Það fer að koma að því að ég kaupi mér minn fyrsta bíl, og ætla ég mér að kaupa notaðann bíl. Ég er að skoða ákveðna týpu á bíl sem mér líkar mjög við og eru innan mínu budgeti, þá eru þeir ekki með dráttarkrók og/eða bakkmyndavél.
Þá er spurningin sú, er hægt að bæta við krók á bílinn sem lookar ekki fyrir að vera aftermarket og sama á við bakkmyndavél?
Fyrirfram þakkir
