Sælir,
Hafa vaktarar reynslu á að kaupa felgur á netinu?
Er búinn að vera skoða felgur síðustu vikur bæði í verlsunum hér á landi og á netinu. Fann þessa síðu; https://www.felgenoutlet.com/en/, spá hvort ykkur finnst hún vera legit síða til að panta?
Mæliði með annari síðu?
Kaupa felgur á netinu
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Kaupa felgur á netinu
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Corsair Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | Corsair RM850x | Samsung 970 EVO Plus | Samsung 860 EVO 250GB | ROG Swift 27" 144hz
Ryzen 5 1600 | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 1600 | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1987
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 67
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa felgur á netinu
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- /dev/null
- Póstar: 1472
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 34
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa felgur á netinu
Jáá panta mikið af wheelbasealloys.com og mæli með kaupi með dekkjum og allt
-
- Skrúfari
- Póstar: 2315
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 119
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa felgur á netinu
Ég keypti hjá wheelbase í fyrra. Bara sáttur.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa felgur á netinu
pattzi skrifaði:Jáá panta mikið af wheelbasealloys.com og mæli með kaupi með dekkjum og allt
littli-Jake skrifaði:Ég keypti hjá wheelbase í fyrra. Bara sáttur.
Alrighty, skoða sú síðu.
Getiði sagt mér hver kostnaður var á sendingu og tollinum(eða bara allur kostanður við sendinguna í heild)
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Corsair Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | Corsair RM850x | Samsung 970 EVO Plus | Samsung 860 EVO 250GB | ROG Swift 27" 144hz
Ryzen 5 1600 | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 1600 | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz
-
- Skrúfari
- Póstar: 2315
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 119
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa felgur á netinu
Mig minnir að þú fáir heildar verð a síðunni í lokinn
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa felgur á netinu
littli-Jake skrifaði:Mig minnir að þú fáir heildar verð a síðunni í lokinn
Skoðaði það. Þeir gefa upp 150evrur í sendingu.
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Corsair Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | Corsair RM850x | Samsung 970 EVO Plus | Samsung 860 EVO 250GB | ROG Swift 27" 144hz
Ryzen 5 1600 | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 1600 | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6635
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 876
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa felgur á netinu
Passaðu að kaupa líka bolta ef það þarf einhverja spes lengd eða haus. Lærði það erfiðu leiðina.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 1070Ti 16GB
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa felgur á netinu
Viktor skrifaði:Passaðu að kaupa líka bolta ef það þarf einhverja spes lengd eða haus. Lærði það erfiðu leiðina.
Takk fyrir það!
Hef það í huga í kaupferlinu

Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Corsair Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | Corsair RM850x | Samsung 970 EVO Plus | Samsung 860 EVO 250GB | ROG Swift 27" 144hz
Ryzen 5 1600 | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 1600 | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 850 250GB | ROG Strix 27" 144hz
Re: Kaupa felgur á netinu
Mæli með að senda email á þau og óska eftir quote fyrir shipping á felgunum til Íslands áður en þú kaupir, sérstaklega ef þeir eru að senda frá UK.
Shipping á vefsíðunni er oftast bara estimate þegar kemur að eyjunni okkar og eru flestir mjög fljótir að gefa nákvæmt verð í gegnum email.
Hef þurft að gera það í öllum mínum felgu- og dekkjakaupum - frá demon-tweeks.com, driftworks og vipmotorsport.
Shipping á vefsíðunni er oftast bara estimate þegar kemur að eyjunni okkar og eru flestir mjög fljótir að gefa nákvæmt verð í gegnum email.
Hef þurft að gera það í öllum mínum felgu- og dekkjakaupum - frá demon-tweeks.com, driftworks og vipmotorsport.
Síðast breytt af cmd á Fim 16. Mar 2023 11:42, breytt samtals 1 sinni.