óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Allt utan efnis
Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf dragonis » Mán 18. Okt 2010 03:24

Hef persóNulega aldrey skilið þessa öfga pælingar gagnvart UFO,það er pottþétt einhvað þarna úti ,en stóra spurningin er hvað er fyrir innan ? (smá mind fuck)

Gæti ekki verið meira sama um einhverja gæja að plotta um næsta UFO scheme.Þetta er alltaf sama sagan.....................................

Modern today science..Þetta er fyrir mér mikið stærri spurning en Ýmindaðir (fuglar blöðrur hringlaga diskar etc) above.

Happy Hunting.

http://www.youtube.com/watch?v=E7FV9aaiwKQ

http://www.dailymotion.com/video/x5yqhk ... heory_tech

http://videos.howstuffworks.com/science ... -video.htm

http://www.disclose.tv/action/viewvideo ... on_theory/

http://en.wikipedia.org/wiki/Theory_of_everything




Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf daniellos333 » Mán 18. Okt 2010 03:28

Gúrú skrifaði:Held ég hafi droppað niðurfyrir þroskaheftumörkin við að lesa þennan póst.
(Hey, hann sagði að ég byggi ekki yfir rökhugsun svo að ég er warranted að vera smá dónalegur, ekki satt?)

Fyrir alla sem að eru ekki áhugamenn um crazyness:
Horfið á kynningarmyndbandið á forsíðunni hérna og þið sjáið nákvæmlega hvaða stunt þetta er með trailið af 'neistum' afturúr þeim og að þeir eru margir í einu að þessu (í tilfelli El paso: þrír).
Horfið svo á þetta myndband af þessum mönnum, þetta útskýrir hvað hann á eflaust við með "hreyfa sig um í lausu lofti" (By the way: árið er 2010 ekki 10)
Lesið svo þetta blog: http://armygk.com/2010/10/hola-el-paso- ... s-in-town/


Þú reynir of mikið..

Ef þú horfir á þetta ufo myndband af því sem gerðist í El Peso þá geturu tekið eftir að þeir hrapa á þónokkrum hraða og stoppa undir eins, með okkar nútíma tækni þá mundir þú þurfa að hægt og rólega stoppa með einhversskonar hreyfli eða eldsnýtis-kraft sem þrýstist út eins og flugeldar virka, ég er enginn sérfræðingur um það hvað þetta kallast nákvæmlega en þú veist samt hvað ég meina.

Sýndu mér eitt mennskt farartæki sem getur stoppað sig algjörlega í loftinu innan við sekúndu eftir að hafa hrapað einhver hundruðir metra og ég skal viðurkenna að þetta sé ekki ómennskt.


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf daniellos333 » Mán 18. Okt 2010 03:34

dragonis skrifaði:Hef persóNulega aldrey skilið þessa öfga pælingar gagnvart UFO,það er pottþétt einhvað þarna úti ,en stóra spurningin er hvað er fyrir innan ? (smá mind fuck)

Gæti ekki verið meira sama um einhverja gæja að plotta um næsta UFO scheme.Þetta er alltaf sama sagan.....................................

Modern today science..Þetta er fyrir mér mikið stærri spurning en Ýmindaðir (fuglar blöðrur hringlaga diskar etc) above.

Happy Hunting.

http://www.youtube.com/watch?v=E7FV9aaiwKQ

http://www.dailymotion.com/video/x5yqhk ... heory_tech

http://videos.howstuffworks.com/science ... -video.htm

http://www.disclose.tv/action/viewvideo ... on_theory/

http://en.wikipedia.org/wiki/Theory_of_everything


Ef þú telur MIG vera öfgatrúarmann þá hefuru ekki lurkað ufo forum.

Ég get dregið hluti í efasemdir en sumt ekki, t.d þetta El Peso dæmi..

Mér finnst það frekar fáránlegt að einhver geti trúað því að þetta séu fallhlífarmenn frá bandaríska hernum, sem hafa víst áður lent í því að fólk hefur haldið að þeir væru kjarnorkusprengja eða UFO og oldið ringulreiðu meðal almennings en SAMT geta þeir ekki drullast til að æfa sig á ómönnum svæðum svo sem eyðimörk eða eitthvað álíka xD


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf dragonis » Mán 18. Okt 2010 03:44

daniellos333 skrifaði:
dragonis skrifaði:Hef persóNulega aldrey skilið þessa öfga pælingar gagnvart UFO,það er pottþétt einhvað þarna úti ,en stóra spurningin er hvað er fyrir innan ? (smá mind fuck)

Gæti ekki verið meira sama um einhverja gæja að plotta um næsta UFO scheme.Þetta er alltaf sama sagan.....................................

