Facebook - Umræða

Bætt Við :
Björgvinn henti inn flottu innleggi af hvað skeði og það er gott að fá báðar hliðar af málinu

capteinninn skrifaði:Ég er alltaf svo hrifinn af svona one sided arguments.
Hvað ef að sá sem seldi diskinn setti enga kennitölu á kaupin hjá sér? Er það þá versluninni að kenna?
Á ekkert í þessu máli en þetta er alltaf svo fáránlegt þegar maður heyrir bara aðra hliðina á málinu.
Moldvarpan skrifaði:Það er val þegar verslað er hvort viðkomandi vilji skrá kennitölu á nótuna. Ef engin kennitala var skráð, þá er ekki hægt að fletta því upp í kerfinu ef nótan er týnd.
En þetta er svosem ekkert nýtt, fyrir mörgum árum lenti ég í atviki þarna. Minni sem voru í ábyrgð og ég fékk stanslaust BSOD með þeim undir miklu álagi. Ég prófaði að setja þau í aðrar tölvur, sem komu alltaf með sama BSOD.
Hann bað mig um að koma með þau, sem ég gerði, og ætlaði að álagsprófa þau. Hann sagði að þeir fundu ekkert að minnunum og rukkaði mig fyrir vinnuna við að prófa minnin.
Ég notabene þekkti hann persónulega, og ég varð svo hneykslaður að ég verslaði aldrei þarna aftur.
Moldvarpan skrifaði:Þetta var töluvert áður en að þeir fóru að auglýsa þetta...
Hann var nýlega kominn í Hlíðarsmárann úr Grindavík þegar þetta átti sér stað. Minnir að þetta hafi verið 400mhz HyperX DDR minni.
Gúrú skrifaði:Þetta gæti ekki verið skringilegri kvörtun.
Þessi viðskiptavinur er ekki með neitt í höndunum og vill fá bókstaflega frían harðan disk.
Magnað að búðin sé ekki æst í að gefa honum stykki.
Dúlli skrifaði:hvað ef þetta er satt ? hvað ef hann setti kennitölu og starfsmaðurinn klúðraði kannski ferlinum.
Kannski voru þeir að uppfæra tölvukerfið og eithvað hvarf ?
rapport skrifaði:3) Eru HDD ekki keyptir/seldir út á serialnúmer? Ef svo er þá ætti búðin að geta fundið úr þessu í innkaupakerfinu hjá sér en ekki sölukerfinu EF þeir vilja ganga svo langt.
rapport skrifaði:Mér finnst margt spes við þessa kvörtun og þessi viðskipti.
1) Viðkomandi er ekki með nótu/ábyrgðarskýrteini = engin ábyrgð í boði og algjörlega á ábyrgð viðkomandi.
2) Ef það er verslað með pening, þá er ekki gefin út nóta... WTF, hver játar svona á sig að svindla á skattinum?
3) Eru HDD ekki keyptir/seldir út á serialnúmer? Ef svo er þá ætti búðin að geta fundið úr þessu í innkaupakerfinu hjá sér en ekki sölukerfinu EF þeir vilja ganga svo langt.
Annars bara bíð ég eftir piparkökunum....
Dúlli skrifaði:Eru þeir byrjaðir að skíta á sig ? eftir þessa sameiningu við tölvutek, hef upplifað þessa þjónustu hjá tölvutek en er byrjaður að heyra svona í fyrsta skipti um tölvuvirkni.
Facebook - Umræða
[ Mynd ]
Dúlli skrifaði:hvað ef hann setti kennitölu og starfsmaðurinn klúðraði kannski ferlinum.
rapport skrifaði:2) Ef það er verslað með pening, þá er ekki gefin út nóta... WTF, hver játar svona á sig að svindla á skattinum?
3) Eru HDD ekki keyptir/seldir út á serialnúmer? Ef svo er þá ætti búðin að geta fundið úr þessu í innkaupakerfinu hjá sér en ekki sölukerfinu EF þeir vilja ganga svo langt.