Til að gera langa sögu stutta... *hóst*
júlí 2007
- Keypti bíl, 3,5 í lán (50/50 ísl/erlent) afborganir um 50þ.
mars 2010
- Lánið komið upp í 4,5 og afborganir c.a. 95þ.
- Ég sel bílinn, fæ 1,2 í milligjöf og fæ minni bíl + fæ 0,9 í höfuðstólslækkkun
- Skulda 2,4
apríl 2010
- Skipti aftur um bíl, fæ 1,2 á milli skulda 1,2 og stytti í láninu
- Afborganir um 45þ.
október 2010
- Lánið endurreiknað, skulda 100þ. í bílnum
LOKSINS gerðist eitthvað gott í þessu anskotans ástandi hérna.
Maður var búinn að berjast í bökkum að greiða af þessu helvíti og sem betur fer hófst það ahhh.. shit hvað mér er létt.
Ég vona innilega að sem flestir fái svona fréttir þessa dagana.....


Er sjálfur á 4.2 lítra supercharged bíl, og hef aldrei nennt að vera sparneytinn við akstur og hann slefar örsjaldan í 22, er oftast í svona 18-20.