Modern today science..Þetta er fyrir mér mikið stærri spurning en Ýmindaðir (fuglar blöðrur hringlaga diskar etc) above.

Happy Hunting.

http://www.youtube.com/watch?v=E7FV9aaiwKQ

http://www.dailymotion.com/video/x5yqhk ... heory_tech

http://videos.howstuffworks.com/science ... -video.htm

http://www.disclose.tv/action/viewvideo ... on_theory/

http://en.wikipedia.org/wiki/Theory_of_everything


Ef þú telur MIG vera öfgatrúarmann þá hefuru ekki lurkað ufo forum.

Ég get dregið hluti í efasemdir en sumt ekki, t.d þetta El Peso dæmi..

Mér finnst það frekar fáránlegt að einhver geti trúað því að þetta séu fallhlífarmenn frá bandaríska hernum, sem hafa víst áður lent í því að fólk hefur haldið að þeir væru kjarnorkusprengja eða UFO og oldið ringulreiðu meðal almennings en SAMT geta þeir ekki drullast til að æfa sig á ómönnum svæðum svo sem eyðimörk eða eitthvað álíka xD


Slakaðu á kallaði þig aldrey öfga MANN ,höfum það á hreinu !,ég er að meina að fólk sem gleypur málefnið við fyrstu stundu,og það kemst ekkert annað milli eyrnnanna á þessu fólki en það sem ritað er eða talað.

Farðu nú aðeins að hlusta á fólk sem hefur einhvað segja spurning um að lesa á milli línanna!

Ég trúi því að það séu frændur að skoða okkur,slakaðu aðeins það eru klárlega ekki allir á sama máli og spjallborð á vaktinnni er ekki málið,það er hægt að fara á aðra staði og ræða þessi má méð fólki méð svipaðar skoðanir..



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Okt 2010 03:55

daniellos333 skrifaði:Mér finnst það frekar fáránlegt að einhver geti trúað því að þetta séu fallhlífarmenn frá bandaríska hernum, sem hafa víst áður lent í því að fólk hefur haldið að þeir væru kjarnorkusprengja eða UFO og oldið ringulreiðu meðal almennings en SAMT geta þeir ekki drullast til að æfa sig á ómönnum svæðum svo sem eyðimörk eða eitthvað álíka xD


Ef þér finnst það fáránlegt að keppnislið í fallhlífarstökki æfi sig ekki á "ómönnuðum svæðum eins og eyðimörkum" þá er skalinn þinn fyrir fáránleika frekar lágt niðri.

Þú ert í hreinni og beinni afneitun að sætta þig ekki við þá staðreynd að þetta er nákvæmlega það sem að þeir eru að gera í kynningarmyndbandinu - sama hvað þú reynir að tauta um "algjört stopp í miðju loftinu" - sem að gerðist augljóslega ekki í myndbandinu frá El Peso.


Modus ponens


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf daniellos333 » Mán 18. Okt 2010 04:11

Gúrú skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Mér finnst það frekar fáránlegt að einhver geti trúað því að þetta séu fallhlífarmenn frá bandaríska hernum, sem hafa víst áður lent í því að fólk hefur haldið að þeir væru kjarnorkusprengja eða UFO og oldið ringulreiðu meðal almennings en SAMT geta þeir ekki drullast til að æfa sig á ómönnum svæðum svo sem eyðimörk eða eitthvað álíka xD


Ef þér finnst það fáránlegt að keppnislið í fallhlífarstökki æfi sig ekki á "ómönnuðum svæðum eins og eyðimörkum" þá er skalinn þinn fyrir fáránleika frekar lágt niðri.

Þú ert í hreinni og beinni afneitun að sætta þig ekki við þá staðreynd að þetta er nákvæmlega það sem að þeir eru að gera í kynningarmyndbandinu - sama hvað þú reynir að tauta um "algjört stopp í miðju loftinu" - sem að gerðist augljóslega ekki í myndbandinu frá El Peso.


