Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Allt utan efnis

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Arkidas » Mið 06. Ágú 2014 17:59

Getið þið mælt með þjónustu sem gerir þetta?

Mér finnst ShopUSA allt of dýrir. T.d. eru gjöldin fyrir 230þ króna tölvu samtals 108þ.

Raunhæf gjöld ættu að vera um 74þ ($100 sending + VSK) svo mér sýnist að ShopaUSA séu að taka 34þ í þóknun til sín í þessu dæmi.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf roadwarrior » Mið 06. Ágú 2014 18:10

Náttúrulega ættu þeir að gefa þjónustuna ekki satt :)
Kíktu á myus.com. Þeir bjóða uppá að senda til Íslands




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Arkidas » Mið 06. Ágú 2014 18:41

Takk, athuga þetta!




bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf bigggan » Mið 06. Ágú 2014 19:39

meira draslið shopusa, okur verð maður....




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf akarnid » Mið 06. Ágú 2014 20:09

Ég hef notað nybox.com með góðum árangri.



Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf DCOM » Þri 12. Ágú 2014 21:36

Mikið er varað við nybox.com á netinu að þetta séu scam artists

http://www.complaintsboard.com/complain ... 28768.html


Kveðja, DCOM.

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1258
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Minuz1 » Þri 12. Ágú 2014 22:25

viaddress.com hafa komið best út að mínu mati.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf lukkuláki » Fim 14. Ágú 2014 11:11

Rakst á þessa síðu veit ekkert hvernig þjónustan er
http://pantadu.is/


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf fallen » Fim 14. Ágú 2014 11:56

lukkuláki skrifaði:Rakst á þessa síðu veit ekkert hvernig þjónustan er
http://pantadu.is/


Ég pantaði í gegnum þá um daginn og mæli með þeim. Tóku sér reyndar nokkra daga í að svara upphaflega emailinu mínu, en síðan tók það bara viku frá því að ég pantaði og þar til ég fékk pakkann í hendurnar. Þeir senda manni svo stöðuuppfærslur sem er flott touch. Eru líka ódýrari en VIAddress og ShopUSA.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf starionturbo » Fim 14. Ágú 2014 15:53

Ég hef notað shipito með mjög góðum árangri.

Þar færðu Virtual Mailbox á 4 staðsetningum, þar á meðal í Canada.

Þegar þú sendir vöru þangað, færðu sendar myndir af vörunni þegar hún kemur í tölvupósti (þeir opna pakkann og alles).

Þú setur svo upp tollskýrsluna á netinu sem þeir láta fylgja með áfram til Íslands. Þeir pakka þessu inn eins þétt og hægt er, og senda með ódýrasta valkostinum (eða hraðasta, ef þú vilt það frekar, velur úr lista).

Ég hef keypt allt frá fötum til varahluta í bíl og er búinn að spara einhverja 600 dollara.

-refferal link eytt-
15. gr.

Bannað er að pósta svokölluðum "referal links", LIKE beiðnir á Facebook er líka bannað.
Við lítum á þessa linka sem "spam" og eiga þeir sem þeim pósta því á hættu að vera bannaðir frá spjallborðinu.


Foobar


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf starionturbo » Fim 14. Ágú 2014 15:55

Hér er dæmi um hvernig myndirnar eru:

Mynd


Foobar


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Arkidas » Fös 15. Ágú 2014 06:49

starionturbo skrifaði:Ég hef notað shipito með mjög góðum árangri.

Þar færðu Virtual Mailbox á 4 staðsetningum, þar á meðal í Canada.

Þegar þú sendir vöru þangað, færðu sendar myndir af vörunni þegar hún kemur í tölvupósti (þeir opna pakkann og alles).

Þú setur svo upp tollskýrsluna á netinu sem þeir láta fylgja með áfram til Íslands. Þeir pakka þessu inn eins þétt og hægt er, og senda með ódýrasta valkostinum (eða hraðasta, ef þú vilt það frekar, velur úr lista).

Ég hef keypt allt frá fötum til varahluta í bíl og er búinn að spara einhverja 600 dollara.



Lítur vel út. Hversu dýra hluti hefurðu verið að panta? Er að spá í 2000+ dollara tölvu. Myndirðu alveg treysta þeim fyrir slíku?

Miðað við það sem ég hef lesið á síðunni þeirra er þetta allavega fáránlega ódýrt. $1 þjónustugjald fyrir pakka? Síðan bara flutningsgjöld.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Frantic » Fös 15. Ágú 2014 12:17

starionturbo skrifaði:Ég hef notað shipito með mjög góðum árangri.

Þar færðu Virtual Mailbox á 4 staðsetningum, þar á meðal í Canada.

Þegar þú sendir vöru þangað, færðu sendar myndir af vörunni þegar hún kemur í tölvupósti (þeir opna pakkann og alles).

