Stífa bílhurð

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Stífa bílhurð

Pósturaf falcon1 » Fim 06. Jún 2024 12:13

Ég er í smá óvenjulegu vandamáli en þannig er að ég er með hund sem ég þarf að lyfta inn og út úr bílnum en bílhurðin er svo liðug að hún lokast af sjálfu sér við minnsta vind. Er eitthvað hægt að gera hurðina stífari eða nota eitthvað svo hurðin haldist opin?




T-bone
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Stífa bílhurð

Pósturaf T-bone » Fim 06. Jún 2024 12:45

Original eru svona "læsingar" í hurðunum til að halda þeim í nokkrum stöðum á leiðinni. Spurning bara hvort að það sé orðið lúið hjá þér og þá er hægt að skipta um það.


Mynd

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Stífa bílhurð

Pósturaf Frost » Fim 06. Jún 2024 13:00

Skipta um hurðastrekkjarann.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Stífa bílhurð

Pósturaf G3ML1NGZ » Fim 06. Jún 2024 13:02

hvernig bíll? mynd af löm getur líka hjálpað



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 479
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: Stífa bílhurð

Pósturaf olihar » Fim 06. Jún 2024 13:02

Klárlega hurðastrekkjarinn




Höfundur
falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stífa bílhurð

Pósturaf falcon1 » Fim 06. Jún 2024 13:43

G3ML1NGZ skrifaði:hvernig bíll? mynd af löm getur líka hjálpað

Þetta er Toyota Yaris Hybrid 2012 árgerð. :)




Höfundur
falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stífa bílhurð

Pósturaf falcon1 » Fim 06. Jún 2024 13:44

Frost skrifaði:Skipta um hurðastrekkjarann.

Er það mikið mál (dýrt?)

Er best að fara í Toyota til þess eða?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Stífa bílhurð

Pósturaf Frost » Fim 06. Jún 2024 14:30

falcon1 skrifaði:
Frost skrifaði:Skipta um hurðastrekkjarann.

Er það mikið mál (dýrt?)

Er best að fara í Toyota til þess eða?


Hurðastrekkjari er sjaldan dýr. Myndi þó láta verkstæði skipta um hann.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Stífa bílhurð

Pósturaf G3ML1NGZ » Fim 06. Jún 2024 16:47

falcon1 skrifaði:
G3ML1NGZ skrifaði:hvernig bíll? mynd af löm getur líka hjálpað

Þetta er Toyota Yaris Hybrid 2012 árgerð. :)

https://www.ebay.co.uk/itm/126052533971.

Þarft að taka hurðaspjaldið úr.

Losa boltann úr boddy karminum.

Teygja þig inn í hurðina og halda um "chrome"-aða partinn innan frá meðan þú losar skrúfurnar 2 sem halda honum.

dregur hann inn í hurðina þegar þær 2 eru lausar og skellir nýja í


Nevermind. fann video
https://www.youtube.com/watch?v=dqDXLP7b1Ys




Höfundur
falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stífa bílhurð

Pósturaf falcon1 » Fim 06. Jún 2024 16:58

20240606_163620.jpg
20240606_163620.jpg (2.9 MiB) Skoðað 1347 sinnum

Hérna er mynd öðru megin...