Sælir.
Ég var ekki alveg viss hvar ég átti að setja þennan þráð en þar sem þetta er uppfærsla ákvað ég að setja hann hér.
Málið er að ég keypti mér núna fyrir stuttu Nvidia 6600GT og 512MB 400MHz minni í tölvuna mína. Eftir þar er húnn alltaf að restarta sér alveg random. Er búinn að setja inn alla nýjustu drivera fyrir skjákort, Hljóð, Chipset og BIOS er líka búinn að ath minnin. Öll hjálp vel þeginn.
Specs
P4 2,8GHz HT
1,5GB RAM 400MHz
Nvidia 6600GT
Crash....Event Error 1003
-
gumball3000
- Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
gumball3000
- Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
hilmar_jonsson
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur