Vesen með vinnsluminnið
Sent: Þri 24. Jan 2006 20:25
Sælir, ég er að vandræðast með að bæta vinnsluminnið mitt sem virðist ekkert að ganga, þannig ég las manualinn á móðurborðinu mínu og sá þetta:
CPU Integrated Dual Channel Memmory Controller
For 184-pin DIMM sockets (Un-buffered, Non-ECC DIMM)
Supports 2 DIMM Single Channel DDR 400/333/266 (Max. 2GB)
Supports 4 DIMM Dual Channel DDR 400/333/266 (Max. 4GB)
Þýðir þetta þá að ég get ekki verið með 1GB Dual + 1 Single? Því tölvan vill ekki starta sér ef ég set þennan single inn.
CPU Integrated Dual Channel Memmory Controller
For 184-pin DIMM sockets (Un-buffered, Non-ECC DIMM)
Supports 2 DIMM Single Channel DDR 400/333/266 (Max. 2GB)
Supports 4 DIMM Dual Channel DDR 400/333/266 (Max. 4GB)
Þýðir þetta þá að ég get ekki verið með 1GB Dual + 1 Single? Því tölvan vill ekki starta sér ef ég set þennan single inn.