Þú hefur greinilega verið að horfa á eitthvað allt annað myndskeið.
Ef ekki þá ert það virkilega þú sem ert í afneitun..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Okt 2010 04:22

daniellos333 skrifaði:Þú hefur greinilega verið að horfa á eitthvað allt annað myndskeið.
Ef ekki þá ert það virkilega þú sem ert í afneitun..

Er verið að trolla mig?

http://www.youtube.com/watch?v=rEtTl9cGrJc#t=0m12s Stökkvararnir eru allir saman að halda í hvorn annan með flarein þegar byrjuð
http://www.youtube.com/watch?v=rEtTl9cGrJc#t=0m14s Stökkvararnir sleppa hvorum öðrum og fara því allir sirka jafn langt frá hvorum öðrum per tímaeiningu og mynda að öllum líkindum ~jafnhliða þríhyrning séð ofan og neðanfrá
http://www.youtube.com/watch?v=rEtTl9cGrJc#t=0m21s Það slökknar á öllum flareunum á ~sömu sekúndu sem er það sem að þú býst við þegar að þeir kveiktu allir á eins flareum á sama tíma
http://www.youtube.com/watch?v=rEtTl9cGrJc#t=0m22s Akkúrat hérna sérðu alveg gjörsamlega skýrt að þarna er þéttur klumpur af hvítu og svo daufara hvítt í hring utanum það
eða eins og einhver með vitneskjuna myndi kalla þetta: Menn í hvítum búningum með hvíta fallhlíf fyrir aftan sig

Þetta er ekki flókið.
daniellos333 skrifaði:im debating with some idiots wethever or not these are parachutes

Takk maður.

Það sem að er svo ÓTRÚLEGT við þetta er að þetta er ekki einu sinni bara ég að segja þér að þetta sé sannleikurinn - ÞÚ ERT MEÐ MYNDBÖND AF ÞEIM AÐ GERA ÞETTA Í DAGSBIRTU.
http://www.usarec.army.mil/hq/goldenknights/


Modus ponens


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf daniellos333 » Mán 18. Okt 2010 04:34

Gúrú skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Þú hefur greinilega verið að horfa á eitthvað allt annað myndskeið.
Ef ekki þá ert það virkilega þú sem ert í afneitun..

Er verið að trolla mig?

http://www.youtube.com/watch?v=rEtTl9cGrJc#t=0m12s Stökkvararnir eru allir saman að halda í hvorn annan með flarein þegar byrjuð
http://www.youtube.com/watch?v=rEtTl9cGrJc#t=0m14s Stökkvararnir sleppa hvorum öðrum og fara því allir sirka jafn langt frá hvorum öðrum per tímaeiningu og mynda að öllum líkindum ~jafnhliða þríhyrning séð ofan og neðanfrá
http://www.youtube.com/watch?v=rEtTl9cGrJc#t=0m21s Það slökknar á öllum flareunum á ~sömu sekúndu sem er það sem að þú býst við þegar að þeir kveiktu allir á eins flareum á sama tíma
http://www.youtube.com/watch?v=rEtTl9cGrJc#t=0m22s Akkúrat hérna sérðu alveg gjörsamlega skýrt að þarna er þéttur klumpur af hvítu og svo daufara hvítt í hring utanum það
eða eins og einhver með vitneskjuna myndi kalla þetta: Menn í hvítum búningum með hvíta fallhlíf fyrir aftan sig

Þetta er ekki flókið.
daniellos333 skrifaði:im debating with some idiots wethever or not these are parachutes

Takk maður.

Það sem að er svo ÓTRÚLEGT við þetta er að þetta er ekki einu sinni bara ég að segja þér að þetta sé sannleikurinn - ÞÚ ERT MEÐ MYNDBÖND AF ÞEIM AÐ GERA ÞETTA Í DAGSBIRTU.
http://www.usarec.army.mil/hq/goldenknights/


Ég átta mig á því að þeirra aðferðum er hægt að líkja við þetta myndskeið : http://www.youtube.com/watch?v=rEtTl9cGrJc#t=0m12s

Allt er líkt nema eitt. Og það lítur út fyrir það að þú getir ekki útskýrt það fyrir mér frá þínu sjónarhorni hvernig það er mögulegt.

Lestu spurninguna fyrir neðan og svaraðu henni.

