Ég er að leita að síma með góðri myndavél fyrir pílusetup

(Myndavélin í iPhone 7 og betri er nóg)
Síminn þarf að geta gert eftifarandi:
- Bakmyndavél þarf að virka á símanum og hún þarf að vera skýr.
- Snertiskjár þarf að virka, en má vera mjög illa farinn

- Síminn þarf að geta tengst WiFi.
- Það þarf að vera hægt að kveikja á símanum, og hann þarf að haldast í gangi ef hann er í hleðslu (batterý má vera mjög lélegt).
Þetta er bókstaflega það eina sem þarf að virka í símanum

Það þarf ekki að vera hægt að hringja úr símanum, síminn má vera mjög laskaður og etc.....
Sendið endilega á mig ef þið eigið eitthvað sem þið eruð hættir að nota eða liggur ofaní skúffu

Ég skoða síma uppað 15.000kr