Ég lenti í því óheppilega atviki að kasta frá mér hring í gær. Ég er búinn að gera dauðaleit af honum en án árangurs. Mig langaði að forvitnast hvort einhver hér ætti nokkuð svona málmleitar tæki sem ég gæti fengið í láni í nokkrar klukkustundir?
Endilega heyrið í mér ef þið lumið nú á einvherju slíku til þess að leita uppi málma. Ég er búinn að hafa samband við Byko og Húsasmiðjuna og þeir eiga ekki lengur svona þannig ég er alveg strand á þessu
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Bestu kveðjur.