Ég var að flytja þvottavél í búslóðarflutningum og eftir flutninginn átti að byrja að þvo.
Eithvað virðist þvottavélin ekki hafa líkað við flutninginn því nú þegar kveikt er á henni, sama á hvaða stillingu er sett þá dælir vélin öllu vatni sem inní hana fer beint í niðurfallið!
Þvottavélin er af gerðinni Zanussi FLS-1082
Einhverjar hugmyndir?
