Skjárinn verður svartur


Höfundur
Seras
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 25. Jan 2006 21:51
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Skjárinn verður svartur

Pósturaf Seras » Mið 25. Jan 2006 22:02

Ég var að spá í hvort þið gætuð nokkuð hjálpað mér að komast að því hvað er að angra tölvuna mína.

Þegar ég kveikji á tölvunni þá gengur allt eins og á að vera, reyndar er chipset viftan ekki alveg að gera sig ( fer á 50% hraða ). Þegar ég kem inn í tölvuna þá virkar allt á eðlilegum hraða en svo eftir svona 10 - 15 min þá ' slökknar ' á skjánum mínum ( Það kemur upp ' No Signal ' og svo slökknar á skjánum ) og eina leiðinn til þes að laga þetta er að slökkva á tölvunni og bíða í smá stund. Ef ég reyni að kveikja á henni strax þá kveiknar ekki aftur á skjánum. Ég hef prufað að skipta um skjákort drivera, hreinsa vifturnar ( viftan á skjákortinu virkar ) og enn lagast þetta ekki. Var að spá hvort þetta stafi af ófhitnun vegna lélegrar chipset viftu eða er bara skjákortið að gefa sig ? Öll hjálp er vel þegin.

Takk fyrir.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 25. Jan 2006 22:41

Búinn að prufa að einfaldlega skipta um skjá?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Seras
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 25. Jan 2006 21:51
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Seras » Mið 25. Jan 2006 22:53

Zedro skrifaði:Búinn að prufa að einfaldlega skipta um skjá?


Auðvitað, þetta er samt nýr 17" flat skjár þannig það hefði komið mér á óvart ef hann hefði verið að bila. Gæti verið að ofhitnun á chipset dótinu gæti valdið þessu ?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1119
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf mind » Mið 25. Jan 2006 23:08

Hmmm

Vera viss um að skjárinn sé tengdur við DVI-1.

Hvernig skjákort ertu með og hvernig móðurborð ?

Hver er hitinn á skjákortinu og móðurborðinu ? Ef skjákortið verður of heitt til að halda utan um það þá getur það verið hitavandamál(nema þú sért með high end skjákort).
Móðurborðshitann geturðu séð í BIOS , 34° +/-10 er ekki ólíklegt á því.

Gæti verið orkugjafinn, eitthvað sem þú ert nýlega búinn að bæta í tölvuna ?

Er mismunandi tími eftir því hvort vélin er að vinna eða ekki ?
Athugaðu tímann sem hún helst uppi í IDLE og svo í fullri vinnslu.




Höfundur
Seras
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 25. Jan 2006 21:51
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Seras » Mið 25. Jan 2006 23:32

mind skrifaði:Hmmm

Vera viss um að skjárinn sé tengdur við DVI-1.

Hvernig skjákort ertu með og hvernig móðurborð ?

Hver er hitinn á skjákortinu og móðurborðinu ? Ef skjákortið verður of heitt til að halda utan um það þá getur það verið hitavandamál(nema þú sért með high end skjákort).
Móðurborðshitann geturðu séð í BIOS , 34° +/-10 er ekki ólíklegt á því.

Gæti verið orkugjafinn, eitthvað sem þú ert nýlega búinn að bæta í tölvuna ?

Er mismunandi tími eftir því hvort vélin er að vinna eða ekki ?
Athugaðu tímann sem hún helst uppi í IDLE og svo í fullri vinnslu.


Ég er með AMD Athlon (tm) XP 2500+ og NVIDIA GeForce Ti 4200. Ég hef ekki bætt neinu nýju við í tölvuna, en þetta byrjaði að gerast eftir að ég kom heim með tölvuna ( fór með hana í flug ). Hitastigið var 39, en aftur á móti þá var chipset eða hvað sem það heitir eina sem var of heitt til þess að halda um eftir að það slökknaði á henni, það hefur oftast slökknað á henni meðan ég er í tölvuleik. Þannig að ég er byrjaður að halda að ég þurfi bara nýja viftu, vildi bara vera viss.




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fim 26. Jan 2006 10:12

Byrjaðu á því að opna hana og hreinsa ryk áður en þú rýkur útí búð, gæti verið nóg.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 26. Jan 2006 14:27

Amything skrifaði:Byrjaðu á því að opna hana og hreinsa ryk áður en þú rýkur útí búð, gæti verið nóg.


Hann sagði að hann hefði hreinsað vifturnar.