Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 13:01

Já er að leita mér að heyrnartólum og vildi fá að vita hvað þið vaktarar mundu segja.

Er að leita að Gaming fyrir soundspot og svo hlustar maður náttúrulega alltaf aðeins á tónlist.

Eftirfarandi heyrnartól koma til greina :D

1# http://buy.is/product.php?id_product=219
2# http://buy.is/product.php?id_product=221
3# http://pfaff.is/heyrnartol/opin/?ew_2_c ... _p_id=8816
4# http://pfaff.is/heyrnartol/opin/?ew_2_c ... _p_id=8815
5# http://pfaff.is/heyrnartol/opin/?ew_2_c ... _p_id=8814

Sennheiser heyrnartólin stats.
Mynd

Steelseries Siberia Icemat headsettið http://www.steelseries.com/news/press_r ... v2_headset

Steelseries 5hV2 headsettið fann ekki meira um það http://shop.steelseries.com/index.php/a ... t-usb.html

Hver er niðursstaða ykkar vaktara og hvar er best að kaupa ykkar niðursstöðu? :D
Síðast breytt af Lexxinn á Sun 22. Nóv 2009 13:37, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: hvaða heyrnartól?

Pósturaf binnip » Sun 22. Nóv 2009 13:04

Ef þú ert að fara að hlusta mikið á tónlist mundi ég frekar taka siberia frekar en 5Hv2,þau hafa ekki fengið góð review sem tónlistarheadphone. En 5Hv2 eru án efa ein bestu gaming headphone sem þú getur fundið.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: hvaða heyrnartól?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 13:10

binnip skrifaði:Ef þú ert að fara að hlusta mikið á tónlist mundi ég frekar taka siberia frekar en 5Hv2,þau hafa ekki fengið góð review sem tónlistarheadphone. En 5Hv2 eru án efa ein bestu gaming headphone sem þú getur fundið.


Binni eins og þú veist er ég að fara meira útí gaming en þetta er náttúrlega líka tónlist



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: hvaða heyrnartól?

Pósturaf binnip » Sun 22. Nóv 2009 13:17

Þá mundi eg án efa fá mér 5Hv2


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: hvaða heyrnartól?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 13:18

binnip skrifaði:Þá mundi eg án efa fá mér 5Hv2


Hvað með 595?? :D

btw ch4plin hér



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða heyrnartól?

Pósturaf Legolas » Sun 22. Nóv 2009 13:30

Sennheiser alll the way, er sjálfur með Sennheiser 435 og bara LOVE IT... en það er bara mitt álit


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: hvaða heyrnartól?

Pósturaf binnip » Sun 22. Nóv 2009 13:36

Legolas skrifaði:Sennheiser alll the way, er sjálfur með Sennheiser 435 og bara LOVE IT... en það er bara mitt álit

Ég er lika með 435 , mjög góð.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf mind » Sun 22. Nóv 2009 13:39

Sé enga góða ástæðu til að taka steelseries framyfir sennheiser.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf CendenZ » Sun 22. Nóv 2009 13:42

hu... SH HD 650 eru bestu gaming heyrnartól sem þú finnur.
Enda kosta þau 60 þúsund kall.

En maður notar þau nú líka við að hlusta á góða mússík :wink:



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 13:51

CendenZ skrifaði:hu... SH HD 650 eru bestu gaming heyrnartól sem þú finnur.
Enda kosta þau 60 þúsund kall.

En maður notar þau nú líka við að hlusta á góða mússík :wink:


Langar í þau bara á ekki pening en ÖLLUM langar í þessi. http://www.sennheiserusa.com/private_he ... nes_500319



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf CendenZ » Sun 22. Nóv 2009 13:59

Þú myndir þurfa amp fyrir hd 800.. tengir þau ekkert við tölvu einfaldlega...

sama með 650, ég er með Behringer 800amp fyrir þau




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf vesley » Sun 22. Nóv 2009 14:01

Lexxinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:hu... SH HD 650 eru bestu gaming heyrnartól sem þú finnur.
Enda kosta þau 60 þúsund kall.

En maður notar þau nú líka við að hlusta á góða mússík :wink:


Langar í þau bara á ekki pening en ÖLLUM langar í þessi. http://www.sennheiserusa.com/private_he ... nes_500319



kannski alveg snilldar heyrnartól en hrikalega eru þau ljót : S



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 14:14

vesley skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:hu... SH HD 650 eru bestu gaming heyrnartól sem þú finnur.
Enda kosta þau 60 þúsund kall.

