húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Allt utan efnis

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Páll » Fös 03. Des 2010 00:05

Rás 2

ops of seinn



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Hörde » Fös 03. Des 2010 00:19

Ég get bara talað fyrir sjálfan mig en fyrir mér er þetta frekar einfalt. Ég horfi ekki á sjónvarp og hef það ekki tengt við loftnet. Ég horfi ekki á íslenska þáttagerð, hvorki á RÚV né einkastöðvunum, og að frátöldum einstaka sjónvarpsseríum þá horfi ég ekki á erlent sjónvarpsefni heldur. Ég nota sjónvarpið mitt eingöngu við leikjatölvurnar mínar og einstaka bíómynd sem ég horfi á. Þaðan af síður hlusta ég á íslenska tónlist.

Á síðustu 4 árum hef ég hins vegar keypt tvö sjónvörp, einn tölvuskjá, iPod, iPhone, og 2-3 harðdiska þegar ég hef þurft að stækka við mig. Samanlögð vörugjöld, höfundarréttargjöld og afnotagjöld af þessum búnaði til samans get ég ímyndað mér að hlaupi á þriðju (ef ekki fjórðu) hundruð þúsundunum. Ég geri mér grein fyrir að ég heyri líklega til undantekninga, en þessi tala er margfalt hærri en sú sem ég hef kostað rétthafa með mínu einstaka dánlódi af sjónvarpsseríu eða bíómynd. Þó ég geti sætt mig við ástæður þess að halda úti ríkisreknum fjölmiðli þá þykir mér súrt að vera titlaður glæpamaður þegar rétthafar í einkageiranum hafa framið mun grófari brot á mínum rétti án þess að þurfa að svara fyrir það.

Þar fyrir utan eiga sömu reglur að gilda um þessar media mafíur og gera í öðrum viðskiptum: Ef þú getur ekki hagnast í gildandi markaðsumhverfi þá annað hvort lækkarðu útgjöldin eða ferð á hausinn. Ef Stöð 2 vill fara út í rándýra sjónvarpsþáttagerð með rándýra markaðsherferð þá hafa þeir engan rétt á að rukka mig þó hún skili ekki 200% hagnaði. Ég hef engan áhuga á að borga fyrir skjótfenginn gróða einkarekinna hagsmunaaðila sem eru bara að hugsa um eigið rassgat, og ef þessar hundlélegu Vaktir þeirra skila ekki nægum hagnaði (sem þær btw gera) þá eiga þeir að hætta að framleiða þær.

Viðbót:

Á hinn bóginn er ég mjög hrifinn af digital delivery fyrirtækjum eins og iTunes og Steam. Ef Filma.is reynist jafn vel mun ég hiklaust eiga viðskipti við þá frekar en þessi úreldu bákn sem eru sjónvarpsstöðvarnar.
Síðast breytt af Hörde á Fös 03. Des 2010 00:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7162
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1045
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf rapport » Fös 03. Des 2010 00:20

GuðjónR skrifaði:http://www.hd-is.net/


Það er komið 2010 og enn fylgist stóri bróðir með...



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Pandemic » Fös 03. Des 2010 00:44

erlingur_th skrifaði:
Sælir, Erlingur hjá Filma.is hérna.

Nokkur atriðið sem mig langaði að koma á hreint hérna. Við erum alls ekki á gráu svæði þar sem við borgum rétthöfum (þ.e.a.s. Warner, við erum ekki með samninga við fleiri erlend stúdíó í augnablikinu) fyrir allar leigur og borgum öll þau gjöld sem okkur er skylt að borga. Filma.is er fullkomlega lögleg og ég er í email sambandi við Warner í hverri viku þannig að ekki hafa áhyggjur af erlendum aðilum :)

Við erum ekki með HD þessa stundina vegna samninga aðallega. Það vonandi breytist bráðlega.

Nýtt efni er lengi að koma inn vegna þess að ég er einn að þessu :) Setja inn efnið sjálft er, ótrúlegt en satt, seinasta atriðið á löngum tjékklista af hlutum sem þarf að gera áður en nýtt efni kemur inn.

