Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Allar tengt bílum og hjólum

orn
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf orn » Sun 21. Nóv 2021 21:35

Myndi líka skoða Audi Q4 eða VW ID4 GTX (ef þú ert að spá í alhjóladrifi). Mjög, mjög góðir aksturseiginleikar í báðum.

VW innanrýmið finnst mér mjög slappt, en að öðru leyti mjög frambærilegur bíll. Q4 innanrýmið er mun betra. Skoda Enyaq ekki enn kominn með alhjóladrifi.




benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf benony13 » Mán 22. Nóv 2021 10:36

orn skrifaði:Myndi líka skoða Audi Q4 eða VW ID4 GTX (ef þú ert að spá í alhjóladrifi). Mjög, mjög góðir aksturseiginleikar í báðum.

VW innanrýmið finnst mér mjög slappt, en að öðru leyti mjög frambærilegur bíll. Q4 innanrýmið er mun betra. Skoda Enyaq ekki enn kominn með alhjóladrifi.


Alveg sammála !

Mér finnst líka ID4 svo flottur, líka Q4 en mér finnst skodinn ekkert spes.
Skodinn er samt til með 4x4, hann er með x í lokin eins og t.d Skoda Enyaq iV80x




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf blitz » Mán 22. Nóv 2021 10:39

Hvað með https://www.hyundai.is/nyir/nyr-ioniq-5/yfirlit ?

Sá einn um daginn og djöfull lúkkar hann.

Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag


PS4


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf B0b4F3tt » Mán 22. Nóv 2021 12:47

blitz skrifaði:Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag


Er svo sammála þessari skoðun. Finnst reyndar bara Tesla bílarnir yfirhöfuð frekar ljótir. Ef ég væri að fjárfesta nokkrum kúlum í bíl þá vill ég a.m.k. að hann líti sæmilega út. Efast ekkert um að þessir bílar séu tæknilega flottir en lúkkið á þeim :pjuke




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf blitz » Mán 22. Nóv 2021 13:16

B0b4F3tt skrifaði:
blitz skrifaði:Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag


Er svo sammála þessari skoðun. Finnst reyndar bara Tesla bílarnir yfirhöfuð frekar ljótir. Ef ég væri að fjárfesta nokkrum kúlum í bíl þá vill ég a.m.k. að hann líti sæmilega út. Efast ekkert um að þessir bílar séu tæknilega flottir en lúkkið á þeim :pjuke


Jah Model 3 er bara frekar plain, óttalega Corolla'legur.

Model S er hins vegar geggjaður !


PS4

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1455
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf Lexxinn » Mán 22. Nóv 2021 13:37

Ef ég væri að velja bíl í dag færi ég að öllum líkindum í '21 Model 3/Y - besta rangeið, komin eitthver reynsla á þessa bíla hjá þeim og langtum mesta geymsluplássið í bílnum. Mustanc Mach er lítill að innan, Kia EV6 þykir mér ekki fallegur, Polestar splunkunýjir á markaðnum.
Svo er Supercharger möguleikinn algjör snilld, veit það á að opna fyrir aðra bíla á því neti en fá þeir ekki töluvert hægari hleðslu og dýrari?

Skítt með að það séu allir á svona bíl, kaupi þetta handa mér að ferðast á. Færi í S-class/LS500h/A8phev ef vasarnir væru endalaust djúpir og væri að eltast við lúkkið.



Skjámynd

SkinkiJ
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf SkinkiJ » Mán 22. Nóv 2021 13:50

kannski er ég litaður því ég er svo mikill volvo perri en ég myndi sennilega alltaf fara í Polestar 2.

Hann er ódýrari en ég átti von á. Skráð drægni á fjórhjóladrifinn er í kringum 480km.
Skráð drægni fer uppí 540km ef þú velur single motor en þá er hann framhjóladrifinn en ekki afturhjóladrifinn eins og flestir rafmagnsbílar.

Pabbi minn keypti nýlega Volvo XC40 rafmagnsbíl og hann kemur gríðarlega vel út. Það á bara eftir að semja við íslensk fjarskipta fyrirtæki skilst mér til að fá alla möguleika í google kerfinu í bílnum.

Ef ég væri þú myndi ég allavega prófa hann áður en ég myndi útiloka hann :)


Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf blitz » Mán 22. Nóv 2021 14:02

Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim?


