Trélistaveggur... (wood slat wall)
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Trélistaveggur... (wood slat wall)
Veit ekki hvað þetta kallast á íslensku, kalla þetta bara svona trélistavegg.
Er að hugsa um að gera eitthvað svona heima hjá mér, finnst þetta töff. Hef séð svona tilbúnar plötur, t.d. í Birgisson og annarsstaðar, en finnst þær ansi dýrar og henta ekki.
Vitiði hvar maður getur fengið svona góða lista? Ég er ekki að fara saga eða slípa þetta til helvítis, er ekki hægt að kaupa svona eiginlega tilbúið, kannski bara að lakka? Vil helst eitthvað vandað efni, tekk eða eik eða álíka. Hef séð svona lista í bauhaus, en þeir eru rammskakkir þar og ekki vandað efni.
Er að hugsa um að gera eitthvað svona heima hjá mér, finnst þetta töff. Hef séð svona tilbúnar plötur, t.d. í Birgisson og annarsstaðar, en finnst þær ansi dýrar og henta ekki.
Vitiði hvar maður getur fengið svona góða lista? Ég er ekki að fara saga eða slípa þetta til helvítis, er ekki hægt að kaupa svona eiginlega tilbúið, kannski bara að lakka? Vil helst eitthvað vandað efni, tekk eða eik eða álíka. Hef séð svona lista í bauhaus, en þeir eru rammskakkir þar og ekki vandað efni.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
bauhaus eru með svona
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Þú getur skoðað Efnissöluna (http://www.efnissalan.is/) en ég get ímyndað mér að þetta er fljótt að verða dýrt.
Þótt þessar plötur í Bauhaus / Birgisson o.s.frv. kosta sitt snarlooka þær og eru með frábæra eiginleika varðandi hljóðvist.
Þótt þessar plötur í Bauhaus / Birgisson o.s.frv. kosta sitt snarlooka þær og eru með frábæra eiginleika varðandi hljóðvist.
PS4
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6794
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Er Bauhaus að selja þetta í stykkjatali semsagt kaupir eina spítulengju eða er þetta selt eitthvað í líkingu við þetta?
https://woodupp.com/wp-content/uploads/ ... -Image.png
https://woodupp.com/wp-content/uploads/ ... -Image.png
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Hafði hugsað að kaupa bara listana, ekki svona panela. Þessir panelar eru jú fínir upp á hljóðdempun, en þetta eru yfirleitt laminated spónarlistar og up-close eru ekkert merkilegir.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
stefhauk skrifaði:Er Bauhaus að selja þetta í stykkjatali semsagt kaupir eina spítulengju eða er þetta selt eitthvað í líkingu við þetta?
https://woodupp.com/wp-content/uploads/ ... -Image.png
bauhaus selur svona panela í nokkrum litum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Exton eru líka komnir með svipaða panela frá Artnovion https://www.artnovion.com/product-categories/12-panelling/products/1007-siena-v-panelling
Þeir eru öðruvísi að því leiti að spýturnar og bilin eru ekki öll nákvæmlega eins og því hefur það jafnari áhrif yfir tíðnisviðið og brýtur endurkastið betur. Þegar þau eru öll af sömu stærð þá er meira ísog á ákveðnu tíðnibili. Svo fyrir þá sem eru að hugsa út í hljóðvistina er vert að líta á þá.
Þeir eru öðruvísi að því leiti að spýturnar og bilin eru ekki öll nákvæmlega eins og því hefur það jafnari áhrif yfir tíðnisviðið og brýtur endurkastið betur. Þegar þau eru öll af sömu stærð þá er meira ísog á ákveðnu tíðnibili. Svo fyrir þá sem eru að hugsa út í hljóðvistina er vert að líta á þá.
