 458
Staða: Ótengdur

Re: OLED spjaldtölva

Pósturaf Moldvarpan » Fös 23. Ágú 2024 09:54

Enginn sem þekkir inn á þetta?

Ég held að ég gæti alveg pantað mér Wifi tölvu þótt hún sé skráð á Amazon sem US Version.




TheAdder
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: OLED spjaldtölva

Pósturaf TheAdder » Fös 23. Ágú 2024 10:33

Er þetta ekki bara út af því í sama listing geturðu valið læsta 5G vél á US networks?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 458
Staða: Ótengdur

Re: OLED spjaldtölva

Pósturaf Moldvarpan » Fös 23. Ágú 2024 11:17

TheAdder skrifaði:Er þetta ekki bara út af því í sama listing geturðu valið læsta 5G vél á US networks?


Það er líklegast rétt :) Það er eina sem ætti að "læsa" þær sem US Version.