PS4


davida
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf davida » Mán 22. Nóv 2021 14:34

Hef verið að skoða EV6 og það er dálítill dealbreaker að það sé ekki hægt að festa neitt á þakið á honum AFAIK. Það væri nauðsynlegt að geta smellt einu farangursboxi á þakið á honum ef maður væri að fara í eitthvað ferðalag með tvo gutta afturí, farangurinn er þvílíkur.
Síðast breytt af davida á Mán 22. Nóv 2021 14:34, breytt samtals 1 sinni.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf kjartanbj » Mán 22. Nóv 2021 17:35

blitz skrifaði:Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim?



Þeir eru mjög áreiðanlegir, enda lítið sem getur bilað , ég amsk er að fara fá mér bíl nr 2 frá þeim og gæti ekki hugsað mér að fara í annan framleiðanda




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf kjartanbj » Mán 22. Nóv 2021 17:36

davida skrifaði:Hef verið að skoða EV6 og það er dálítill dealbreaker að það sé ekki hægt að festa neitt á þakið á honum AFAIK. Það væri nauðsynlegt að geta smellt einu farangursboxi á þakið á honum ef maður væri að fara í eitthvað ferðalag með tvo gutta afturí, farangurinn er þvílíkur.



Model Y er með risa skotti og mjög miklu geymsluplássi með öllum hólfum teknum með



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf Minuz1 » Mán 22. Nóv 2021 17:51

Næsti bíll sem ég fæ verður líklegast svona.
Mynd

Nóg af geymsluplássi :D
Síðast breytt af Minuz1 á Mán 22. Nóv 2021 17:52, breytt samtals 1 sinni.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf urban » Mán 22. Nóv 2021 19:06

Minuz1 skrifaði:Næsti bíll sem ég fæ verður líklegast svona.
Nóg af geymsluplássi :D


Hugsa að hann hennti samt ekkert rosalega vel fyrir 2 barnabílstjóra og maka. :megasmile


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf Vaski » Mán 22. Nóv 2021 21:17

Eru þið ekkert spenntir fyrir Hyundai Ioniq 5?

https://www.hyundai.is/nyir/nyr-ioniq-5/yfirlit




TheAdder
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf TheAdder » Mán 22. Nóv 2021 21:58

urban skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Næsti bíll sem ég fæ verður líklegast svona.
Nóg af geymsluplássi :D


Hugsa að hann hennti samt ekkert rosalega vel fyrir 2 barnabílstjóra og maka. :megasmile


Ég veit ekki um neinn bíl sem hentar fyrir barnabílstjóra! :baby
Hvað þá tvo?! :megasmile


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


davida
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf davida » Mán 22. Nóv 2021 23:04

kjartanbj skrifaði:
davida skrifaði:Hef verið að skoða EV6 og það er dálítill dealbreaker að það sé ekki hægt að festa neitt á þakið á honum AFAIK. Það væri nauðsynlegt að geta smellt einu farangursboxi á þakið á honum ef maður væri að fara í eitthvað ferðalag með tvo gutta afturí, farangurinn er þvílíkur.



Model Y er með risa skotti og mjög miklu geymsluplássi með öllum hólfum teknum með


Mér finnst hann bara svo ljótur :D



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf urban » Mán 22. Nóv 2021 23:26

TheAdder skrifaði:
urban skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Næsti bíll sem ég fæ verður líklegast svona.
Nóg af geymsluplássi :D


Hugsa að hann hennti samt ekkert rosalega vel fyrir 2 barnabílstjóra og maka. :megasmile


Ég veit ekki um neinn bíl sem hentar fyrir barnabílstjóra! :baby
Hvað þá tvo?! :megasmile

HAHA vá vel gert ég :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf GullMoli » Þri 23. Nóv 2021 10:15

kjartanbj skrifaði:
blitz skrifaði:Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim?



Þeir eru mjög áreiðanlegir, enda lítið sem getur bilað , ég amsk er að fara fá mér bíl nr 2 frá þeim og gæti ekki hugsað mér að fara í annan framleiðanda


Annað segja Consumer Reports, næst síðasta sæti yfir reliablity í nýjustu athugunum:

https://www.carscoops.com/2021/11/consu ... -for-2021/

EDIT: Líklegast Model Y að draga Tesla niður.
Síðast breytt af GullMoli á Þri 23. Nóv 2021 10:30, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf kjartanbj » Þri 23. Nóv 2021 16:39

GullMoli skrifaði:
kjartanbj skrifaði:
blitz skrifaði:Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim?