Þú setur svo upp tollskýrsluna á netinu sem þeir láta fylgja með áfram til Íslands. Þeir pakka þessu inn eins þétt og hægt er, og senda með ódýrasta valkostinum (eða hraðasta, ef þú vilt það frekar, velur úr lista).

Ég hef keypt allt frá fötum til varahluta í bíl og er búinn að spara einhverja 600 dollara.



Hélt að referral linkar væru bannaðir á vaktinni?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf lukkuláki » Lau 16. Ágú 2014 19:11

starionturbo skrifaði:Hér er dæmi


Þessi upphæð sýnir væntanlega bara flutningsgjöldin er það ekki?
Viðhengi
flutningur.JPG
flutningur.JPG (38.16 KiB) Skoðað 1978 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Danni V8 » Sun 17. Ágú 2014 03:24

Frantic skrifaði:
starionturbo skrifaði:Ég hef notað shipito með mjög góðum árangri.

Þar færðu Virtual Mailbox á 4 staðsetningum, þar á meðal í Canada.

Þegar þú sendir vöru þangað, færðu sendar myndir af vörunni þegar hún kemur í tölvupósti (þeir opna pakkann og alles).

Þú setur svo upp tollskýrsluna á netinu sem þeir láta fylgja með áfram til Íslands. Þeir pakka þessu inn eins þétt og hægt er, og senda með ódýrasta valkostinum (eða hraðasta, ef þú vilt það frekar, velur úr lista).

Ég hef keypt allt frá fötum til varahluta í bíl og er búinn að spara einhverja 600 dollara.


Hélt að referral linkar væru bannaðir á vaktinni?


Hehehehe busted! :megasmile


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Nariur » Sun 17. Ágú 2014 12:53

Við þessar aðstæður eru referal linkar í lagi finnst mér. Þar sem han er actually að mæla með síðu þar sem var verið að biðja um svona síðu.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Frantic » Sun 17. Ágú 2014 19:38

Nariur skrifaði:Við þessar aðstæður eru referal linkar í lagi finnst mér. Þar sem han er actually að mæla með síðu þar sem var verið að biðja um svona síðu.

Sé ekki af hverju það ætti að vera í lagi.
Hann er augljóslega að græða eitthvað á því að vera með þennan affiliate parameter þarna.
Fær mig ekki til að treysta þessari síðu fyrst hún bíður uppá þetta.

Ef maður gúgglar þessa síðu þá eru nokkrir sem eru að gefa henni fáránlega lélegt review.
Mæli með að senda ekkert rosalega dýrt þarna í gegnum þessa síðu.




slapi
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf slapi » Sun 17. Ágú 2014 20:09

Reglur skrifaði:15. gr.

Bannað er að pósta svokölluðum "referal links", LIKE beiðnir á Facebook er líka bannað.
Við lítum á þessa linka sem "spam" og eiga þeir sem þeim pósta því á hættu að vera bannaðir frá spjallborðinu.


Notandinn er búinn að vera hérna nógu lengi til að vita að þetta er bannað. Skil ekki debate-ið



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Viktor » Sun 17. Ágú 2014 21:17

Frantic skrifaði:
Nariur skrifaði:Við þessar aðstæður eru referal linkar í lagi finnst mér. Þar sem han er actually að mæla með síðu þar sem var verið að biðja um svona síðu.

Sé ekki af hverju það ætti að vera í lagi.
Hann er augljóslega að græða eitthvað á því að vera með þennan affiliate parameter þarna.
Fær mig ekki til að treysta þessari síðu fyrst hún bíður uppá þetta.

Ef maður gúgglar þessa síðu þá eru nokkrir sem eru að gefa henni fáránlega lélegt review.
Mæli með að senda ekkert rosalega dýrt þarna í gegnum þessa síðu.


Mjög sammála. Sérstaklega þegar þetta er dulbúið með BB kóða.

Ég treysti heldur ekki mönnum með svona hræðilega ljóta heimasíðu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA

Pósturaf Nariur » Sun 17. Ágú 2014 23:53

Frantic skrifaði:
Nariur skrifaði:Við þessar aðstæður eru referal linkar í lagi finnst mér. Þar sem han er actually að mæla með síðu þar sem var verið að biðja um svona síðu.

Sé ekki af hverju það ætti að vera í lagi.
Hann er augljóslega að græða eitthvað á því að vera með þennan affiliate parameter þarna.
Fær mig ekki til að treysta þessari síðu fyrst hún bíður uppá þetta.

Ef maður gúgglar þessa síðu þá eru nokkrir sem eru að gefa henni fáránlega lélegt review.
Mæli með að senda ekkert rosalega dýrt þarna í gegnum þessa síðu.


Dropbox er með referal codes, þeir eru mjög góð markaðssetning og ekkert shady við þá.
Mér finnst í fínu lagi að hafa referal link ÞEGAR það er verið að benda á eitthvað sem er um beðið, enginn tapar á því og hann er ekki fyrir neinum.
Ef það er verið að benda á eitthvað úr lausu lofti er það pirrandi og þess vegna var reglan búin til.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED