Tveir skjáir og leikur í fullscreen?


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tveir skjáir og leikur í fullscreen?

Pósturaf ErectuZ » Þri 31. Jan 2006 16:54

Mig minnir að þetta hafi komið hingað áður en ég gat ekki fundið þráðinn :(

Er einhver leið til að stilla það þannig að ef ég er með tvo skjái og ætla að spila leik í fullscreen á einum á meðan ég hef yfirsjón af desktoppinu á hinum að þegar ég fer yfir á hinn og klikka á eitthvað (Eins og mIRC) þá minimize-ist ekki leikurinn?

Grunar að þetta sé eitthvað í sambandi við það að hlutir sem selectast fara alltaf efst. Ef svo er þá er það eina sem þarf að finna út úr hvernig ég set fullscreen leiki á 'Always on Top'.

Er þetta hægt? Hvernig er fólk að gera þetta?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 01. Feb 2006 00:31

ég er líka með þetta vandamál, væri lekkert ef einhver gæti svarad þessu :)




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Mið 01. Feb 2006 12:00

Ég held að þetta forrit geti þetta ekki, en kanski samt. Amk spilaði ég leik um daginn og gat horft á mircið um leið, en til að fara í það þurfti ég að alt-taba útúr leiknum minnir mig (spila ekki oft).

Hvað um það þá er þetta snilld ef maður er með 2 skjái:

Ultramon: http://www.realtimesoft.com/ultramon/



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 01. Feb 2006 12:08

Ultramon leysir því miður ekki þennann vanda, þótt það sé snilldar forrit að öðru leiti.

Eina sem mér hefur dottið í hug er að spila leiki í Window á öðrum skjánum og vera að browsa í hinum glugganum eða eitthvað á meðan.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 01. Feb 2006 12:09

Stutturdreki skrifaði:
Eina sem mér hefur dottið í hug er að spila leiki í Window á öðrum skjánum og vera að browsa í hinum glugganum eða eitthvað á meðan.

jamm ég geri þetta líka, samt böggandi að geta ekki notað allan skjáin :(
og já ultramon er fínt :)




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 01. Feb 2006 15:30

Ég er mögulega í svipuðum vandræðum.

Ég þarf að senda út DVI á einum skjá, VGA á einn og svo Composite eða S-Video á einum og það á að vera samam myndin og á VGA.

Ég myndi helst vilja gera þetta með x300 skjákorti ef það er hægt.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 01. Feb 2006 16:08

ég er líka alltaf að lenda í þessu ég þarf alltaf að afstilla hinn skjáinn sem er pirrandi :evil:


Mazi -