
Afhverju skaffar ekki rúv myndlykla ?
Afhverju er ég háður símafyrirtækjum til að horfa á sjónvarp allra landsmanna

BaldurÖ skrifaði:hahaahaha það er satt en ég held að það séu örugglega fleiri en ég sem eru eitthvað að misskilja þessa breytingu
ég hélt að það ætti að leggja niður gömlu loftnets tengin en þau virka bara fínt ég er með flatskjá sem
er 2007 árgerð hann er með loftnets tengi og virkar bara vel
depill skrifaði:Svo ég hijacki þræðinu pinku lítið.
Er eithvað analog eftir ( höfuðborgarsvæðinu ) t.d. Omega, Stöð 2 ( veit að S1 er ekki og hefur ekki verið lengi ). Eða er þetta loksins bara að verða allt dautt ?
tlord skrifaði:Er ruv með hd strauma á netinu, sem er mögulegt að sækja án þess að vera með myndlykil í leigu + greidda vod þjónustu frá síma/skjárinn/voda ?
Hægt er að horfa á RÚV HD í háskerpu ef sjónvarpið er merkt HD eða HD Ready en aðeins á dreifikerfum símafélaganna yfir ADSL, Ljósnet og ljósleiðara með myndlyklum frá þeim. Einnig er RÚV HD í boði á örbylgjudreifingu Vodafone en þá dugar sjónvarp með stafrænum móttakara.
Þegar RÚV mun sjálft fara að dreifa rásum sínum í háskerpu yfir UHF þá mun duga sjónvarp með stafrænum móttakara (DVB-T2) ásamt UHF loftneti, en sú dreifing mun ekki ná um land allt fyrr en síðla árs 2014.
tlord skrifaði:JR
Er ruv með hd strauma á netinu, sem er mögulegt að sækja án þess að vera með myndlykil í leigu + greidda vod þjónustu frá síma/skjárinn/voda ?