Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf Tóti » Fös 04. Mar 2022 00:56

gunni91 skrifaði:Mjög athyglisverð umræða. Á mínum 6 árum í ábyrgðarmálum hjá umboði hef ég ekki fengið eitt svona mál á borð hjá mér sem gefur vonandi til kynna að þetta sé ekki daglegt brauð.

VÍS bætir t.d. svona tjón. Ef þessi bifreið væri tryggð hjá VÍS myndi trygginarfélagið greiða bílinn út (eða láta laga hann, hvort sem er ódýrara).
Ef um mögulegan framleiðslugalla er að ræða eru til mál þar sem tryggingarfélög sanna galla og sækja á umboð/framleiðanda.

sönnunarbyrði á galla liggur hjá eiganda en tryggingarfélög eru með miklu stærra bakland til að láta rannsaka málin ef talið er um mögulegan galla.
Nú hef ég ekkert á móti Tesla en ég hef fulla trú á því að þeir hafi reynt sitt allra besta í þessu máli.

Leiðindarmál með þessa Teslu og tel ég það amk frábæra þróun að amk VÍS séu að covera svona mál.


Eigin áhættan er þó 50%,“ sagði hann.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2566
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf gunni91 » Fös 04. Mar 2022 01:00

Tóti skrifaði:
gunni91 skrifaði:Mjög athyglisverð umræða. Á mínum 6 árum í ábyrgðarmálum hjá umboði hef ég ekki fengið eitt svona mál á borð hjá mér sem gefur vonandi til kynna að þetta sé ekki daglegt brauð.

VÍS bætir t.d. svona tjón. Ef þessi bifreið væri tryggð hjá VÍS myndi trygginarfélagið greiða bílinn út (eða láta laga hann, hvort sem er ódýrara).
Ef um mögulegan framleiðslugalla er að ræða eru til mál þar sem tryggingarfélög sanna galla og sækja á umboð/framleiðanda.

sönnunarbyrði á galla liggur hjá eiganda en tryggingarfélög eru með miklu stærra bakland til að láta rannsaka málin ef talið er um mögulegan galla.
Nú hef ég ekkert á móti Tesla en ég hef fulla trú á því að þeir hafi reynt sitt allra besta í þessu máli.

Leiðindarmál með þessa Teslu og tel ég það amk frábæra þróun að amk VÍS séu að covera svona mál.


Eigin áhættan er þó 50%,“ sagði hann.


Held það hafi verið eitthvað annað tryggingarfélag?
Vís talar um almenna sjálfsábyrgð
Viðhengi
Screenshot_20220304-005907.jpg
Screenshot_20220304-005907.jpg (350.98 KiB) Skoðað 4148 sinnum




Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf Tóti » Fös 04. Mar 2022 01:04





gunni91
Vaktari
Póstar: 2566
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf gunni91 » Fös 04. Mar 2022 01:07



Sýnist Sjóvá vera með þessa 50% reglu, ekki Vís.

'Tryggingafélagið VÍS birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem vísað er í frétt Vísis og fullyrt að kaskótrygging félagsins bæti tjón þegar vatn skemmir rafhlöðu rafbíls. Þá segir einnig að eigin áhætta hins vátryggða sé alltaf sú sama, óháð því hversu kostnaðarsamt tjón er. "
Síðast breytt af gunni91 á Fös 04. Mar 2022 01:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf worghal » Fös 04. Mar 2022 01:29


:-k


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 973
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 04. Mar 2022 08:19

Myndi ekki taka neinu sem þessi gæi segir alvarlega...



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Tengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf rapport » Fös 04. Mar 2022 09:07

Vá"! hvað ég hlakka til að betri almenningssamgöngu komast á koppinn og þjónustan við svona einkabílafifferí verður ódýrt aukatriði.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf vesley » Fös 04. Mar 2022 14:33

Það vantar alveg inn í þessa sögu hans hve hratt hann var að keyra, og miðað við að Tesla tekur upp öll sín atvik og geymir allar upplýsingar þá kæmi mér alls ekki á óvart að þeir sáu eitthvað sem enginn annar en ökumaður og Tesla veit.
20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona.

Búið að selja heilan helling af þessum bílum hér og er sagt að það séu þrír tjónaðir eftir vatn.

