Síða 1 af 1
[TS] Volvo 240
Sent: Mið 07. Maí 2025 18:19
af Gislos
Það er kannski klikkun að auglýsa bíl til sölu hérna en pabbi minn getur ekki lengur sinnt Volvo-inum sínum og óskar eftir áhugasömum vaktara sem hefði áhuga.
Volvo 240
Keyrður sirka 180K
Hlekk eytt - lesa reglurnar!
Upplýsingar í síma: uppfært 6979478
Re: [TS] Volvo 240
Sent: Mið 07. Maí 2025 23:42
af GullMoli
Mér finnst hann heldur bjartsýnn með verðið, miðað við það sem ég hef séð í sölu á þessum bílum.
Pabbi ætlaði að selja 940 bíl, drekk hlaðinn búnaði og í 110% standi og fékk hæst 400k boð. Sá endaði á safni fyrir rest fyrst ekki fékkst meira fyrir hann.
Re: [TS] Volvo 240
Sent: Fim 08. Maí 2025 02:45
af Moldvarpan
GullMoli skrifaði:Mér finnst hann heldur bjartsýnn með verðið, miðað við það sem ég hef séð í sölu á þessum bílum.
Pabbi ætlaði að selja 940 bíl, drekk hlaðinn búnaði og í 110% standi og fékk hæst 400k boð. Sá endaði á safni fyrir rest fyrst ekki fékkst meira fyrir hann.
Hvar er verðið?
Re: [TS] Volvo 240
Sent: Fim 08. Maí 2025 13:24
af Gislos
Já þetta er sennilega rétt hjá þér. Takk fyrir ábendinguna.