Elisvk skrifaði:myndi persónulega mæla með annarri en þessari vegna þess ég þekki þó nokkuð marga sem eiga gamlar Acer og vandamál sem ég þekki eru:
Ekkert batterý, ef þú tekur hana úr sambandi slökknar.
Mjög lengi að opna skjöl
no multitasking capability.
en ef þú ætlar ekkert að nota hana mikið og hafa hana sífellt í sambandi (veit um 3 sem batterí-ið er ónýtt) er þetta fínt fyrir ca. 10-20þ max.
Batterý er vissulega pirrandi þáttur en ætli skalaopnunin velti ekki svolítið á stýrikerfi bara og hinu og þessu ?
Hvað meinar þú með "no multitasking capability" ?
faraldur skrifaði:ég á 1692 sem virkar ennþá í dag, get spilað leiki meira að segja(x700 skjákort í minni sem var verulega gott á sínum tíma)
Rafhlaðan er orðinn slöpp auðvitað eftir næstum 5 ára notkun, mæli með þessum vélum en myndi áætla að þú þurfir að kaupa nýja rafhlöðu ef þú vilt nota hana sem fartölvu en ekki replacement desktop. Þori ekki að segja með verð en 20-30K væri alveg ásættanlegt... hún tekur alveg þessar Atom vélar í nefið

Myndi einmitt halda að þessar tölvur færu á 30 í óaðfinnanlegu ástandi.
En já x700 væri ekkert sem maður myndi hata svosem , þó að skjákort verði fljótt börn síns tíma.
En gott að heyra að það sé til einhver lifandi í dag af þessari gerð.