Að keyra í poll á 50+km hraða (sem er algengt í þessa slaufu) getur þrýst vatninu á ótrúlegustu staði, þrýstingurinn og aflið frá vatninu gæti rifið heilu stuðarana og hlífðarplötur af bílunum.
Get líka lofað ykkur að það situr bíll fyrir utan gott sem hvert einasta umboð sem hefur orðið fyrir vatnstjóni.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf Klemmi » Fös 04. Mar 2022 16:19

vesley skrifaði:20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona.


Er líka eitthvað vitað hvað pollurinn var djúpur?

Tesla fríar sig á 20cm+, en það kemur eftir því sem ég best get séð ekkert fram í fréttinni hvað pollurinn var raunverulega djúpur, þannig að hann gæti vel hafa verið dýpri.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Mar 2022 17:30

Klemmi skrifaði:
vesley skrifaði:20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona.


Er líka eitthvað vitað hvað pollurinn var djúpur?

Tesla fríar sig á 20cm+, en það kemur eftir því sem ég best get séð ekkert fram í fréttinni hvað pollurinn var raunverulega djúpur, þannig að hann gæti vel hafa verið dýpri.


Eða grynnri, í þessu tilfelli gefa þeir sér að hann sé 20cm+
Efast um að bíllinn þyldi að vera parkerað í 19cm polli lengi, eða keyrt á fullri ferð í 16cm+ plús poll.
Augljóslega ekki bílar fyrir íslenskar aðstæður.



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf Bengal » Fös 04. Mar 2022 17:38

Er vitað um aðra en Model Y sem lentu í svipuðu tjóni?

Miðað við hvað model 3 hefur verið lengi í umferð á klakanum án þessara vandamála þá spyr maður sig hvort Y bíllinn sé viðkvæmari fyrir þessu.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf vesley » Fös 04. Mar 2022 17:44

GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
vesley skrifaði:20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona.


Er líka eitthvað vitað hvað pollurinn var djúpur?

Tesla fríar sig á 20cm+, en það kemur eftir því sem ég best get séð ekkert fram í fréttinni hvað pollurinn var raunverulega djúpur, þannig að hann gæti vel hafa verið dýpri.


Eða grynnri, í þessu tilfelli gefa þeir sér að hann sé 20cm+
Efast um að bíllinn þyldi að vera parkerað í 19cm polli lengi, eða keyrt á fullri ferð í 16cm+ plús poll.
Augljóslega ekki bílar fyrir íslenskar aðstæður.


Þarna erum við komnir í rugl. Bíll sem er kyrrstæður í 20cm poll vs bíll sem er á 60km hraða þegar hann fer ofan í poll er svo fjarri því að vera sami hluturinn.

Talar líka augljóslega ekki bíll fyrir íslenskar aðstæður ? Er það ekki ansi gróf staðhæfing út frá frásögn og einni hlið eins aðila ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Mar 2022 17:49

vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
vesley skrifaði:20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona.


Er líka eitthvað vitað hvað pollurinn var djúpur?

Tesla fríar sig á 20cm+, en það kemur eftir því sem ég best get séð ekkert fram í fréttinni hvað pollurinn var raunverulega djúpur, þannig að hann gæti vel hafa verið dýpri.


Eða grynnri, í þessu tilfelli gefa þeir sér að hann sé 20cm+
Efast um að bíllinn þyldi að vera parkerað í 19cm polli lengi, eða keyrt á fullri ferð í 16cm+ plús poll.
Augljóslega ekki bílar fyrir íslenskar aðstæður.


Þarna erum við komnir í rugl. Bíll sem er kyrrstæður í 20cm poll vs bíll sem er á 60km hraða þegar hann fer ofan í poll er svo fjarri því að vera sami hluturinn.

Talar líka augljóslega ekki bíll fyrir íslenskar aðstæður ? Er það ekki ansi gróf staðhæfing út frá frásögn og einni hlið eins aðila ?

Samkvæmt þessum leigubílsstjóra þá er þetta fjórða Teslan sem deyr í drullupolli á skömmum tíma. Batteríið er hálfvirði bílssins. Þessir bílar þola augljóslega ekki íslenskar aðstæður.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf vesley » Fös 04. Mar 2022 17:53

GuðjónR skrifaði:
vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
vesley skrifaði:20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona.


