Í vinnuni er ég með nokkra HDD diska sem voru formataðir í EXT2/3 fyrir eihverjum árum. Núna síðustu mánuði hef ég verið að færa gögn til og breyta formatinu á þessum diskum í NTFS. Málið er að þegar ég nota EXT2 Volum Manager til að láta Win11 vélina lesa diskinn og eyði því Volume í Disk Management þá slekkur tölvan á sér og restartar ekki nema ég tek diskinn úr sambandi. Og ef ég tengi aftur, þá slekkur tölvan á sér aftur.
Vitið þið hvort það sé hægt að laga þessa diska?
Öll ráð vel þegin!
