Um er að ræða Paradigm Atom v5 par og Paradigm CC-190 V6 miðju, allir hátalararnir eru „cherry vinyl“ að lit, með svörtu grilli (sams konar og myndirnar hér fyrir neðan). Þeir eru allir með „three way design“. Með Atom hátölurunum fylgja standar, sams konar og eru á myndinni.
Hátalararnir eru keyptir í Hljómsýn, en síðasta verð sem ég er með á þá þar er frá því í nóvember 2009, þá kostuðu Atom 55.600 kr. og CC-190 45.900 kr. Standarnir kostuðu þá um 20 þús.
Athugið: Það sér ekkert á hátölurunum utan eins hornsins (ofanvert vinstra megin) á öðrum Atom hátalaranum, en það hefur ekki haft nein áhrif á performansinn. Að öðru leyti eru þeir eins og nýir.
Mæli með að áhugasamir kíki t.d. á eftirtalinn dóm og setji sig svo í samband við mig. Ég ætla að selja þá fyrir næstu helgi (22./23. maí). Er í Breiðholti.
http://www.stereophile.com/budgetcomponents/907para/
http://www.paradigm.com/en/pdf/reviews/ ... iew_91.pdf
Ég hafði hugsað mér 60 þús eða besta boð.

