Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
When it rains, it pours.
Núna er gamli góði bílinn kominn með nýtt vesen.
Þegar ef sný lyklinum í swissinum til að ræsa vélina þá kemur eitt "click", og ekkert meira. Það koma ljós á mælaborðið, útvarp og öll ljós virðast virka fínt.
Það sem ég er búinn að gera
- Fá start frá 2 mismunandi bílum.
- Mæla rafgeymi, 12.4-12.6v
- Ýta bílnum í gang og mæla rafgeymi, 14.Xv
Rafgeymirinn virðist því vera í lagi og hleður vel þegar hann er í gangi, mig grunar því að þetta gæti verið starterinn.
En hvað segja snillingarnir?
Núna er gamli góði bílinn kominn með nýtt vesen.
Þegar ef sný lyklinum í swissinum til að ræsa vélina þá kemur eitt "click", og ekkert meira. Það koma ljós á mælaborðið, útvarp og öll ljós virðast virka fínt.
Það sem ég er búinn að gera
- Fá start frá 2 mismunandi bílum.
- Mæla rafgeymi, 12.4-12.6v
- Ýta bílnum í gang og mæla rafgeymi, 14.Xv
Rafgeymirinn virðist því vera í lagi og hleður vel þegar hann er í gangi, mig grunar því að þetta gæti verið starterinn.
En hvað segja snillingarnir?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Sennilega bilaður startari og klikkið sem þú heyrir startpungurinn.
Síðast breytt af arons4 á Sun 15. Jan 2023 15:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Að mæla rafgeymir með engu álagi segir lítið. Nema þú værir að mæla <10V þá vissir þú strax að hann væri tómur eða ónýtur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Mun aldrei þykjast vera snillingur, þó tel ég grun þinn réttann.
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Mjög líklega startarinn. Ef þú getur staðsett hann á vélinni þá gætirðu prófað að banka í hann, t.d með langri framlengingu eða álíka, það virkar oft til þess að koma bílnum á næsta verkstæði.
Skipti um startara í svona bíl fyrir ekki svo löngu, ef þetta er sama vél þá er hann framan á vél fyrir miðju, neðarlega.
Skipti um startara í svona bíl fyrir ekki svo löngu, ef þetta er sama vél þá er hann framan á vél fyrir miðju, neðarlega.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Athugaðu svissbotninn áður en þú skiptir um startara, ágætis leiðbeiningar hér til að mæla hann
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
jonsig skrifaði:Að mæla rafgeymir með engu álagi segir lítið. Nema þú værir að mæla <10V þá vissir þú strax að hann væri tómur eða ónýtur.
Þannig ég get ekki alveg útilokað gleyminn?
Tek það svo fram, skv. konunni, þá er hann búinn að vera mjög tregur í gang sl 2 vikur, tekið allt að 5 sekúndur að ræsa hann. Gæti þetta verið hint sem hjálpar að leysa þetta dásamlega vandamál?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
chaplin skrifaði:jonsig skrifaði:Að mæla rafgeymir með engu álagi segir lítið. Nema þú værir að mæla <10V þá vissir þú strax að hann væri tómur eða ónýtur.
Þannig ég get ekki alveg útilokað gleyminn?
Tek það svo fram, skv. konunni, þá er hann búinn að vera mjög tregur í gang sl 2 vikur, tekið allt að 5 sekúndur að ræsa hann. Gæti þetta verið hint sem hjálpar að leysa þetta dásamlega vandamál?
Er þetta bensín eða díselbíll?
Hvernig bílar gáfu þér start með litlum árangri?
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Er með 2013 i30 dísel og var síðasta vetur mjög tregur í gang og á endanum fór startarinn svo það sem þú ert að lýsa hljómar mjög kunnulega. Annars fínt að prófa gefa start, mæla geymi og þetta helsta áður en að leggja í að skipta honum út.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
chaplin skrifaði:jonsig skrifaði:Að mæla rafgeymir með engu álagi segir lítið. Nema þú værir að mæla <10V þá vissir þú strax að hann væri tómur eða ónýtur.
Þannig ég get ekki alveg útilokað gleyminn?