Er líka eitthvað vitað hvað pollurinn var djúpur?

Tesla fríar sig á 20cm+, en það kemur eftir því sem ég best get séð ekkert fram í fréttinni hvað pollurinn var raunverulega djúpur, þannig að hann gæti vel hafa verið dýpri.


Eða grynnri, í þessu tilfelli gefa þeir sér að hann sé 20cm+
Efast um að bíllinn þyldi að vera parkerað í 19cm polli lengi, eða keyrt á fullri ferð í 16cm+ plús poll.
Augljóslega ekki bílar fyrir íslenskar aðstæður.


Þarna erum við komnir í rugl. Bíll sem er kyrrstæður í 20cm poll vs bíll sem er á 60km hraða þegar hann fer ofan í poll er svo fjarri því að vera sami hluturinn.

Talar líka augljóslega ekki bíll fyrir íslenskar aðstæður ? Er það ekki ansi gróf staðhæfing út frá frásögn og einni hlið eins aðila ?

Samkvæmt þessum leigubílsstjóra þá er þetta fjórða Teslan sem deyr í drullupolli á skömmum tíma. Batteríið er hálfvirði bílssins. Þessir bílar þola augljóslega ekki íslenskar aðstæður.


Aðilar Tesla og annarra umboða hafa tekið fram að ansi ólíklegt sé að rafhlöðurnar sjálfar taki inn á sig vatn eða skemmast.
Frekar sé það reynsluleysi/þekkingarleysi í viðgerðum sem útskýrir áætlaðan kostnað á að skipta út öllu dótinu. Sem ég tel ansi ólíklegt að verði gert.

Þetta er söluhæsti bíll Íslands 3 árið í röð og Model Y er held ég í kringum 1000stk í umferð ef ekki mikið fleiri. 4stk tjónast í vatni getur einfaldlega þýtt að 4 eigendur keyrðu allt of geyst í djúpa polla og varð þar tjón.

Ef t.d. það myndi standa 20 stk Toyotur fyrir utan umboð þeirra vegna vatnstjóns er þá Toyota ekki hæft íslenskum aðstæðum?
Síðast breytt af vesley á Fös 04. Mar 2022 17:53, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Mar 2022 18:11

vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
vesley skrifaði:20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona.


Er líka eitthvað vitað hvað pollurinn var djúpur?

Tesla fríar sig á 20cm+, en það kemur eftir því sem ég best get séð ekkert fram í fréttinni hvað pollurinn var raunverulega djúpur, þannig að hann gæti vel hafa verið dýpri.


Eða grynnri, í þessu tilfelli gefa þeir sér að hann sé 20cm+
Efast um að bíllinn þyldi að vera parkerað í 19cm polli lengi, eða keyrt á fullri ferð í 16cm+ plús poll.
Augljóslega ekki bílar fyrir íslenskar aðstæður.


Þarna erum við komnir í rugl. Bíll sem er kyrrstæður í 20cm poll vs bíll sem er á 60km hraða þegar hann fer ofan í poll er svo fjarri því að vera sami hluturinn.

Talar líka augljóslega ekki bíll fyrir íslenskar aðstæður ? Er það ekki ansi gróf staðhæfing út frá frásögn og einni hlið eins aðila ?

Samkvæmt þessum leigubílsstjóra þá er þetta fjórða Teslan sem deyr í drullupolli á skömmum tíma. Batteríið er hálfvirði bílssins. Þessir bílar þola augljóslega ekki íslenskar aðstæður.


Aðilar Tesla og annarra umboða hafa tekið fram að ansi ólíklegt sé að rafhlöðurnar sjálfar taki inn á sig vatn eða skemmast.
Frekar sé það reynsluleysi/þekkingarleysi í viðgerðum sem útskýrir áætlaðan kostnað á að skipta út öllu dótinu. Sem ég tel ansi ólíklegt að verði gert.

Þetta er söluhæsti bíll Íslands 3 árið í röð og Model Y er held ég í kringum 1000stk í umferð ef ekki mikið fleiri. 4stk tjónast í vatni getur einfaldlega þýtt að 4 eigendur keyrðu allt of geyst í djúpa polla og varð þar tjón.

