Kæru vaktarar!
Svo ofboðslega skrýtin bilun er að eiga sér stað ég veit ekki hvert á að snúa mér.
Ég og frúin notum sama skjáinn fyrir vinnu, lenovo gw34-10. Ég nota DP 1.4 úr 4070 super, borðtölvu og hún er með ThinkPad í gegnum HDMI.
Þegar hún er búin að nota skjáinn þá lendi ég undantekningalaust í rauðu ljósi og vifturnar snúast ekki á GPU en vélin bootar en postar ekki, er ekki búinn að skoða að tengja beint í gegnum MOBO, er með 7800x3d.
Það sem hefur virkað er að taka allt rafmagn af vélinni og DP úr kortinu, boota vélinni og setja DP aftur í, þá fæ ég post en þá kemur að pinnið mitt virki ekki í vélinni og þurfi að resetta pinninu með að logga mig inn á windows-emailið til að endursetja pinnið.
Er alveg lost, dettur ykkur eth í hug?
Seasonic G12 GC Gold 750W
Gigabyte A620M GAMING X DDR5
1TB PCIe Gen4 NVMe SSD M.2 ADATA Blade S70
ADATA 16GB DDR5 5600MHz
Asus Dual RTX 4070 Super 12GB OC EVO
Ryzen 7 7800x3d
Ekkert OC eða neitt rugl, bara strangheiðarlegt setup.
4070 Super red light no post??
Re: 4070 Super red light no post??
Battery a móðurborði dautt? S.s. Bios batteríið.
Er skjárinn með KVM switch? Ef hann er með það þá geta windows tölvur fríkað út.
Er skjárinn með KVM switch? Ef hann er með það þá geta windows tölvur fríkað út.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: 4070 Super red light no post??
olihar skrifaði:Battery a móðurborði dautt? S.s. Bios batteríið.
Er skjárinn með KVM switch? Ef hann er með það þá geta windows tölvur fríkað út.
Er KVM þegar skjárinn ákveður hvaða input hann tekur inn sjálfur, sjálfkrafa?
Annars ekki held ég.
Re: 4070 Super red light no post??
Keyboard, Video (monitor), Mouse
https://en.m.wikipedia.org/wiki/KVM_switch
Skjárinn getur verið með mús og lyklaborð tengt og svissar þeim á milli tölva þegar skipt er á milli.
Windows er oft hræðilega illa við þetta function sérstaklega skjáinn, þar sem allt í einu er eins og snurum þar á meðal skjá snúru hafi allt í einu verið kippt úr sambandi. Og ekki hægt að fá í gang eftir nema með restart/turn off on again…
En já auto detect gæti gefið til kynna að skjárinn sé KVM allavegana að hluta.
Skiptir einhverju hvort fartölvan og eða dockan séu aftengd við skjáinn.
https://en.m.wikipedia.org/wiki/KVM_switch
Skjárinn getur verið með mús og lyklaborð tengt og svissar þeim á milli tölva þegar skipt er á milli.
Windows er oft hræðilega illa við þetta function sérstaklega skjáinn, þar sem allt í einu er eins og snurum þar á meðal skjá snúru hafi allt í einu verið kippt úr sambandi. Og ekki hægt að fá í gang eftir nema með restart/turn off on again…
En já auto detect gæti gefið til kynna að skjárinn sé KVM allavegana að hluta.
Skiptir einhverju hvort fartölvan og eða dockan séu aftengd við skjáinn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2601
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: 4070 Super red light no post??
KaldiBoi skrifaði:Kæru vaktarar!
Svo ofboðslega skrýtin bilun er að eiga sér stað ég veit ekki hvert á að snúa mér.
Ég og frúin notum sama skjáinn fyrir vinnu, lenovo gw34-10. Ég nota DP 1.4 úr 4070 super, borðtölvu og hún er með ThinkPad í gegnum HDMI.
Þegar hún er búin að nota skjáinn þá lendi ég undantekningalaust í rauðu ljósi og vifturnar snúast ekki á GPU en vélin bootar en postar ekki, er ekki búinn að skoða að tengja beint í gegnum MOBO, er með 7800x3d.