Tek það svo fram, skv. konunni, þá er hann búinn að vera mjög tregur í gang sl 2 vikur, tekið allt að 5 sekúndur að ræsa hann. Gæti þetta verið hint sem hjálpar að leysa þetta dásamlega vandamál?
Þegar geymar slakna þá byggist upp svokallað innra viðnám í þeim. Það hefur mikil áhrif á hámarks aflestun eins og hlutfall afhleðslunnar sem breytist í hita í geyminum sjálfum.
Það er hægt að prófa þetta með telwin T-charge 12v geymahleðslu t.d. frá bilanaust. þar er afhleðslu mode.
Að taka risa starkapla og kúpla saman tvö rafkerfi bíla með að tengja plús í plús og mínus í mínus beint milli rafgeyma er eitthvað sem maður með vit á rafmagni gerir ekki eða einhver sem hefur séð blýgeyma springa við svona vitleysu.
Tala nú ekki um þegar altenatorinn á afhlaðna bílnum kickar inn, getur sent öfluga yfirsveiflu á kerfið á báðum bílunum og skemmt eitthvað rafmagnsdót.
Maður gefur start með að tengja mínusinn á startkaplinum í -pól á geymi og í stellið á afhlaðna bílnum. Plús og plús saman á geymum. Og bíður í nokkrar mínútúr jafnvel. Alveg sérstaklega í þessari kuldatíð núna.
Síðast breytt af jonsig á Sun 15. Jan 2023 18:13, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Öllum líkindum startarinn (var hann eins þegar þú varst búinn að keyra í 15 mín+ og prófaðir svo að starta aftur eftir það ?)
Annars er kannski ekkert óvitlaust að setja nýjan geymi í hann, Costco eru með Bosch geyma sem kosta 8000 kr. (almennt duga geymar þeir í 5-8 ár) svo ég hef haft það fyrir reglu ef bíllinn er orðinn slappur í gang set ég bara nýjan geymi (ég merki líka hvenær geymirinn er settur í bílinn)
Annars er kannski ekkert óvitlaust að setja nýjan geymi í hann, Costco eru með Bosch geyma sem kosta 8000 kr. (almennt duga geymar þeir í 5-8 ár) svo ég hef haft það fyrir reglu ef bíllinn er orðinn slappur í gang set ég bara nýjan geymi (ég merki líka hvenær geymirinn er settur í bílinn)
Hlynur
-
- Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
chaplin skrifaði:When it rains, it pours.
Núna er gamli góði bílinn kominn með nýtt vesen.
Þegar ef sný lyklinum í swissinum til að ræsa vélina þá kemur eitt "click", og ekkert meira. Það koma ljós á mælaborðið, útvarp og öll ljós virðast virka fínt.
Það sem ég er búinn að gera
- Fá start frá 2 mismunandi bílum.
- Mæla rafgeymi, 12.4-12.6v
- Ýta bílnum í gang og mæla rafgeymi, 14.Xv
Rafgeymirinn virðist því vera í lagi og hleður vel þegar hann er í gangi, mig grunar því að þetta gæti verið starterinn.
En hvað segja snillingarnir?
Tékkaðu á þessu (sem virðist ekkert of vitlaust):
https://www.wheelsjoint.com/hyundai-i30-makes-clicking-noise-and-wont-start/
Varðandi nýjan rafgeymi: Costco (Bosch) eða Bauhaus (Bauhaus er með "eigin" rafgeyma og þeir eru bara mjög góðir. Sennilega Exide rafgeymar með Bauhaus merki). Líklega meira úrval í Costco.
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Mjög líklega startari. Mæli með að fara með hann á verkstæði að láta bilanagreina hann áður en þú ferð að eyða peningum að óþörfu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Almennt séð ætti startarinn að snúast þrátt fyrir lágt voltage, svo var allavega raunin á 92 árgerð af toyotu sem ég átti, mögulega er eitthvað cut off á nýrri bílum og þar sem voltage er lágt þá ertu bara í heyra í relay en ekki startaranum sjálfum, ef það eru 11-14 volt á geyminum og þú heyrir bara smell þegar þú svissar er þetta klárlega startari, samkvæmt minni reynslu er hægt að kreysta smá auka virkni með að lemja í startarann með skiptilykil eða hamar þangað til hann snýst, hljómar stupid en 60% af tímanum virkar það í hvert skipti.