Verð á þáttum (og flestu efni) er ákveðið af rétthöfum. Þið getið treyst því að ég er búinn að reyna MIKIÐ til að lækka verðið. Við sitjum því miður uppi með þetta verð í náinni framtíð. Vonandi breytist það samt sem fyrst. Klovn og Friends munu vera skref í rétta átt í þeim málum.

STEF gjöld eru engan veginn það eina sem þarf að borga til að bjóða uppá leigu/sölu á efni á netinu. Og í rauninni eru það minnsti hlutinn af útgjöldunum.

Hún á að detecta bandvídd sjálfkrafa til að minnka hökt. Ef hún höktir samt sem áður mæli ég með því að slökkva á torrent á meðan :D

Úrvalið af þáttum er að aukast núna um helgina. T.d. er ég að vinna akkúrat núna í að setja inn fyrstu 5 seríurnar af Friends. Kemur allt með tímanum.

Eins og bent hefur verið á þá er Filma.is bara í byrjunarskrefum og stórir hlutir eru planaðir. Ég get augljóslega ekki talað um það allt en treystið mér, þetta er allt að fara í rétta átt :)

Það er flott að það sé þá komið á hreint, ég er ekki alvitur en fannst það auðvitað eitthvað skrítið að allir eru með sömu hugmyndir og filma.is og í standstill útaf því að eigendur réttarins eru með þetta á ís og hann virðist ekkert vera að þiðna. Þó ekkert diss á þig og þitt fyrirtæki, er bara að henda því fram að það er stórmagnað að þið getið þetta en enginn annar.
Flott framtak og gangi ykkur sem best í framtíðnni :happy




nocf6
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 25. Des 2008 04:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf nocf6 » Fös 03. Des 2010 01:21

þetta gæti verið algjör steypa hjá mér en.. jafnvel þó að lögreglan og SMÁÍS geti á eitthvern löglegann/ólöglegann hátt fundið þá tölvu sem efninu var deilt frá eða niðurhalað hvernig sannar hún hver það var sem sat við tölvuna á meðan að á verknaðinum stóð?


Turn: Coller Master elite 332 Örgjörvi: intel core duo2 e8400@3,0ghz Skjákort: Gygabyte ati hd4670 512mb Móðurborð: Gygabyte s-series GA-EP35-DS3L/S3L Vinnsluminni: 4gb 2x2


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf AntiTrust » Fös 03. Des 2010 01:35

nocf6 skrifaði:þetta gæti verið algjör steypa hjá mér en.. jafnvel þó að lögreglan og SMÁÍS geti á eitthvern löglegann/ólöglegann hátt fundið þá tölvu sem efninu var deilt frá eða niðurhalað hvernig sannar hún hver það var sem sat við tölvuna á meðan að á verknaðinum stóð?


Skráður eigandi/leigutaki línunnar er ábyrgur fyrir öllu sem fer fram á henni. Ég get hakkað mig inn á þráðlausa netið hjá þér, dælt niður barnakĺámi og þú fengir dóminn.

Auðvitað er hvert mál metið fyrir sig, en svona eru þessi lög frumstæð sem eru við lýði í dag. Þetta er svipað og gera eiganda bifreiðar ábyrgann fyrir hraðasektinni sem þjófurinn sem stal bílnum þínum hefði átt að fá.




erlingur_th
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 14. Okt 2010 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf erlingur_th » Fös 03. Des 2010 01:43

Pandemic skrifaði:
erlingur_th skrifaði:
Pandemic skrifaði:Fyrir utan það að Filma.is er á mjög gráu svæði hvað varðar dreifingu á þessu efni í gegnum Smáís. Smáís og réttindahafar hér á landi hafa engan rétt á þvi að dreifa myndum í gegnum netið án samþykki eiganda myndarinnar sem í þessu tilviki Fox, Universal, Disney, Paramount etc. Það er ekki að ástæðulausu að netflix og google geta ekki dreift myndum á þessu formi án þess að studioin leyfi þeim það.


Sælir, Erlingur hjá Filma.is hérna.