Ef t.d. það myndi standa 20 stk Toyotur fyrir utan umboð þeirra vegna vatnstjóns er þá Toyota ekki hæft íslenskum aðstæðum?

Tekurðu þessu persónulega? :-#



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Tengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf rapport » Fös 04. Mar 2022 18:44

Það er áberandi að í þessari umræðu allri þá hefur ekki komið nýleg saga um aðrar bílategundir, ekki einusinni aðra rafbíla.

A.m.k. ekkert sem ég hef séð.

Tesla er ekki eini bíllinn sem fer hratt í polla.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf urban » Fös 04. Mar 2022 18:54

vesley skrifaði:Ef t.d. það myndi standa 20 stk Toyotur fyrir utan umboð þeirra vegna vatnstjóns er þá Toyota ekki hæft íslenskum aðstæðum?


Já ??
alveg klárlega að þá væru þeir ekki hæfir íslenskum aðstæðum.

Ef að 20 nýjar toyotur stæðu fyrir utan Toyota á Íslandi með tjón sem að þeir neita að taka þátt í, tjón upp á 50% af verðmæti bílsins, þá myndi ég alveg klárlega segja að það væri eitthvað að og ég myndi skoða alvarlega að kaupa alls ekki nýja toyotu.

Hefuru heyrt um 20 stykki þar fyrir utan ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf vesley » Fös 04. Mar 2022 18:56

rapport skrifaði:Það er áberandi að í þessari umræðu allri þá hefur ekki komið nýleg saga um aðrar bílategundir, ekki einusinni aðra rafbíla.

A.m.k. ekkert sem ég hef séð.

Tesla er ekki eini bíllinn sem fer hratt í polla.



Ég hef starfað í þessum bílageira ansi lengi núna og heyri reglulega sögur af bílum sem eru að drekkja sér í vatnsbleytunni.
Ástæða fyrir því að tryggingarfélögin gefa út viðvaranir þegar svona mikill vatnselgur hefur verið á götunni.

Það hinsvegar gerist ekki á hverjum degi að bíleigendur fari sjálfir í fjölmiðla. Oftast nær leysast þau mál hjá umboðum/verkstæðum í samstarfi við trygginafélög.

https://vis.is/vis/fjolmidlatorg/fretti ... varasamur/
https://www.logreglan.is/vatnselgur-a-h ... rsvaedinu/

urban skrifaði:
vesley skrifaði:Ef t.d. það myndi standa 20 stk Toyotur fyrir utan umboð þeirra vegna vatnstjóns er þá Toyota ekki hæft íslenskum aðstæðum?


Já ??
alveg klárlega að þá væru þeir ekki hæfir íslenskum aðstæðum.

Ef að 20 nýjar toyotur stæðu fyrir utan Toyota á Íslandi með tjón sem að þeir neita að taka þátt í, tjón upp á 50% af verðmæti bílsins, þá myndi ég alveg klárlega segja að það væri eitthvað að og ég myndi skoða alvarlega að kaupa alls ekki nýja toyotu.

Hefuru heyrt um 20 stykki þar fyrir utan ?



Tók hvergi fram að það væri endilega 20stk nýir bílar, þetta var nú bara saklaust dæmi út í loftið.

Tesla tekur fram að þetta sé í ábyrgð, þegar nánar er skoðað í samstarfi við þá erlendis þá er bakkað úr þeirri fullyrðingu, auðvelt er þá að halda að meira hafi komið fram, t.d. upptökur eða nánari skoðun á bílnum. Sem gefur manni sterkan grun að bílnum hafi einfaldlega verið ekið of geyst í pollinn sem var helst til djúpur í þokkabót.

Þannig já hvort sem bílarnir væru 20 eða 2.000 ef þeir eru allir vegna gáleysis ökumanns þá skiptir fjöldinn og framleiðandi engu máli.
Síðast breytt af vesley á Fös 04. Mar 2022 18:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf urban » Fös 04. Mar 2022 19:02

vesley skrifaði:

Tók hvergi fram að það væri endilega 20stk nýir bílar, þetta var nú bara saklaust dæmi út í loftið.

Tesla tekur fram að þetta sé í ábyrgð, þegar nánar er skoðað í samstarfi við þá erlendis þá er bakkað úr þeirri fullyrðingu, auðvelt er þá að halda að meira hafi komið fram, t.d. upptökur eða nánari skoðun á bílnum. Sem gefur manni sterkan grun að bílnum hafi einfaldlega verið ekið of geyst í pollinn sem var helst til djúpur í þokkabót.

Þannig já hvort sem bílarnir væru 20 eða 2.000 ef þeir eru allir vegna gáleysis ökumanns þá skiptir fjöldinn og framleiðandi engu máli.


Fjöldinn skiptir akkúrat máli uppá að hafa þetta í svipuðum hlutföllum.
Nýjum útaf því að ModelY eru ekki gamlir bílar, við getum alveg haft það nýlegum, en það þýðir ekki að ætla að tala um 2004 yaris á sama tíma og það er verið að tala um ModelY :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf vesley » Fös 04. Mar 2022 19:07

urban skrifaði:
vesley skrifaði:

Tók hvergi fram að það væri endilega 20stk nýir bílar, þetta var nú bara saklaust dæmi út í loftið.

Tesla tekur fram að þetta sé í ábyrgð, þegar nánar er skoðað í samstarfi við þá erlendis þá er bakkað úr þeirri fullyrðingu, auðvelt er þá að halda að meira hafi komið fram, t.d. upptökur eða nánari skoðun á bílnum. Sem gefur manni sterkan grun að bílnum hafi einfaldlega verið ekið of geyst í pollinn sem var helst til djúpur í þokkabót.

Þannig já hvort sem bílarnir væru 20 eða 2.000 ef þeir eru allir vegna gáleysis ökumanns þá skiptir fjöldinn og framleiðandi engu máli.


Fjöldinn skiptir akkúrat máli uppá að hafa þetta í svipuðum hlutföllum.
Nýjum útaf því að ModelY eru ekki gamlir bílar, við getum alveg haft það nýlegum, en það þýðir ekki að ætla að tala um 2004 yaris á sama tíma og það er verið að tala um ModelY :)



Getum haft það alveg eins og þú vilt með aldur og fjölda :) skaut bara út í loftið tölu er ég lá uppí sófa skrifandi þennan póst.

Eina sem ég meinti með því er að bíllinn var ekki dæmdur í ábyrgð þar sem Tesla telur eða veit að eigandinn gerði einhvað sem fellur niður ábyrgðina. Það eru fáir bílar í umferðinni sem fylgjast jafn vel með öllu í sínu umhverfi eins og Tesla.




Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 277
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf Trihard » Fös 04. Mar 2022 19:32

Ættu menn ekki frekar að biðla til borgarinnar um að fá starfsmenn til að hreinsa úr niðurföllum og að hanna fráveitukerfi sem flytur meira vatnsmagn frá götum og stígum svo að svona djúpir pollar myndast ekki yfir höfuð?

Það er lítið unnið úr því að væla í einhverjum fratbros frá Teslu erlendis.
Síðast breytt af Trihard á Fös 04. Mar 2022 19:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Tengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf rapport » Fös 04. Mar 2022 23:18

Trihard skrifaði:Ættu menn ekki frekar að biðla til borgarinnar um að fá starfsmenn til að hreinsa úr niðurföllum og að hanna fráveitukerfi sem flytur meira vatnsmagn frá götum og stígum svo að svona djúpir pollar myndast ekki yfir höfuð?

Það er lítið unnið úr því að væla í einhverjum fratbros frá Teslu erlendis.


Eða bara betri almenningssamgöngur...




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf kjartanbj » Fös 04. Mar 2022 23:40

urban skrifaði:
Frussi skrifaði:
urban skrifaði:
kjartanbj skrifaði:
Það er ekkert að fara gerast ef þú keyrir í gegnum svona poll á 5-10km/h , hinsvegar ef þú keyrir á 40+ km/h þá eru allt önnur öfl að verki og líkurnar á tjóni eru töluvert meiri , það eru óendanlega mörg myndbönd af Teslum keyrandi í miklu dýpri vatni en 20cm án vandamála, auðvitað getur framleiðandi ekki ábyrgst driver error vandamál , ekkert frekar en framleiðandi af bensín bíl myndi ábyrgjast svona tjón þar sem vatn færi inná vél


....

