Vodafone að blokka Piratebay?

Allt utan efnis

playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf playman » Fös 06. Feb 2015 21:29

hkr skrifaði:Einhver annar hjá Vodafone að lenda í því að komast ekki inn á Kickass Torrents? t.d. https://kickass.so/

The server at kickass.so can't be found, because the DNS lookup failed.


Þessar:
http://www.downforeveryoneorjustme.com/kickass.so
http://www.isitdownrightnow.com/kickass.so.html
http://doj.me/?url=kickass.so
Sýna allar að þessi síða ætti að vera uppi.

Búin að prófa að nota td. google DNS serverin 8.8.8.8 og 8.8.4.4?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf hkr » Fös 06. Feb 2015 22:16

playman skrifaði:Búin að prófa að nota td. google DNS serverin 8.8.8.8 og 8.8.4.4?


Það var næst á listanum og það virkaði, virðist vera að annað hvort er Vodafone að blokka síðuna eða DNS'inn hjá þeim er eitthvað funky (sem gæti útskýrt það sem worghal sagði).



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 06. Feb 2015 22:26

Er enginn að fá

Lokað vegna lögbanns

Kæri viðskiptavinur

Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur lagt á lögbann að beiðni STEF við þeirri athöfn Vodafone og fleiri fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptamönnum sínum aðgang að eftirfarandi vefsíðum:

http://www.deildu.net
http://www.deildu.com
http://www.thepiratebay.se
http://www.thepiratebay.sx
http://www.thepiratebay.org
Munu viðskiptavinir þar af leiðandi ekki komast inn á ofangreindar vefsíður frá vistföngum Vodafone.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf intenz » Fös 06. Feb 2015 23:20

KermitTheFrog skrifaði:Er enginn að fá

Lokað vegna lögbanns

Kæri viðskiptavinur

Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur lagt á lögbann að beiðni STEF við þeirri athöfn Vodafone og fleiri fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptamönnum sínum aðgang að eftirfarandi vefsíðum:

http://www.deildu.net
http://www.deildu.com
http://www.thepiratebay.se
http://www.thepiratebay.sx
http://www.thepiratebay.org
Munu viðskiptavinir þar af leiðandi ekki komast inn á ofangreindar vefsíður frá vistföngum Vodafone.

Jú og er hjá Símanum. Verð að forða mér héðan.

http://icetracker.org virkar


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 07. Feb 2015 00:15

intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Er enginn að fá

Lokað vegna lögbanns

Kæri viðskiptavinur

Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur lagt á lögbann að beiðni STEF við þeirri athöfn Vodafone og fleiri fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptamönnum sínum aðgang að eftirfarandi vefsíðum:

http://www.deildu.net
http://www.deildu.com
http://www.thepiratebay.se
http://www.thepiratebay.sx
http://www.thepiratebay.org
Munu viðskiptavinir þar af leiðandi ekki komast inn á ofangreindar vefsíður frá vistföngum Vodafone.

Jú og er hjá Símanum. Verð að forða mér héðan.

http://icetracker.org virkar


Fékk þetta á Vodafone tengingu.




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf playman » Lau 07. Feb 2015 01:07

KermitTheFrog skrifaði:Er enginn að fá

Lokað vegna lögbanns

Kæri viðskiptavinur

Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur lagt á lögbann að beiðni STEF við þeirri athöfn Vodafone og fleiri fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptamönnum sínum aðgang að eftirfarandi vefsíðum:

http://www.deildu.net
http://www.deildu.com
http://www.thepiratebay.se
http://www.thepiratebay.sx
http://www.thepiratebay.org
Munu viðskiptavinir þar af leiðandi ekki komast inn á ofangreindar vefsíður frá vistföngum Vodafone.

Nope fæ þetta ekki af því að ég er að nota google DNS en ekki síman/vodafone DNS :happy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf suxxass » Lau 07. Feb 2015 02:11

Hannesinn skrifaði:
intenz skrifaði:Er ennþá einhver hjá Vodafone? :lol:

Eru eitthvað margir möguleikar í boði fyrir ljósleiðara? Hvað er það, Hringdu og Tal, og er Tal ekki Vodafone?


Hringdu, Tal, 365, Símafélagið og Hringiðan.

Tal tengist Vodafone ekkert meira en hinir Isparnir, eða samasem ekkert.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf FreyrGauti » Mán 09. Feb 2015 20:08

Ætti að duga að breyta DNS á network adapter eða þarf ég að breyta á routernum?

Edit: Never mind, fannst þetta eitthvað weird, var ekki dns heldur er kickass búið að breyta um domain, er núna .to .