ASSA 900 buzzer opnar ekki hurðina

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ASSA 900 buzzer opnar ekki hurðina

Pósturaf Viktor » Lau 26. Okt 2024 16:26

Vildi athuga hvort einhver væri með svona apparat.

Er að tengja segulliðann til að geta opnað hurðina.

Hurðin aflæsist en lendir svo bara á járninu fyrir aftan svo það er ekki hægt að opna hana.

:hmm
Viðhengi
IMG_4402.jpeg
IMG_4402.jpeg (4.25 MiB) Skoðað 1058 sinnum
IMG_4400.jpeg
IMG_4400.jpeg (2.59 MiB) Skoðað 1058 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: ASSA 900 buzzer opnar ekki hurðina

Pósturaf TheAdder » Lau 26. Okt 2024 16:55

Fyrsta lausn er að smyrja þá fleti sem eru að snertast með sílíkon smurningu. Það reddar ótrúlega miklu.
Framhaldslausn, er að fara með þjöl og/eða sandpappír á fletina, reyna að minnka núninginn á milli eins og hægt er. En það þarf klárlega að rétta stólpann eða skipta um hann, Vélar og Verkfæri eru líklegir til þess að eiga hann til, Assa 9887-4 stólpi.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASSA 900 buzzer opnar ekki hurðina

Pósturaf Viktor » Lau 26. Okt 2024 17:14

Já það eina sem mér dettur í hug er að þetta sé vitlaus plata.

Bara skrítið vegna þess að þetta passar allt saman og var keypt saman.

:popeyed
Viðhengi
IMG_4405.jpeg
IMG_4405.jpeg (134.23 KiB) Skoðað 1020 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ASSA 900 buzzer opnar ekki hurðina

Pósturaf joker » Lau 26. Okt 2024 20:24

Það þarf að beygja þetta stykki til baka, jafnvel að sverfa af því.
Viðhengi
IMG_5085.jpeg
IMG_5085.jpeg (197.56 KiB) Skoðað 951 sinnum




Semboy
1+1=10
Póstar: 1144
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: ASSA 900 buzzer opnar ekki hurðina

Pósturaf Semboy » Lau 26. Okt 2024 22:43

Ég mundi fara með þetta til vélar og verkfæri og fá nýjan.
Það sést að stykkið nær ekki alla leið út. Þess vegna heldur hurðin læst.

--edit
semsagt taka þetta af hurðina,
og bara af henda stykkið til sölumanns og þá getur þú borið þetta saman á staðnum.
bara uppá forvitni er þetta ac eða dc spenna á seglinum?
Síðast breytt af Semboy á Lau 26. Okt 2024 22:49, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASSA 900 buzzer opnar ekki hurðina

Pósturaf Viktor » Sun 27. Okt 2024 09:49

Getur verið bæði AC/DC :twisted:
Viðhengi
IMG_4397.jpeg
IMG_4397.jpeg (3.08 MiB) Skoðað 787 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASSA 900 buzzer opnar ekki hurðina

Pósturaf Viktor » Sun 27. Okt 2024 16:57

Slípirokkurinn lagaði þetta og nú svínvirkar þetta =D>

Fæ rétt járn við tækifæri.
Viðhengi
IMG_4413.jpeg
IMG_4413.jpeg (3.87 MiB) Skoðað 690 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Sun 27. Okt 2024 16:58, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Semboy
1+1=10
Póstar: 1144
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: ASSA 900 buzzer opnar ekki hurðina

Pósturaf Semboy » Sun 27. Okt 2024 18:01

Viktor skrifaði:Slípirokkurinn lagaði þetta og nú svínvirkar þetta =D>

Fæ rétt járn við tækifæri.


Borat - high five

edit: Ég spyr nú þetta ac/dc ég lenti í veseni með þetta hjá viðskiptavin, þar sem þetta var bara dc output og mig vantaði ac.
Þá breytti ég hjá aðgangsstýringu fyrir dýrasíman yfir á ac.
Síðast breytt af Semboy á Sun 27. Okt 2024 18:09, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!