Einnig gæti þetta verið bæði, ekki allir bílar eins og mögulega hefur veikur rafgeymir eitthvað fokkað í startaranum, einnig gæti hjálpað að lesa af honum en rosa randonm milli tegunda hversu mikið það segir manni.
Btw ekki bifvélavirki, gangi þér vel, ef rafgeymir og startari lagar þetta ekki myndi ég henda honum.
Einnig gæti þetta verið bæði, ekki allir bílar eins og mögulega hefur veikur rafgeymir eitthvað fokkað í startaranum, einnig gæti hjálpað að lesa af honum en rosa randonm milli tegunda hversu mikið það segir manni.
Btw ekki bifvélavirki, gangi þér vel, ef rafgeymir og startari lagar þetta ekki myndi ég henda honum.
Síðast breytt af MrSparklez á Sun 15. Jan 2023 23:44, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Ég get alveg lánað þér þessa telwin græju, frekar en þú sprengir þig í loft upp.
Þegar ég var fátækur námsmaður og átti varla efni á nýjum geymi hvað þá bílskúr þá tók ég oft geyminn bara úr sem er easy písí. Og tengdi hann við straumstillanlegan aflgjafa og hafði hann á 13.5V flotspennu.
En síðan kosta ekki mikið dummy hleðslutæki, þú getur látið þau malla með geymirinn innandyra yfir nótt. Bara ekki hafa hleðsluna í gangi í svefnherberginu það getur gasað smá af draslinu, sérstaklega þegar það er lélegt eða hleðslutækið er í stærri kanntinum.
það er ekkert óeðlilegt í kuldatíð, að slakir rafgeymar fari yfir móðuna miklu. Eða eru að jafnaði svo kaldir í bílnum að þeir taka litla hleðslu
Þegar ég var fátækur námsmaður og átti varla efni á nýjum geymi hvað þá bílskúr þá tók ég oft geyminn bara úr sem er easy písí. Og tengdi hann við straumstillanlegan aflgjafa og hafði hann á 13.5V flotspennu.
En síðan kosta ekki mikið dummy hleðslutæki, þú getur látið þau malla með geymirinn innandyra yfir nótt. Bara ekki hafa hleðsluna í gangi í svefnherberginu það getur gasað smá af draslinu, sérstaklega þegar það er lélegt eða hleðslutækið er í stærri kanntinum.
það er ekkert óeðlilegt í kuldatíð, að slakir rafgeymar fari yfir móðuna miklu. Eða eru að jafnaði svo kaldir í bílnum að þeir taka litla hleðslu
Síðast breytt af jonsig á Mán 16. Jan 2023 09:41, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Við skulum bara hætta þessu giski.
Það er voða fínn staður uppá höfða sem heitir Skorri. Rendu við hjá þeim. Síðast þegar ég vissi voru þeir að rukka 900 kall fyrir að mæla og skipta um geymi fyrir fólk.
Ef geymirinn er í lagi og þetta reyndist vera startarinn máttu senda mér PM og ég skal gefa þér gott verð í skiptin
Það er voða fínn staður uppá höfða sem heitir Skorri. Rendu við hjá þeim. Síðast þegar ég vissi voru þeir að rukka 900 kall fyrir að mæla og skipta um geymi fyrir fólk.
Ef geymirinn er í lagi og þetta reyndist vera startarinn máttu senda mér PM og ég skal gefa þér gott verð í skiptin
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Ég er kominn með nýlega rafgeymi sem ég ætla að prufa að skutla í bílinn. Ef það virkar ekki þá fer ég og lem startar-ann. Ef það virkar ekki fær little-jake símtal.
Takk í bili boys!
Takk í bili boys!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Þú lætur og vita hvernig fer og hvað var að, og ef ekkert virkar þá gerirðu eins og MrSparklez sagði: hendir bara bílnum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
jack-1127 skrifaði:keyra þetta í sjóinn
En þá þyrfti hann að koma honum í gang fyrst.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
KING little_jake tók við bílnum á miðvikudagskvöldi og var búinn að græja og skipta um startara kl 10 daginn eftir.
10/10 ofur þjónusta og mjög sanngjarnt verð!
10/10 ofur þjónusta og mjög sanngjarnt verð!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS