Versla innan EES frekar en US á eBay?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Versla innan EES frekar en US á eBay?

Pósturaf Viktor » Mið 10. Júl 2013 23:07

Sælir.
Hef verið að velta þessu fyrir mér undanfarið, er ódýrara að t.d. panta bílapart frá Þýskalandi frekar en BNA á eBay? Þeas. ef price og shipping er það sama.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Versla innan EES frekar en US á eBay?

Pósturaf FriðrikH » Mið 10. Júl 2013 23:10

Ekki nema að seljandinn sé tilbúinn að senda þér upprunavottorð með vörunni (að því gefnu að hún hafi verið framleinn á EES svæðinu), þannig gætir þú sloppið við toll, þ.e.a.s. ef viðkomandi hlutur ber toll.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Versla innan EES frekar en US á eBay?

Pósturaf Daz » Mið 10. Júl 2013 23:19

Er ekki mögulegt líka að lenda í vandræðum með varahluti frá US ef þeir eru ekki rétt vottaðir, eins og CE merkinging er nauðsyn á raftæki?



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Versla innan EES frekar en US á eBay?

Pósturaf rango » Fim 11. Júl 2013 01:37

Daz skrifaði:Er ekki mögulegt líka að lenda í vandræðum með varahluti frá US ef þeir eru ekki rétt vottaðir, eins og CE merkinging er nauðsyn á raftæki?


Juss bölvaðir nasistar þegar að þvi kemur.