Munurinn á Teslunni hja´þér og flest öllum bensínbílum er síðan hæðin á því sem að gæti skemmst, 20 cm virðast vera nóg á teslunni, loftinntakið á nær öllum bílum er mun mikið ofar og þarft að fara í gegnum töluvert dýpra vatn til að fá vatn inná vél, ekki það að þetta er eitthvað sem að þú veist vel sem jeppakall.

Já og þetta með 5-10 km vs 40+km/h.

Kemuru til með að hægja þá þér niður í 5 km/h við alla polla hér eftir, svona uppá ef að einhver þeirra skyldi nú ná 20 cm ?

.....


Margir fólksbílar eru með inntakið neðarlega, ég er á S40 og inntakið er í ca sömu hæð og felgumjðjurnar. Ef pollar eru stórir þá já, ég rétt skríð í gegnum þá því það er bara mjög auðvelt að fá vatn inn á vélina á fólksbílum því þeir eru jú ekki hannaðir til annars en að vera á vegum sem eru helst þurrir. Sem betur fer hef ég ekki lent í svona djúpum pollum nema þar sem er 30km hámarkshraði. Myndi líklega velja mér lengri leið ef ég sæi fram á eitthvað svona þar sem er hærri hámarkshraði


auðvitað er inntakið misofarlega í bílum, en það loftinntakið sé neðarlega þýðir einmitt ekki að vatn komist inná vél í þeirri hæð. (geri fastlega ráð fyrir því að hedd sé töluvert mikið ofar en felgumiðja á bílnum)
En í tilviki teslunnar er það bara einfaldlega hæðin þar sem að bíllinn dettur alfarið úr ábyrgð frá Tesla.

Það að þú keyrir í gegnum 20 cm djúpan poll þýðir að vatn er að nálgast loftinntakið hjá þér, ekki að vatn sé að fara inní vél hjá þér endilega.
Það að Kjartan geri það þýðir að hann missir ábyrgð á rafhlöðu frá Tesla. (burt séð frá hraða virðist vera)



vélin er basicly loftþjappa.. hún sýgur loft gegnum loftinntakið og hún þarf ekkert sérstaklega mikið af því til þess að beygja stimpilstangir... fullt af dæmum þess að bílum sé ekið í grunnt vatn á of mikilli ferð og þannig eyðilagt vél.. hefur ekkert að gera með hvar heddin eru eða neitt




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf kjartanbj » Fös 04. Mar 2022 23:48

https://www.visir.is/g/20222225940d/bjo ... ntg3fmfzcY

Þarna standa þeir í "pollinum" umtalaða í vatni langt uppá kálfa í flotgöllum.. tínandi upp hlífðar plötur undan bílum og ég veit ekki hvað og hvað, ef þú keyrir á 30+ í svona "poll" þá eru gríðarleg átök sem eiga sér stað og ekkert ólíklegt að öndun eða einhver tengi gefi sig við átökin



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Pósturaf appel » Fös 04. Mar 2022 23:54

kjartanbj skrifaði:https://www.visir.is/g/20222225940d/bjorgudu-bilum-i-svakalegum-vatnselg-a-miklubraut-their-voru-bara-ekki-med-nogu-stor-stigvel-strakarnir-?fbclid=IwAR0XiOv4ksRQLPKDVDW5GOhVPzcx7hTAtRQY1tiKNr8f8Qnnontg3fmfzcY

Þarna standa þeir í "pollinum" umtalaða í vatni langt uppá kálfa í flotgöllum.. tínandi upp hlífðar plötur undan bílum og ég veit ekki hvað og hvað, ef þú keyrir á 30+ í svona "poll" þá eru gríðarleg átök sem eiga sér stað og ekkert ólíklegt að öndun eða einhver tengi gefi sig við átökin


OK LOL, ef þú keyrir í þetta þá ertu bara bjáni.

Kannski þetta var gæjinn sem spurði Musk út í kafbáta?
https://www.youtube.com/shorts/Wj3IWZtgppE


*-*