Kaupa dekk á netinu?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 09. Apr 2023 11:43

Er einhver önnur síða en camskill sem menn eru að panta frá?


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf Hlynzi » Sun 09. Apr 2023 17:48

TireRack minnir mig að sé áreiðanleg og fín.

En afhverju ekki að kaupa dekk í Costco, það er svona eins ódýrt og það verður (fyrir góð dekk, þeir eru með Michelin), 18" heilsársdekk á jeppling kostuðu 145 þús. kr. gangurinn, finnst ólíklegt að þú fáir mikið betri verð erlendis nema þú sért að taka einhver sérhæfð dekk inn.


Hlynur

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 09. Apr 2023 19:45

Hlynzi skrifaði:TireRack minnir mig að sé áreiðanleg og fín.

En afhverju ekki að kaupa dekk í Costco, það er svona eins ódýrt og það verður (fyrir góð dekk, þeir eru með Michelin), 18" heilsársdekk á jeppling kostuðu 145 þús. kr. gangurinn, finnst ólíklegt að þú fáir mikið betri verð erlendis nema þú sért að taka einhver sérhæfð dekk inn.


Costco selja bara algengustu stærðir, mér vantar stærð sem þeir selja ekki


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf Hlynzi » Sun 09. Apr 2023 22:16

Prentarakallinn skrifaði:
Hlynzi skrifaði:TireRack minnir mig að sé áreiðanleg og fín.

En afhverju ekki að kaupa dekk í Costco, það er svona eins ódýrt og það verður (fyrir góð dekk, þeir eru með Michelin), 18" heilsársdekk á jeppling kostuðu 145 þús. kr. gangurinn, finnst ólíklegt að þú fáir mikið betri verð erlendis nema þú sért að taka einhver sérhæfð dekk inn.


Costco selja bara algengustu stærðir, mér vantar stærð sem þeir selja ekki


Alveg ómögulegt að fara í önnur dekk 10 mm mjórri/breiðari, hvaða stærð er þetta ?


Hlynur

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5488
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf appel » Sun 09. Apr 2023 23:58

Ég keypti síðast á bland, hægt að gera frábær kaup þar. Keypti t.d. síðasta vor nýtt sett sumardekk á held ég 35 þús, nánast ónotuð, duga mér í líklega 6-7 ár því ég keyri svo lítið :)


*-*


Maggibmovie
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf Maggibmovie » Mán 10. Apr 2023 12:33

Camskill hefur verið að gefa finnst mér, eiga oft til leiðinlegar stlærðir og kosta ekki of mikið


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf Tiger » Mán 10. Apr 2023 13:39

Prentarakallinn skrifaði:
Hlynzi skrifaði:TireRack minnir mig að sé áreiðanleg og fín.

En afhverju ekki að kaupa dekk í Costco, það er svona eins ódýrt og það verður (fyrir góð dekk, þeir eru með Michelin), 18" heilsársdekk á jeppling kostuðu 145 þús. kr. gangurinn, finnst ólíklegt að þú fáir mikið betri verð erlendis nema þú sért að taka einhver sérhæfð dekk inn.


Costco selja bara algengustu stærðir, mér vantar stærð sem þeir selja ekki


Þeir pöntuðu fyrir mig það sem mig vantaði, tók ekki langan tíma.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 10. Apr 2023 14:59

Hlynzi skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
Hlynzi skrifaði:TireRack minnir mig að sé áreiðanleg og fín.

En afhverju ekki að kaupa dekk í Costco, það er svona eins ódýrt og það verður (fyrir góð dekk, þeir eru með Michelin), 18" heilsársdekk á jeppling kostuðu 145 þús. kr. gangurinn, finnst ólíklegt að þú fáir mikið betri verð erlendis nema þú sért að taka einhver sérhæfð dekk inn.


Costco selja bara algengustu stærðir, mér vantar stærð sem þeir selja ekki


Alveg ómögulegt að fara í önnur dekk 10 mm mjórri/breiðari, hvaða stærð er þetta ?


165/70/14


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf Henjo » Mán 10. Apr 2023 16:27

Gætir farið í 175/65/14 sem Costoc selur.




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf himminn » Mið 12. Júl 2023 20:50

Hvað er camskill að rukka fyrir sendinguna til Íslands?



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf Prentarakallinn » Mið 12. Júl 2023 21:30

himminn skrifaði:Hvað er camskill að rukka fyrir sendinguna til Íslands?


Fer eftir þyngd, hef verið rukkaður svona 13-20k allt 14-16 tommu dekk á fólksbíl. Samt komið dálítið síðan ég pantaði þannig kannski orðið dýrara


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa dekk á netinu?

Pósturaf dadik » Mið 12. Júl 2023 23:34

Þetta var í september 2020

4 pieces of 275/45R20 110Y XL TL Michelin Cross Climate SUV

Postage on four tyres in this size would be £255 inc vat
(20% vat is deducted on the postage and the tyres at checkout)


ps5 ¦ zephyrus G14