Síða 1 af 1

[Gefins] - upptekið gamallt efni á spólum

Sent: Sun 05. Maí 2024 17:21
af Fennimar002
Sælir,
er með 4 kassa fuilkla af spólum með uppteknu efni á ef einhver vill. Sennilega allt upptekið á milli árið 2000 og 2010.
Pottþétt skemmtilegar auglýsingar eða eitthvað sem einhver gæti nýtt sér eða skemmt sér að fara í gegnum.

Kom úr dánarbúi 2022 í Grindavík. Eins og er þá er þetta í Grindavík og myndi þurfa nokkra daga til þess að fá þetta til mín í bæinn.

5142c558-9cb1-4faf-8975-eb895b147883.jpg
5142c558-9cb1-4faf-8975-eb895b147883.jpg (142.03 KiB) Skoðað 399 sinnum