------------->---------LESA--------------->------------LESA--------------->---------------HVERNIG FÓRU ÞEIR AF ÞVÍ AÐ STOPPA SVONA HRATT?----------------<-------------LESA-----------<------------LESA------------<---------------


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf Leviathan » Mán 18. Okt 2010 04:59

Þegar fallhlífin er opnuð myndast loftmótstaða sem hægir á þeim.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Okt 2010 05:15

daniellos333 skrifaði:------------->---------LESA--------------->------------LESA--------------->---------------HVERNIG FÓRU ÞEIR AF ÞVÍ AÐ STOPPA SVONA HRATT?----------------<-------------LESA-----------<------------LESA------------<---------------

<FALLHLÍF><FALLHLÍF><FALLHLÍF><FALLHLÍF>

Glaður að við sættumst samt á það að þetta hafi verið The Golden Knights, (Sjá 'þeir' í svari þínu) og þá er það bara eftir að útskýra fyrir þér hvernig fallhlífar virka og málið er leyst. =D>


Modus ponens


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf daniellos333 » Mán 18. Okt 2010 05:26

Gúrú skrifaði:
daniellos333 skrifaði:------------->---------LESA--------------->------------LESA--------------->---------------HVERNIG FÓRU ÞEIR AF ÞVÍ AÐ STOPPA SVONA HRATT?----------------<-------------LESA-----------<------------LESA------------<---------------

<FALLHLÍF><FALLHLÍF><FALLHLÍF><FALLHLÍF>

Glaður að við sættumst samt á það að þetta hafi verið The Golden Knights, (Sjá 'þeir' í svari þínu) og þá er það bara eftir að útskýra fyrir þér hvernig fallhlífar virka og málið er leyst. =D>


Ég var að tala út frá þínu sjónarhorni þessvegna notaði ég "þeir"

Ég veit fullkomlega hvernig fallhlífar virka en ég vissi ekki að maður mundi bókstaflega stoppa og hætta að fara niður þegar fallhlífin er opin =/

Það allavega virkar þannig samkvæmt þessum "fallhlífum"..

Reyndar.. þá vill ég vita hvernig þeir fóru af því að stoppa svona í loftinu, hafið þið svörin við því strákar?


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Okt 2010 05:32

Byrjum á því að staðfesta að þeir stoppuðu ekki í loftinu -

ooh bíddu, þá erum við búnir að öllu.... þetta virðist vera komið. =D>


Modus ponens


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf daniellos333 » Mán 18. Okt 2010 05:46

Gúrú skrifaði:Byrjum á því að staðfesta að þeir stoppuðu ekki í loftinu -

ooh bíddu, þá erum við búnir að öllu.... þetta virðist vera komið. =D>


fréttamaðurinn sagði það bókstaflega

"they freezed in the air"

og hann hefur líklegast komið þessari yfirlýsingu á almennt framfæri frá frásögn þess sem var að taka þetta upp

plús það að við getum augljóslega séð þetta stoppa einn tveir og bingó, nema gleymdu 1&2

Hmm, hvor veit betur hvort að þetta hafi stoppað á innan við sekúndu, þú eða sá sem var að taka þetta upp? :-k


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Okt 2010 06:02

Ég veit ekki hvaða hálfvitaumræðu ég er kominn út í en það er FREKAR AUGLJÓST að þeir stoppuðu ekki þó að við séum með hrista upptöku af hvítum pixlum á svörtum bakgrunni og ekkert til að miða fjarlægðir við.

Þessi fréttamaður var eflaust að lesa hljóðbita af textaskjánum sínum - ekki að koma á framfæri einhverju eye-witness testimony (sem væri hvorteðer rubbish fyrst að við erum með myndbandið).

Hmm, hvor veit meira um appelsínur, ég eða gaurinn sem að skrúfaði saman textaskjáinn #-o


Modus ponens


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf daniellos333 » Mán 18. Okt 2010 06:33

Gúrú skrifaði:Ég veit ekki hvaða hálfvitaumræðu ég er kominn út í en það er FREKAR AUGLJÓST að þeir stoppuðu ekki þó að við séum með hrista upptöku af hvítum pixlum á svörtum bakgrunni og ekkert til að miða fjarlægðir við.

Þessi fréttamaður var eflaust að lesa hljóðbita af textaskjánum sínum - ekki að koma á framfæri einhverju eye-witness testimony (sem væri hvorteðer rubbish fyrst að við erum með myndbandið).