En maður notar þau nú líka við að hlusta á góða mússík :wink:


Langar í þau bara á ekki pening en ÖLLUM langar í þessi. http://www.sennheiserusa.com/private_he ... nes_500319



kannski alveg snilldar heyrnartól en hrikalega eru þau ljót : S


Reyndar true en hvaða heyrnartól ætti ég að fá mér? :D



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf Gúrú » Sun 22. Nóv 2009 14:23

HD595.


Modus ponens


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf vesley » Sun 22. Nóv 2009 14:26




Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf jagermeister » Sun 22. Nóv 2009 14:34

HD595 ég nota svoleiðis núna og þetta er algjör snilld fyrir bæði gaming og tónlist



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 14:52

vesley skrifaði:595 hérna 7þús kalli ódýrara http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18123

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3a7f089280

Takk allir en er svaka mundur á 595 og 555

555 er nefnilega 10k ódýrari




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf himminn » Sun 22. Nóv 2009 15:44

Lexxinn skrifaði:
vesley skrifaði:595 hérna 7þús kalli ódýrara http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18123

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3a7f089280

Takk allir en er svaka mundur á 595 og 555

555 er nefnilega 10k ódýrari


Hvort sem þú kaupir 555 eða 595 þá muntu ekki verða fyrir vonbrigðum. Ég er að nota 555 og er mjög sáttur en ég hefði keypt 595 ef ég hefði átt pening.
Sound spot er algjört rugl samanborið við öll önnur headphones sem ég hef notað. Líka massíft þægileg og ég gleymi oftar en ekki að ég sé með þau á mér.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 16:11

jagermeister skrifaði:HD595 ég nota svoleiðis núna og þetta er algjör snilld fyrir bæði gaming og tónlist


Snorri hvar er ódýrast að kaupa 595? :D



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf jagermeister » Sun 22. Nóv 2009 16:16

Lexxinn skrifaði:
jagermeister skrifaði:HD595 ég nota svoleiðis núna og þetta er algjör snilld fyrir bæði gaming og tónlist


Snorri hvar er ódýrast að kaupa 595? :D


whoooot hverer?



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 17:07

jagermeister skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
jagermeister skrifaði:HD595 ég nota svoleiðis núna og þetta er algjör snilld fyrir bæði gaming og tónlist


Snorri hvar er ódýrast að kaupa 595? :D


whoooot hverer?


Spila nú bara einstöku sinnum með þér cs en hvar er ódyrst? :D

Lexxinn skrifaði:Hvað með 595?? :D

btw ch4plin hér



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf Viktor » Sun 22. Nóv 2009 17:16

555 eða 595 klárlega. Ef þú vilt spara þá er 555 mjög góður kostur.

http://www.att.is/product_info.php?prod ... 704127d62f


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnartól fyrir soundspot/gaming og tónlist?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 17:17

Sallarólegur skrifaði:555 eða 595 klárlega. Ef þú vilt spara þá er 555 mjög góður kostur.

http://www.att.is/product_info.php?prod ... 704127d62f


Takk en er munurinn 10k virði? ;S



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3361
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hvaða heyrnartól?

Pósturaf mercury » Sun 22. Nóv 2009 17:20

Legolas skrifaði:Sennheiser alll the way, er sjálfur með Sennheiser 435 og bara LOVE IT... en það er bara mitt álit

verð að vera sammála sennheiser all the way. er með 215 eru bara snilld. geðveik headphones miðað við prís.
Verð samt að mæla með því að þú kaupir þér headphones sem þú getur unpluggað úr settinu sjálfu. Ég hef skemt alltof mörg með því að snúran fer í köku útaf því að það kippist í hana. Flækist í stólnum og þessháttar. Að þessari ástæðu eru 515 góður kostur.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: hvaða heyrnartól?

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 17:22

mercury skrifaði:verð að vera sammála sennheiser all the way. er með 215 eru bara snilld. geðveik headphones miðað við prís.Verð samt að mæla með því að þú kaupir þér headphones sem þú getur unpluggað úr settinu sjálfu. Ég hef skemt alltof mörg með því að snúran fer í köku útaf því að það kippist í hana. Flækist í stólnum og þessháttar. Að þessari ástæðu eru 515 góður kostur.


Hvað meinar unpluggað úr settinu? :D