Það sem hefur virkað er að taka allt rafmagn af vélinni og DP úr kortinu, boota vélinni og setja DP aftur í, þá fæ ég post en þá kemur að pinnið mitt virki ekki í vélinni og þurfi að resetta pinninu með að logga mig inn á windows-emailið til að endursetja pinnið.
Er alveg lost, dettur ykkur eth í hug?
Seasonic G12 GC Gold 750W
Gigabyte A620M GAMING X DDR5
1TB PCIe Gen4 NVMe SSD M.2 ADATA Blade S70
ADATA 16GB DDR5 5600MHz
Asus Dual RTX 4070 Super 12GB OC EVO
Ryzen 7 7800x3d
Ekkert OC eða neitt rugl, bara strangheiðarlegt setup.
Það voru þó nokkrir hlutir hérna sem mér fannst confusing.
Afhverju prófaru ekki að nota HDMI við 4070 ef DP virðist vera vandamálið? Það væri gagnlegt að vita upp á bilanagreiningu myndi ég telja.
Hvaða rauða ljós ertu að tala um? Ræsir tölvan sér, en engin mynd kemur á skjáinn? Eða er hún ekki að ræsa neinu upp?
Þegar þú talar um pinnið, ertu að tala um þitt lykilorð á tölvuna? Virkar ekki þitt eigið lykilorð?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: 4070 Super red light no post??
Moldvarpan skrifaði:Það voru þó nokkrir hlutir hérna sem mér fannst confusing.
Afhverju prófaru ekki að nota HDMI við 4070 ef DP virðist vera vandamálið? Það væri gagnlegt að vita upp á bilanagreiningu myndi ég telja.
Hvaða rauða ljós ertu að tala um? Ræsir tölvan sér, en engin mynd kemur á skjáinn? Eða er hún ekki að ræsa neinu upp?
Þegar þú talar um pinnið, ertu að tala um þitt lykilorð á tölvuna? Virkar ekki þitt eigið lykilorð?
Gæti svosem athugað að tengja via HDMI í 4070 en DP er einungis vandamál þegar hún er búinn að tengja tölvuna sína við skjáinn via HDMI.
Rautt ljós á 4070 kortinu, tölvan bootar og allar viftur, ég heyri Windows startup hljóðið en GPU er alveg dead nema rautt ljós á því og póstar ekki.
Pinnið sem ég nota til að logga mig inn, "Something happened and your PIN isn't available. Click to set up your pin again".
Þetta er svo skrýtið ég er ekki að skilja þetta, vonandi er þetta nógu skýrt frá mér, lætur mig vita ef ekki.
Síðast breytt af KaldiBoi á Mið 20. Nóv 2024 14:06, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: 4070 Super red light no post??
olihar skrifaði:Keyboard, Video (monitor), Mouse
https://en.m.wikipedia.org/wiki/KVM_switch
Skjárinn getur verið með mús og lyklaborð tengt og svissar þeim á milli tölva þegar skipt er á milli.
Windows er oft hræðilega illa við þetta function sérstaklega skjáinn, þar sem allt í einu er eins og snurum þar á meðal skjá snúru hafi allt í einu verið kippt úr sambandi. Og ekki hægt að fá í gang eftir nema með restart/turn off on again…
En já auto detect gæti gefið til kynna að skjárinn sé KVM allavegana að hluta.
Skiptir einhverju hvort fartölvan og eða dockan séu aftengd við skjáinn.
Neeei engin dokka eða neitt tengt í skjáinn nema HDMI og DP.
-
- Vaktari
- Póstar: 2601
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: 4070 Super red light no post??
KaldiBoi skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Það voru þó nokkrir hlutir hérna sem mér fannst confusing.
Afhverju prófaru ekki að nota HDMI við 4070 ef DP virðist vera vandamálið? Það væri gagnlegt að vita upp á bilanagreiningu myndi ég telja.
