Síða 3 af 3

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Sent: Lau 12. Mar 2022 06:29
af grimurkolbeins
urban skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Afhverju eru menn að gambla með nokkrar milljónir til að spara sér nokkra þúsundkalla og sniðganga umboðin?

Ég skil ekki alveg hugsunina á bakvið þetta.

Sömuleiðis að bíða mánuðum eða árum saman eftir eitthverju ökutæki... afhverju? Nóg af fínum bílum í boði hérna heima.

Er besserwisserinn alveg að fara með menn?


vegna þess að það er ekki verið að spara nokkra þúsundkalla.
Það er verið að spara 10-20% oft á tíðum.

Afhverju að bíða mánuðum saman...
Ef að mig langar í ákveðna gerð af bíl þá langar mig í ákveðna gerð af bíl.

Afhverju kaupa menn (insert bíl einsog þú átt) það er til nóg af (insert einhverja ódýrari og algengari gerð af bíl en þú keyrir) hérna heima....


Það sem hann sagði \:D/
diesel.is ef þið viljið fá almennilega þjónustu og verð, 30 ára reynsla í bílainnflutningi.

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Sent: Mið 09. Nóv 2022 10:59
af joker
Bensínlaus farnir á hausinn og einn eigandinn flúinn land. https://www.dv.is/frettir/2022/11/9/bil ... og-pretti/

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Sent: Mið 09. Nóv 2022 11:33
af appel
"Ellilífeyrisþegi sem seldi íbúðina sína til að kaupa draumabílinn"
Er fólk ekki með forgangsröðunina á hreinu? Ætlar þetta fólk að búa í "draumabílnum" sínum?