ég var að setja AC cooling viftu á skjákortið mitt og þegar ég setti það aftru í tölvuna, þá kom ekkert á skjáinn þegar ég kveikti á henni, ég er búinn að hreynsa Cmos, er einhver með uppástungur?
p.s. það kemur ekki no signal þannig að skjárinn er greynilega að ná sambandi við skjákortiði
Skjákort virkar ekki*leyst*
-
mjamja
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Skjákort virkar ekki*leyst*
Síðast breytt af mjamja á Mán 30. Jan 2006 14:03, breytt samtals 1 sinni.
-
Rusty
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gerist af og til fyrir mig, og fer alltaf jafn mikið af taugum þegar það gerist. Ég er svona 80% viss að það sitji laust í slottinu sínu (ef þú hefur ekki brotið eitthvað). Taktu það úr, og settu traustlega aftur í, og festu.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com