Hvaða rauða ljós ertu að tala um? Ræsir tölvan sér, en engin mynd kemur á skjáinn? Eða er hún ekki að ræsa neinu upp?
Þegar þú talar um pinnið, ertu að tala um þitt lykilorð á tölvuna? Virkar ekki þitt eigið lykilorð?
Gæti svosem athugað að tengja via HDMI í 4070 en DP er einungis vandamál þegar hún er búinn að tengja tölvuna sína við skjáinn via HDMI.
Rautt ljós á 4070 kortinu, tölvan bootar og allar viftur, ég heyri Windows startup hljóðið en GPU er alveg dead nema rautt ljós á því og póstar ekki.
Pinnið sem ég nota til að logga mig inn, "Something happened and your PIN isn't available. Click to set up your pin again".
Þetta er svo skrýtið ég er ekki að skilja þetta, vonandi er þetta nógu skýrt frá mér, lætur mig vita ef ekki.
Þetta lýsir þessu betur.
Er ekki nóg að slökkva og kveikja á skjánum til að hann detecti DP signalið og hætti að eltast við HDMI?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: 4070 Super red light no post??
Moldvarpan skrifaði:KaldiBoi skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Það voru þó nokkrir hlutir hérna sem mér fannst confusing.
Afhverju prófaru ekki að nota HDMI við 4070 ef DP virðist vera vandamálið? Það væri gagnlegt að vita upp á bilanagreiningu myndi ég telja.
Hvaða rauða ljós ertu að tala um? Ræsir tölvan sér, en engin mynd kemur á skjáinn? Eða er hún ekki að ræsa neinu upp?
Þegar þú talar um pinnið, ertu að tala um þitt lykilorð á tölvuna? Virkar ekki þitt eigið lykilorð?
Gæti svosem athugað að tengja via HDMI í 4070 en DP er einungis vandamál þegar hún er búinn að tengja tölvuna sína við skjáinn via HDMI.
Rautt ljós á 4070 kortinu, tölvan bootar og allar viftur, ég heyri Windows startup hljóðið en GPU er alveg dead nema rautt ljós á því og póstar ekki.
Pinnið sem ég nota til að logga mig inn, "Something happened and your PIN isn't available. Click to set up your pin again".
Þetta er svo skrýtið ég er ekki að skilja þetta, vonandi er þetta nógu skýrt frá mér, lætur mig vita ef ekki.
Þetta lýsir þessu betur.
Er ekki nóg að slökkva og kveikja á skjánum til að hann detecti DP signalið og hætti að eltast við HDMI?
Neei nefnilega ekki, svo asnalega hannað að ég geti ekki valið input heldur auto-detectar hann merkið
-
- Vaktari
- Póstar: 2601
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: 4070 Super red light no post??
https://forums.anandtech.com/threads/how-to-get-around-the-microsoft-dp-unplug-bug.2593753/
Ertu nokkuð að nota windows 11? Skv þessu, sem virðast lenda í svipuðu, þá gæti þetta lagast með win11.
Ertu nokkuð að nota windows 11? Skv þessu, sem virðast lenda í svipuðu, þá gæti þetta lagast með win11.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: 4070 Super red light no post??
Moldvarpan skrifaði:https://forums.anandtech.com/threads/how-to-get-around-the-microsoft-dp-unplug-bug.2593753/
Ertu nokkuð að nota windows 11? Skv þessu, sem virðast lenda í svipuðu, þá gæti þetta lagast með win11.
Er vissulega að nota W11.
Fékk félaga til að athuga þetta, eina lausnin er að rífa DP úr á meðan frúin notar skjáinn haha, þetta er nú meira ruglið.
Mál því leyst?
-
- Vaktari
- Póstar: 2601
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: 4070 Super red light no post??
Já líklega?
En finnst lélegt að það séu engir takkar á skjánum til að svissa á milli, get það á mínum gamla lenovo.
En finnst lélegt að það séu engir takkar á skjánum til að svissa á milli, get það á mínum gamla lenovo.