Hljóðkorta uppfærsla. (Abit AV8 + SB Fatal1ty)

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hljóðkorta uppfærsla. (Abit AV8 + SB Fatal1ty)

Pósturaf zedro » Lau 21. Jan 2006 22:21

Jæja,

Ég tók mig til og keipti 1 stk. SoundBlaster Fatal1ty hljóðkort og ætla fara
skella því í tölvuna, svo lenti ég í því að ég hef aldrey á ævini sett hljóðkort
í tölvu :shock: hef gert allt annað nema það weard....

En annars þá er ég með Abit AV8 móðurborð og það sem er helst að trufla mig
er innbyggða hljókortið, bíst við því að ég þurfi að taka forrit og drivera sem
tengjast því út. En hvað um "jumper'a" þarf ég að fjarlægja eða færa þá á
móðurborðinu??

Endilega koma með ráðgjöf get ekki beðið eftir að prufa gripinn :D


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 22. Jan 2006 00:01

þú þarft ekkert að spá í hinu hljóðkortinu frekar en þú vilt. Getur alveg haft kveikt á báðum í einu, en haft bara nýja kortið stillt sem aðal kortið. Annars geturu líklega gert disable á gamla kortið í bios.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 22. Jan 2006 00:24

Thx gnarr

En eitt ef ég skelli kortinu inn bara með öllum driverum og co. án þess að
uninstalla öllu því sem fylgdi innbyggða hljóðkortinu myndast þá ekki einhver
"árekstur" milli korta?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 22. Jan 2006 00:30

þú þarft ekkert að spá í hinu hljóðkortinu frekar en þú vilt. Getur alveg haft kveikt á báðum í einu, en haft bara nýja kortið stillt sem aðal kortið. Annars geturu líklega gert disable á gamla kortið í bios.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 22. Jan 2006 00:33

Vó ég er að fá "meidjör" case of dejavú..... :shock:

Thx a bunch gnarr.... :wink:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 22. Jan 2006 00:51

haha :D þetta er VERSTA double post sem ég hef séð :lol:

ég ítti á send og hljóp síðan út að skutlast aðeins. svo kom ég aftur heim, og sá þetta á skjánum og hugsaði "ha? var ég ekki búinn að senda þetta", svo ég ítti aftur á submit. En síðan kom síðan ekkert aftur, svo ég slökkti bara á browsernum og fór að gera eitthvað annað. :lol:

já. kortin taka ekkert eftir hvoru öðru. Ég er tildæmis með 4 kort í minni tölvu, og það eru engin vandamál.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 22. Jan 2006 01:54

gnarr skrifaði:kortin taka ekkert eftir hvoru öðru. Ég er tildæmis með 4 kort í minni tölvu, og það eru engin vandamál.


:shock: Ertu með 4 hljóðkort?
eða ertu að misskilja mig eða er ég kannski að misskilja þig :catgotmyballs


Kísildalur.is þar sem nördin versla


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 22. Jan 2006 04:06

nei nei þú ert bara ekki að misskilja neitt.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 22. Jan 2006 17:43

ég mæli með að þú slökkvir á innbyggða kortinu í BIOS, þó flest forrit eigi auðvelt með þetta þá hef ég lent í leikjum sem eiga erfitt með að velja rétt kort og annað óþarfa vesen sem þú getur forðast ef þú þarft ekkert að nota meira en 1 hljóðkort.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 22. Jan 2006 18:38

ég er að runna onboard og "venjulegt" í einu og það er ekkert vesen ;)



Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 22. Jan 2006 22:31

Jah ástæðan fyrir því að ég fékk mér PCI kort var sú að ég vill fá meira
CPU í leikina og láta það kort sjá um hljóðið :) ætla disabla í bios.

Ætti ég að uninstalla forritunum sem fylgdu með innbyggða kortinu
fyrir eða eftir að ég disable'a það?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 22. Jan 2006 22:34

Held að það skipti engu máli gerðu það bara fyrir prófaðu þig bara áfram.



Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 25. Jan 2006 17:20

Kortið keypt og virkar einsog í sögu.

Þetta er bara pura snilld sko Brilljant hljóð ÖSS : :twisted:
Hægt að gera allann fjandann með því still hitt og þetta barasta must have!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 26. Jan 2006 18:09

hvað kostaði kortið?? er að spá í svona kort :)


Mazi -


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 26. Jan 2006 18:10

maro ég vona að þú kunnir að leita...



Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 26. Jan 2006 18:13

Kortið fæst á 20k hjá Start


Kísildalur.is þar sem nördin versla