Síða 1 af 1

ÓE - Keystone RJ45 tengi

Sent: Mið 07. Jan 2026 19:35
af Fennimar002
Sælir félagar,

Er aðeins að taka taka til í netmálunum og klára að gera fínt í áður en ég tengi skipti út ISP router í stað fyrir Unifi \:D/
Ekki á einhver svona tool-less RJ45 keystone plögga fyrir cat5e og/eða Cat6 og er til í að selja nokkur stykki. Óska eftir 4-6 stykki.

Nenni ekki að panta frá Ali frænda þar sem það tekur meira en mánuð að fá afhent.

Re: ÓE - Keystone RJ45 tengi

Sent: Fim 08. Jan 2026 09:58
af oliuntitled
Færð svona hjá Ískraft:
https://iskraft.husa.is/iskraftvefur/fj ... l-100-211/

Hef notað þessa sjálfur og þeir eru að koma vel út hjá mér.

Re: ÓE - Keystone RJ45 tengi

Sent: Fim 08. Jan 2026 11:27
af oskarom
Ef þú ert ekki búinn að kaupa Unifi búnaðinn þá geturðu pantað þetta í leiðinni þegar þú verslar beint frá Unifi :)