Nokkur atriðið sem mig langaði að koma á hreint hérna. Við erum alls ekki á gráu svæði þar sem við borgum rétthöfum (þ.e.a.s. Warner, við erum ekki með samninga við fleiri erlend stúdíó í augnablikinu) fyrir allar leigur og borgum öll þau gjöld sem okkur er skylt að borga. Filma.is er fullkomlega lögleg og ég er í email sambandi við Warner í hverri viku þannig að ekki hafa áhyggjur af erlendum aðilum :)

Við erum ekki með HD þessa stundina vegna samninga aðallega. Það vonandi breytist bráðlega.

Nýtt efni er lengi að koma inn vegna þess að ég er einn að þessu :) Setja inn efnið sjálft er, ótrúlegt en satt, seinasta atriðið á löngum tjékklista af hlutum sem þarf að gera áður en nýtt efni kemur inn.

Verð á þáttum (og flestu efni) er ákveðið af rétthöfum. Þið getið treyst því að ég er búinn að reyna MIKIÐ til að lækka verðið. Við sitjum því miður uppi með þetta verð í náinni framtíð. Vonandi breytist það samt sem fyrst. Klovn og Friends munu vera skref í rétta átt í þeim málum.

STEF gjöld eru engan veginn það eina sem þarf að borga til að bjóða uppá leigu/sölu á efni á netinu. Og í rauninni eru það minnsti hlutinn af útgjöldunum.

Hún á að detecta bandvídd sjálfkrafa til að minnka hökt. Ef hún höktir samt sem áður mæli ég með því að slökkva á torrent á meðan :D

Úrvalið af þáttum er að aukast núna um helgina. T.d. er ég að vinna akkúrat núna í að setja inn fyrstu 5 seríurnar af Friends. Kemur allt með tímanum.

Eins og bent hefur verið á þá er Filma.is bara í byrjunarskrefum og stórir hlutir eru planaðir. Ég get augljóslega ekki talað um það allt en treystið mér, þetta er allt að fara í rétta átt :)


Það er flott að það sé þá komið á hreint, ég er ekki alvitur en fannst það auðvitað eitthvað skrítið að allir eru með sömu hugmyndir og filma.is og í standstill útaf því að eigendur réttarins eru með þetta á ís og hann virðist ekkert vera að þiðna. Þó ekkert diss á þig og þitt fyrirtæki, er bara að henda því fram að það er stórmagnað að þið getið þetta en enginn annar.
Flott framtak og gangi ykkur sem best í framtíðnni :happy


Þetta er nefninlega alls ekki auðvelt verk. Það er búið að taka u.þ.b. 1 og hálft ár að koma þessu á koppinn með stanslausri vinnu og svaðalegar samningsgerðir og kröfur sem við þurfum að uppfylla til að fá leyfi frá stúdíóunum. Svaðalegar kröfur. Ég var svo heppinn að búa yfir akkúrat réttri samblöndu af tæknilegri þekkingu og að koma mér í kynni við rétta fólkið að þetta tókst. Ég er búinn að þurfa að kalla inn svo marga greiða til að redda öllu að það er ekki fyndið :)

En eins og ég segi, ég var bara sem betur fer í akkúrat réttri aðstöðu að ég gat hrint þessu í framkvæmd. Ef ég væri ekki forritari eða þekkti ekki fólkið sem ég þekki er ég handviss um að þetta hefði aldrei farið á loft.

En þetta er loksins farið af stað og ég ætla mér að gera allt sem ég get til að auðvelda aðgengi að flottu efni á hagstæðu verði. Ég er mikill nörd sjálfur og er að deyja að koma Filmu á t.d. Boxee og fleiri kerfi... bara ef maður hefði aðeins fleiri tíma í sólahringnum :)

Takk fyrir það Pandemic :happy




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf AntiTrust » Fös 03. Des 2010 01:45

Filma.is + HD efni + tenging við XBMC/Boxee/annað = Fullorðins.

Flott framtak enn sem komið er engu að síður.




erlingur_th
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 14. Okt 2010 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf erlingur_th » Fös 03. Des 2010 01:50

AntiTrust skrifaði:Filma.is + HD efni + tenging við XBMC/Boxee/annað = Fullorðins.

Flott framtak enn sem komið er engu að síður.