No bullshit hljóðkall
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Keypti svona woodupp lista af ebson (ebson.ís) og festi á spónlagðan timburvegg sem ég reisti. Ekkert mál að saga þetta með hjólsög á hæðina og svo notar maður bara dúkahnif á lengdina, þar sem listarnir eru heftaðir á hljóðeinangrandi filt. Listarnir sjálfir eru spónlagt MDF og þráðbeint. Vissulega dálítið dýrt, en ég lokaði bara augunum þegar ég straujaði kortið
Síðast breytt af davida á Fös 19. Feb 2021 17:03, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
davida skrifaði:Keypti svona woodupp lista af ebson (ebson.ís) og festi á spónlagðan timburvegg sem ég reisti. Ekkert mál að saga þetta með hjólsög á hæðina og svo notar maður bara dúkahnif á lengdina, þar sem listarnir eru heftaðir á hljóðeinangrandi filt. Listarnir sjálfir eru spónlagt MDF og þráðbeint. Vissulega dálítið dýrt, en ég lokaði bara augunum þegar ég straujaði kortið
This comment is worthless without pics
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
hagur skrifaði:davida skrifaði:Keypti svona woodupp lista af ebson (ebson.ís) og festi á spónlagðan timburvegg sem ég reisti. Ekkert mál að saga þetta með hjólsög á hæðina og svo notar maður bara dúkahnif á lengdina, þar sem listarnir eru heftaðir á hljóðeinangrandi filt. Listarnir sjálfir eru spónlagt MDF og þráðbeint. Vissulega dálítið dýrt, en ég lokaði bara augunum þegar ég straujaði kortið
This comment is worthless without pics
Hah, fair enough.
- Viðhengi
-
- 94B9844F-0139-405E-8892-5338F35E7FF4.jpeg (898.38 KiB) Skoðað 3511 sinnum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Þetta er rándýrt, hver plata 60x240cm kostar 30 þús kall. Þannig að ef maður er bara t.d. vegg sem er rétt yfir 120 cm þá þarf maður auðvitað 3 plötur, semsagt 100 þús!!! get málað alla íbúðina fyrir þann pening, ef ekki minna.
Þessvegna datt mér í hug að það væri einfaldast að gera eitthvað svona project:
Making A Wood Slat Feature Wall
https://www.youtube.com/watch?v=-64edfx7GME
Þessvegna datt mér í hug að það væri einfaldast að gera eitthvað svona project:
Making A Wood Slat Feature Wall
https://www.youtube.com/watch?v=-64edfx7GME
Síðast breytt af appel á Fös 19. Feb 2021 19:57, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
appel skrifaði:Þetta er rándýrt, hver plata 60x240cm kostar 30 þús kall. Þannig að ef maður er bara t.d. vegg sem er rétt yfir 120 cm þá þarf maður auðvitað 3 plötur, semsagt 100 þús!!! get málað alla íbúðina fyrir þann pening, ef ekki minna.
Þessvegna datt mér í hug að það væri einfaldast að gera eitthvað svona project:
Making A Wood Slat Feature Wall
https://www.youtube.com/watch?v=-64edfx7GME
Ég veit ekki með einfaldara, en mögulega ódýrara já. Ég veit svosum ekki hvað hljóðeinangrandi klæðningin í þessu kostar pr m2. Ef þú þarft ekki svoleiðis, þá er eflaust hægt að fá eitthvert trésmíðaverkstæðið til að spónleggja MDF plötu fyrir þig og saga niður í ~3-5cm breiða lista sem þú getur svo skotið fasta við grind eins og gæjinn í videoinu.
Síðast breytt af davida á Fös 19. Feb 2021 20:35, breytt samtals 1 sinni.
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
appel skrifaði:Þetta er rándýrt, hver plata 60x240cm kostar 30 þús kall. Þannig að ef maður er bara t.d. vegg sem er rétt yfir 120 cm þá þarf maður auðvitað 3 plötur, semsagt 100 þús!!! get málað alla íbúðina fyrir þann pening, ef ekki minna.
Þessvegna datt mér í hug að það væri einfaldast að gera eitthvað svona project:
Making A Wood Slat Feature Wall
https://www.youtube.com/watch?v=-64edfx7GME
Smiður hér. 30k kall fyrir 60x240 plötu er nokkuð fair ef maður hugsar málið til enda og vinnuna sem fer í að gera hana. Ef þú færir inn á verkstæði til að láta græja eitthvað svona fyrir þig eru 10þúsund kallarnir fljótir að tikka inn í vinnu og efni.
