KUOTA K-Factor Racer
- 56cm AERO full-carbon stell, árgerð 2011.
- SRAM RED DoubleTap (2x10) bremsur, gírar og skiptihandföng.
- ZIPP Vuka Sprint Carbon AERO stýri.
- Hjólið er 7.4kg með ZIPP carbon gjörðum á.
Auka upplýsingar
* Nýlega skipt um hægra skiptihandfangið (nýtt SRAM RED DoubleTap)
* Glænýtt LizardSkin barteip
* Á auka carbon og venjulega bremsupúða, fram og aftur álgjarðir (10 kassetta) ásamt allskonar öðru dúlleríi eins og auka barteip og carbon tengda hluti, sem geta fylgt með
Hjólið er nýlega búið í yfirhalningu hjá Bike Cave.