Þeir eru mjög áreiðanlegir, enda lítið sem getur bilað , ég amsk er að fara fá mér bíl nr 2 frá þeim og gæti ekki hugsað mér að fara í annan framleiðanda


Annað segja Consumer Reports, næst síðasta sæti yfir reliablity í nýjustu athugunum:

https://www.carscoops.com/2021/11/consu ... -for-2021/

EDIT: Líklegast Model Y að draga Tesla niður.



Consumer reports er eitthvað sem á að taka með grain of salt..

Consumer Reports data is the worst available. They use their subscriber base for their results and it’s a predicted score where everything is weighed evenly. So, an infotainment screen problem weighs the same as a transmission going out in reliability rankings. Their surveys are absolute garbage, and the results are worthless. I have seen their rankings in other items, and they are a joke.

The biggest joke or red flag here is the Mach-E getting a higher score. Its center stack freezes or just randomly changes and is well documented. Phone as a key does not work. The back door release will just refuse to work until you open the front door and then press the rear button. The charger routinely does not communicate with public charging infrastructure and it’s a vehicle error.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf Danni V8 » Þri 23. Nóv 2021 19:35

Ég er mikill BMW maður og vegna þess, er BMW i4 sá sem heillar mig allra mest. Hlakka mikið til þegar þeir koma og get farið að skoða og vona að þeir seljast vel, svo ég geti keypt þannig þegar þeir verða ódýrari hahaha


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf kjartanbj » Þri 23. Nóv 2021 21:53

Danni V8 skrifaði:Ég er mikill BMW maður og vegna þess, er BMW i4 sá sem heillar mig allra mest. Hlakka mikið til þegar þeir koma og get farið að skoða og vona að þeir seljast vel, svo ég geti keypt þannig þegar þeir verða ódýrari hahaha


Það er bara svo skítt að BMW geti ekki boðið uppá connectivity, engin app stuðningur á svona dýrum bíl er alger deal breaker , Benz er með sama vesenið, segja bara að markaðurinn sé of lítill og vilja ekki virkja þetta hér, flestir aðrir framleiðendur styðja þetta hér á landi



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf GuðjónR » Þri 23. Nóv 2021 22:21

Jagúar- hrikalega vígalegir rafbílar, sá einn í dag fyrir utan IKEA.
Heyrði Gulla tala um það í Bítinu að einhver á skaganum keyrði fimm sinnum á viku í borgina á rafbílnum sínum og reikningurinn væri 40-50 þús á ári…
Stenst það? :-k




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf kjartanbj » Þri 23. Nóv 2021 22:32

GuðjónR skrifaði:Jagúar- hrikalega vígalegir rafbílar, sá einn í dag fyrir utan IKEA.
Heyrði Gulla tala um það í Bítinu að einhver á skaganum keyrði fimm sinnum á viku í borgina á rafbílnum sínum og reikningurinn væri 40-50 þús á ári…
Stenst það? :-k



Ég keyrði minn 24þ km og það kostaði vel undir 100þ




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf Póstkassi » Lau 27. Nóv 2021 01:27

GuðjónR skrifaði:Jagúar- hrikalega vígalegir rafbílar, sá einn í dag fyrir utan IKEA.
Heyrði Gulla tala um það í Bítinu að einhver á skaganum keyrði fimm sinnum á viku í borgina á rafbílnum sínum og reikningurinn væri 40-50 þús á ári…
Stenst það? :-k

Ég er búinn að vera á rafmagnsbíl í 2 og hálfan mánuð og búinn að keyra hann 7 þúsund km og það er búið að kosta mig ~15 þúsund er á Model 3




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Pósturaf mikkimás » Lau 27. Nóv 2021 03:46

kjartanbj skrifaði:
blitz skrifaði:Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim?



Þeir eru mjög áreiðanlegir, enda lítið sem getur bilað , ég amsk er að fara fá mér bíl nr 2 frá þeim og gæti ekki hugsað mér að fara í annan framleiðanda

Örugglega áreiðanlegir, en samt illa samsettir.