Ef þú þarft ekki svoleiðis, þá er eflaust hægt að fá eitthvert trésmíðaverkstæðið til að spónleggja MDF plötu fyrir þig og saga niður í ~3-5cm breiða lista sem þú getur svo skotið fasta við grind eins og gæjinn í videoinu.
Þá þarf að kantlíma líka ef menn vilja lúkkið uppá 10 og þá kostar orðið 60x240 flöturinn pottþétt meira en 30kall. Plús lökkun, pússun, lökkun... spónn er ekki gefins. Þetta er ótrúlega fljótt að koma. Þess vegna eru tilbúnar lausnir oft ódýrari á endanum.
En ef þú ferð í þetta sjálfur þá sérðu sjálfur í myndbandinu hversu mikil vinna þetta er hjá kauða. Ógeðslega gaman að hafa gert svona sjálfur, ekki spurning, en maður verður að spyrja sig hvort maður hafi tíma, nennu, aðstöðu (pláss og verkfæri) og verkvit í svona prjójekt.
Þú minntist svo á tekk/eik í upphafi. Það eru ekki ódýrustu timburtegundirnar og ef þú kaupir það í lausu er það óheflað. Sagar ekkert svoleiðis og heflar niður með einhverri ódýrri hjólsög og sandpappír.
Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
talkabout skrifaði:appel skrifaði:Þetta er rándýrt, hver plata 60x240cm kostar 30 þús kall. Þannig að ef maður er bara t.d. vegg sem er rétt yfir 120 cm þá þarf maður auðvitað 3 plötur, semsagt 100 þús!!! get málað alla íbúðina fyrir þann pening, ef ekki minna.
Þessvegna datt mér í hug að það væri einfaldast að gera eitthvað svona project:
Making A Wood Slat Feature Wall
https://www.youtube.com/watch?v=-64edfx7GME
Smiður hér. 30k kall fyrir 60x240 plötu er nokkuð fair ef maður hugsar málið til enda og vinnuna sem fer í að gera hana. Ef þú færir inn á verkstæði til að láta græja eitthvað svona fyrir þig eru 10þúsund kallarnir fljótir að tikka inn í vinnu og efni.Ef þú þarft ekki svoleiðis, þá er eflaust hægt að fá eitthvert trésmíðaverkstæðið til að spónleggja MDF plötu fyrir þig og saga niður í ~3-5cm breiða lista sem þú getur svo skotið fasta við grind eins og gæjinn í videoinu.
Þá þarf að kantlíma líka ef menn vilja lúkkið uppá 10 og þá kostar orðið 60x240 flöturinn pottþétt meira en 30kall. Plús lökkun, pússun, lökkun... spónn er ekki gefins. Þetta er ótrúlega fljótt að koma. Þess vegna eru tilbúnar lausnir oft ódýrari á endanum.
En ef þú ferð í þetta sjálfur þá sérðu sjálfur í myndbandinu hversu mikil vinna þetta er hjá kauða. Ógeðslega gaman að hafa gert svona sjálfur, ekki spurning, en maður verður að spyrja sig hvort maður hafi tíma, nennu, aðstöðu (pláss og verkfæri) og verkvit í svona prjójekt.
Þú minntist svo á tekk/eik í upphafi. Það eru ekki ódýrustu timburtegundirnar og ef þú kaupir það í lausu er það óheflað. Sagar ekkert svoleiðis og heflar niður með einhverri ódýrri hjólsög og sandpappír.
Thanks for punching me back to reality
Ætli ég láti ekki hvítu akrýlmálninguna duga eitthvað aðeins lengur.
*-*
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
I live to crush dreams...
Versta er að nú langar mig að græja eitthvað svona sjálfur.
Versta er að nú langar mig að græja eitthvað svona sjálfur.
Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Það er hægt að gear þetta með furulistin og bæsa þá og lakka eða þá að nota krossvið
Það er ekki nákvæmlega sama útlit en helvíti nálægt
https://simplyalignedhome.com/affordable-slat-wall/
Það er ekki nákvæmlega sama útlit en helvíti nálægt
https://simplyalignedhome.com/affordable-slat-wall/
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Svo væri líka gaman ða heyra í þeim sem sérpanta og vinna timbur að athuga hvað gegnheilir listar myndu kosta í fallegu efni