Uppfært R-Link tölvu í Renault?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Uppfært R-Link tölvu í Renault?

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 10. Nóv 2024 14:46

Sælir er með eitt stykki Renault Mégane 4 2017, stýrikerfið í bílnum er í 2.2 en á að vera hægt að uppfæra í 3.3+. Langar að gera þetta til að virkja Android Auto og Apple Carplay. Er BL að gera þetta eða þarf ég að fara einhverja krókaleið?


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB


Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfært R-Link tölvu í Renault?

Pósturaf Uncredible » Sun 10. Nóv 2024 14:49

Ég gat gert þetta sjálfur fyrir Ford bifreiðina mína vegna Android Auto, ég prófaði Google og þá kom þetta upp.

Getur þetta hjálpað þér?

https://renault-connect.renault.com/ren ... rlink.html



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Uppfært R-Link tölvu í Renault?

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 10. Nóv 2024 14:50

Uncredible skrifaði:Ég gat gert þetta sjálfur fyrir Ford bifreiðina mína vegna Android Auto, ég prófaði Google og þá kom þetta upp.

Getur þetta hjálpað þér?

https://renault-connect.renault.com/ren ... rlink.html


Þetta virkar ekki lengur, held að Renault séu búnir að loka þessu. Kemur bara no update available. Bara hægt með nýrri bíla


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB


Tobbig
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 22. Júl 2018 23:40
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Uppfært R-Link tölvu í Renault?

Pósturaf Tobbig » Sun 10. Nóv 2024 18:47