Jebb, that's the dream. Ég er að vinna hörðum höndum að því að láta þetta gerast. Takk fyrir það :)




erlingur_th
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 14. Okt 2010 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf erlingur_th » Fös 03. Des 2010 01:54

valdij skrifaði:Góð umræða hérna um þetta!

Sérstaklega þó gaman að sjá einhvern/eina maninn frá Filma.is pósta hérna því ég var einmitt að tala um þessa síðu í dag og hversu sniðugt þetta væri. Þetta er allavega skref í mjög svo rétta átt og vonandi nærðu samningum við fleiri aðila úti til að auka efnið enn fremur.

Vona þetta eigi eftir að fúnkera vel hjá þér, þetta lítur allavega vel út núna þó svo framboðið er ekki svo mikið af svo stöddu. Eina sem ég hef útá þetta að setja að fyrst þegar ég heyrði af þessu, sem var í gegnum eitthverjar auglýsingar (í útvarpi held ég örugglega?) og fór á síðuna þá var afskaplega lítið, sem ekkert, úrval á síðunni og gaf ég hana því strax upp á bátinn bara. Heyrði svo aftur af henni fyrir stuttu og núna er þetta orðið allt annað. Mæli eindregið með þegar þú ert kominn með þéttan pakka af efni þarna inn að keyra þá auglýsingarnar aftur aðeins í gang.



Takk fyrir það. Já, við tókum þá ákvörðun að fara frekar aðeins fyrr af stað heldur en að vera nr. 2 á markaðinn ef einhver annar væri að gera það sama. En þetta er allt að koma og úrvalið á bara eftir að batna á komandi mánuðum. Eins og ég sagði áðan þá er ég að setja inn Friends akkúrat núna, við erum að fara af stað með smá campaign um helgina aftur. Ég sit á helling af flottum myndum sem bíða eftir því að komast inn... t.d. V for Vendetta sem mig hlakkar mikið til að setja inn :) Og svo er Inception að koma núna 6. des!



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Hörde » Fös 03. Des 2010 02:07

^ Meinarðu ekki B fyrir Blóðhefnd?




erlingur_th
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 14. Okt 2010 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf erlingur_th » Fös 03. Des 2010 02:14

Hörde skrifaði:^ Meinarðu ekki B fyrir Blóðhefnd?


Bwahaha klárlega :D IMDB alltaf jafn sniðugir :)

Smá hint: Setjið akas fyrir framan imdb.com til að fá enska útgáfu - t.d. http://akas.imdb.com/title/tt0434409/




Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Ripparinn » Fös 03. Des 2010 06:19

Lögreglan alltaf í eintómum gæluverkefnum að eltast við örbrotamenn í eftir pöntunum glæpafyrirtækja (365) og snýkjudýra (smáís/stef). Þegar lögreglan hefur endalausan tíma og mannskap til þess að sinna gæluverkefnum á borð við meint ólöglegt niðurhal, kannabis og mótmæli, þá er mikið svigrúm til niðurskurðar hjá lögreglunni. Nú þarf lögreglan að taka sér taki hér á landi og ganga á annaðhvert húsnæði í hverju einsta bæjarfélagi, látið 150.000 húsleitir hefjast, nóg fyrir lögregluna að gera, ekki eins og það sé Margt mun verra heldur en niðurhal hér á klakanum, guðana bænum svo glórulaus forgangsröðun...

En hvað um það. Þá erum við strákarnir í sambandi við hvorn annan og ætlum við sem erum hér í rvk að fara til Akureyrar um helgina og setja sögur okkar saman.

EDIT: Vill benda á síðu 20 í Morgunblaðinu í dag (3des) þar er Snæbjörn að rugla í blaðamönnum.


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf arnif » Fös 03. Des 2010 09:12

fm957 er að fara að ræða "ólöglegt" niðurhal...


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Ripparinn » Fös 03. Des 2010 09:14

Já ég einmitt sendi þeim "félögum" póst fyrr í morgun um að fá að ræða þetta aðeins. Almenningur hefur bara gott að því að vita hvað lögreglan er að gera við skattpeningana okkar.