Hmm, hvor veit meira um appelsínur, ég eða gaurinn sem að skrúfaði saman textaskjáinn #-o


lolwut?


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Okt 2010 07:14

daniellos333 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Hmm, hvor veit meira um appelsínur, ég eða gaurinn sem að skrúfaði saman textaskjáinn #-o

lolwut?

Nákvæmlega.


Modus ponens


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf daniellos333 » Mán 18. Okt 2010 07:59

Ég er allavega búinn að gefast upp á þessu rifrildi, þetta getur ekki mögulega farið neitt lengra held ég, ekki út af því að þú vannst það heldur af því mér líður eins og ég sé að tala við inniskó..

Þú verður allavega að viðurkenna að ég er upprunalegri en þú í viðlíkingum ;)


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Okt 2010 08:25

daniellos333 skrifaði: ekki út af því að þú vannst það heldur af því mér líður eins og ég sé að tala við inniskó..


Ég get ekki unnið leik sem að gengur út á það að finna ómögulegar skýringar á öllum hlutum á sama tíma og að maður á að afneita öllum staðreyndum, lögmálum og athugunum. :roll:
daniellos333 skrifaði:Þú verður allavega að viðurkenna að ég er upprunalegri en þú í viðlíkingum ;)

Ef þú átt við að líkja hlutum sem að eiga sér stað við hluti sem að eiga sér ekki stað, og að líkja hlutum sem eiga sér ekki stað við hluti sem eiga sér stað þá sure. :D


Modus ponens


icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf icup » Mán 18. Okt 2010 08:29

Hefuru séð gömlu star wars trillogiuna. Öll geimskipin voru model á svörtum bakgrunni. Þú áttaðir þig ekki á því að þetta voru hálf metra plast stikki. Sama á við um hreifingu. Heilinn í þér sér hala koma aftan úr hlut á rosalegri hreifingu, hann er nánast fyir ofan þig og þú getur ekki vitað hversu mikklum hraða það er á. Myndavélin er shit, hreifð og það er eingin landmerki til að mæla hæð né hreifingu, þeir gætu verið á 10m/s þegar þú heldur að þeir séu stopp. Síðan http://www.youtube.com/watch?v=6dT8wCo1hyQ#t=6m15s sérðu hér hvernig að fallhlíf stoppar, og í réttum vindi getur hún staðið í stað.



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf Gothiatek » Mán 18. Okt 2010 09:08

daniellos333 skrifaði:Ef heilarnir ykkar byggju yfir rökhugsun þá munduð þið ekki halda að þetta væru fallhlífar.

Ríkið sagði okkur að þetta væru fallhlífar, ókei samkvæmt náttúrulögmálum þá geta yfirvöld ekki logið þannig að já þetta voru bara fallhlífar allir! Þetta voru bara bandarískir hermenn að æfa sig um miðja nótt í miðri Mexíkó og já, hunsum bara þá staðreynd að þeir byrjuðu að svífa yfir yfirborði jarðar og hreyfa sig um í lausu lofti rétt áður en þeir lentu!

Munið að kveikja á heilanum ykkar næst áður en þið ákveðið að svara þessum þræði

Takk fyrir.

Ég veit ekki hversu mikið þið þurfið að heyra eða sjá til trúa því sem ég trúi en ég er að giska á að þið þurfið að minnsta kosti að sjá geimskipið sjálft lenda fyrir framan nefið á ykkur, sjá veruna ganga út og leyfa ykkur að athuga hvort þetta sé örugglega ekki gríma.


Rökhugsun okkar gengur út á að útskýra þessi vídjó með fyrirbærum sem við þekkjum áður en við stimplum þau einfaldlega ójarðnesk. Það tók okkur smá stund að finna útskýringar á þessum myndböndum.

Rólegur með að kalla okkur heiladauða ef við samþykkum ekki hispurslaust léleg vidjó af einhverjum óskýrum ljósum sem geimverur sem lesa hugsanir okkar.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: óþekktir fljúgandi hlutir - umræða

Pósturaf ManiO » Mán 18. Okt 2010 13:07

Þetta er orðið gott. Það er augljóst að danielos vill halda fast í trú sína á að geimverur hafa heimsótt okkur ítrekað og að bandaríjka her sé með geimfar í sínum fórum. Allir aðrir eru með eitthvað á milli eyrnanna.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."