Skjákort virkar ekki*leyst*


Höfundur
mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákort virkar ekki*leyst*

Pósturaf mjamja » Lau 28. Jan 2006 16:39

ég var að setja AC cooling viftu á skjákortið mitt og þegar ég setti það aftru í tölvuna, þá kom ekkert á skjáinn þegar ég kveikti á henni, ég er búinn að hreynsa Cmos, er einhver með uppástungur?

p.s. það kemur ekki no signal þannig að skjárinn er greynilega að ná sambandi við skjákortiði
Síðast breytt af mjamja á Mán 30. Jan 2006 14:03, breytt samtals 1 sinni.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 28. Jan 2006 19:12

reyfstu eitthvað af sem átti ekki að fara af með hinni kælingunni ?




Höfundur
mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Lau 28. Jan 2006 19:49

nibb það er allt á sínum stað.




Höfundur
mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Lau 28. Jan 2006 22:24

er enginn með neina hugmynd um hvað er að? ég er í verulegum vandræðum hér.....




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 28. Jan 2006 22:25

skoðaðu kortið hvort að það sé alveg pottþétt að ekkert hafi losnað, brotnað eða brákast.




Höfundur
mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Lau 28. Jan 2006 22:45

málið er nebbleg að það sést ekkert á því




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 28. Jan 2006 23:50

það hlýtur eitthvað að hafa komið fyrir skj´kortið þegar þú tókst hina kælinguna af.



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Sun 29. Jan 2006 00:13

prófaðu að losa skjákortið og setja það aftur í, prófaðu að nota vga og DVI tengin ef þú getur. Að lokum settu stock kælinguna aftur á. Ef ekkert að þessu virkar bendir flest til þess eins og Arinn sagði að skjákortið hafi skemmst við breytinguna.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 29. Jan 2006 00:55

Gerist af og til fyrir mig, og fer alltaf jafn mikið af taugum þegar það gerist. Ég er svona 80% viss að það sitji laust í slottinu sínu (ef þú hefur ekki brotið eitthvað). Taktu það úr, og settu traustlega aftur í, og festu.