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf DJOli » Fös 03. Des 2010 09:31

Veitir bara alls ekkert af því að almúgurinn fái að vita hvað er í gangi á bakvið tölvuskjáina og veftækni nútímans.
Og hvað Smáís er með puttana langt uppi í endaþarms opum lögregluyfirvalda landsins.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 03. Des 2010 09:36

Heyrði einhver í Svavari í morgun? Er hægt að hlusta á þetta einhversstaðar?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3118
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 533
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 03. Des 2010 09:42

KermitTheFrog skrifaði:
Heyrði einhver í Svavari í morgun? Er hægt að hlusta á þetta einhversstaðar?


Getur hlustað hérna:
http://dagskra.ruv.is/ras2/4540460/2010/12/03/

Hint:viðtalið er eftir lagið love the way you lie með Rihönnu og Eminem


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16311
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Des 2010 10:13

Ripparinn skrifaði:Lögreglan alltaf í eintómum gæluverkefnum að eltast við örbrotamenn í eftir pöntunum glæpafyrirtækja (365) og snýkjudýra (smáís/stef). Þegar lögreglan hefur endalausan tíma og mannskap til þess að sinna gæluverkefnum á borð við meint ólöglegt niðurhal, kannabis og mótmæli, þá er mikið svigrúm til niðurskurðar hjá lögreglunni. Nú þarf lögreglan að taka sér taki hér á landi og ganga á annaðhvert húsnæði í hverju einsta bæjarfélagi, látið 150.000 húsleitir hefjast, nóg fyrir lögregluna að gera, ekki eins og það sé Margt mun verra heldur en niðurhal hér á klakanum, guðana bænum svo glórulaus forgangsröðun...

:happy



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Frantic » Fös 03. Des 2010 17:19

Aron123 skrifaði:
KrissiK skrifaði:
TheVikingmen skrifaði:
himminn skrifaði:
fallen skrifaði:Mynd


Mynd


x2


x3


x4


x5



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 03. Des 2010 18:43

Kommon strákar!



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf lukkuláki » Fös 03. Des 2010 18:46

JoiKulp skrifaði:
Aron123 skrifaði:
KrissiK skrifaði:
TheVikingmen skrifaði:
himminn skrifaði:
fallen skrifaði:Mynd


Mynd


x2


x3


x4


x5


Með öðrum orðum þá mynduð þið stela bíl ....ef þið gætuð það.
Rétt skilið ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Moldvarpan » Fös 03. Des 2010 18:48

Nei afrita bíl, ekki stela.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Zpand3x » Fös 03. Des 2010 18:50

lukkuláki skrifaði:Með öðrum orðum þá mynduð þið stela bíl ....ef þið gætuð það.
Rétt skilið ?


Ef það væri hægt að afrita bíla? uuuhh Já, tapar enginn nema bílasalinn... sparast fullt í efniskostnað, (also true about downloading dvds :P)


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf biturk » Fös 03. Des 2010 19:03

lukkuláki skrifaði:
JoiKulp skrifaði:
Aron123 skrifaði:
KrissiK skrifaði:
TheVikingmen skrifaði:
himminn skrifaði:
fallen skrifaði:http://img5.imageshack.us/img5/8550/1237240452958.jpg


http://si88.files.wordpress.com/2009/07 ... =450&h=306


x2


x3


x4


x5


Með öðrum orðum þá mynduð þið stela bíl ....ef þið gætuð það.
Rétt skilið ?


ef ég ætlaði að stela einhverju þá er nú lágmark að hluturinn sé áþreifanlegur ekki satt?

ég hef niðurhalað myndum.......oft........en ég kaupi myndir líka.......oftar.

það er ekki stuldur að niðurhala stuffi á netinu.........dótið er ekki áþreifanlegt.......ég hef ekki rænt einu eða neinu.

en ef ég gæti afritað bíl þá myndi ég gera það, ég myndi afrita bílinn minn oft og mörgu sinnum til að eiga öryggisafrit, ég myndi niðurhala hinum ýmsu gerðum af bílum til að prófa og sjá hvaða bíl ég ætti að kaupa mér svo seinna meir og það er það sem skiptir máli.



hættið svo að qouta þessa helvítis mynd :evil:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!