Göturnar í RVK
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Hér er hægt að senda inn ábendingar vegna gatna sem Reykjavíkurborg sér um:
http://reykjavik.is/thjonusta/abendinga ... orgarinnar
Hef sent inn nokkrar ábendingar og þeir hafa alltaf framkvæmt amk. bráðabirgðaviðgerð á næstu 24 klst.
http://reykjavik.is/thjonusta/abendinga ... orgarinnar
Hef sent inn nokkrar ábendingar og þeir hafa alltaf framkvæmt amk. bráðabirgðaviðgerð á næstu 24 klst.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Verst að það er bara hægt að setja inn einn punkt í einu verða 50 punktar bara á leið minni í vinnuna.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Mér þætti gamann að sjá samannburð á sölutölum á fjaðra og hjólabúnaði miðað við á sama tíma 2014
s.s dekkjum,dempurum,gormum,hjólalegum t.d.
Veit að Poulsen hefur alldrei selt jafn mikið af gormum og nú þennan vetur, einnig veit ég að dekkjasala á einu hjólbarðaverkstæði sem ég þekki aðeins til hefur verið "mjög góð" þennan veturinn. Vel meira en það sem gengur á normal ári.
Virkilega langar mig að vita hvað þessi sparnaður í vegaviðhaldi hefur kostað okkur noteindur/bíleigendur.
mér fynnst ég borga allveg nógu háa skatta fyrir það að eiga og reka bíl, að ég þurfi ekki að hjálpa varahlutasölum,dekkjaverkstæðum og fleirrum í þeirra rekstri líka, umfram sem eðlilegt getur talist!
edit:
Var að sækja bílin minn á pústverkstæði, hann talaði einnig um að það hefði aldrey verið jafn mikið að gera, maður sem er búinn að vera í þessu í marga tugi ára!
s.s dekkjum,dempurum,gormum,hjólalegum t.d.
Veit að Poulsen hefur alldrei selt jafn mikið af gormum og nú þennan vetur, einnig veit ég að dekkjasala á einu hjólbarðaverkstæði sem ég þekki aðeins til hefur verið "mjög góð" þennan veturinn. Vel meira en það sem gengur á normal ári.
Virkilega langar mig að vita hvað þessi sparnaður í vegaviðhaldi hefur kostað okkur noteindur/bíleigendur.
mér fynnst ég borga allveg nógu háa skatta fyrir það að eiga og reka bíl, að ég þurfi ekki að hjálpa varahlutasölum,dekkjaverkstæðum og fleirrum í þeirra rekstri líka, umfram sem eðlilegt getur talist!
edit:
Var að sækja bílin minn á pústverkstæði, hann talaði einnig um að það hefði aldrey verið jafn mikið að gera, maður sem er búinn að vera í þessu í marga tugi ára!
Síðast breytt af vesi á Þri 31. Mar 2015 17:29, breytt samtals 1 sinni.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Göturnar í RVK
slapi skrifaði:Galdraorðið í þessu öllusaman eru uppsteyptir vegir. Kostnaðurinn er alveg tööluvert meiri en endingin miklu betri og þar sem er eiginlega ómögulegt að vera alltaf að malbika þriðja hvert ár sama blettinn ættu allir stofnvegir að vera uppsteyptir enda er það allstaðar annarsstaðar í heiminum nánast.
Nei, vegna þess hljóðmengunin mun aukast verulega, og umferðaöryggið er þónokkuð slakari þegar göturnar eru blautar.
Og það er ekki rett hjá þer að vegir eru aðalega steyptir i heimnum.
Ef maður gerir þetta almennilegt, þá endist vegirnir alveg ef malbik er notað.
Re: Göturnar í RVK
Líður eins og ég sé staddur í austur evrópu þegar ég er að keyra um göturnar hérna. nú þegar er ég búinn að þurfa skipta um dekk + hjólalegu á sama stað!
Re: Göturnar í RVK
Hvar eruð þið að keyra til að lenda í svo rosa veseni með þetta (skemmd dekk og meira vesen)? Ég keyri aðallega í miðbænum/vesturbæ/Laugardal og þar í kring og þó svo að það séu vissulega skemmdir í götunum þá er þetta ekkert svona hrikalegt að það sé ekki hægt að fylgjast með því hvar maður er að keyra, fara varlega og komast hjá því að dúndra á holur.
Bara að spá hvort ástandið sé miklu verra annars staðar eða hvort það sé bara heppni að ég sé ekki dúndrandi í holur hægri vinstri.
Bara að spá hvort ástandið sé miklu verra annars staðar eða hvort það sé bara heppni að ég sé ekki dúndrandi í holur hægri vinstri.
Re: Göturnar í RVK
Sættum okkur við það, það er engin einföld lausn á þessu. Jú vissulega bera sveitafélögin mikla ábyrgð á þessu, en ekki alla. Við búum á þessum kletti sem heitir Ísland og aðstæður hér eru bara vondar.
Ef við værum að byggja borg frá grunni þá myndum við aldrei leyfa einkabílinn, þar af leiðandi væru engar svona götur, og ekki svona vesen með malbik.
Ég sé enga lausn í því að ausa milljörðum í að laga ástandið á götunum hérna. Vandamálið er mun djúpstæðara en svo.
Ef við værum að byggja borg frá grunni þá myndum við aldrei leyfa einkabílinn, þar af leiðandi væru engar svona götur, og ekki svona vesen með malbik.
Ég sé enga lausn í því að ausa milljörðum í að laga ástandið á götunum hérna. Vandamálið er mun djúpstæðara en svo.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Saltið étur upp malbikið, þetta er ekki mjög flôkip dæmi, sést vel ap þar srm er mest saltað á akureyri eru göturnar verst farnar
Svo væri gott fyrir ykkur að nota peninga í gatnagerð en ekki hjólreipastíga fyrir lítinn hluta sérhagsmunahóps
Og munip svo bara að þið kusuð vinstri liðið yfir ykkur og getip leiðrétt það í næstu kosningum í borginni
Svo væri gott fyrir ykkur að nota peninga í gatnagerð en ekki hjólreipastíga fyrir lítinn hluta sérhagsmunahóps
Og munip svo bara að þið kusuð vinstri liðið yfir ykkur og getip leiðrétt það í næstu kosningum í borginni
Re: Göturnar í RVK
Færri bílar ... minna slit. Ég held þeir þurfi að malbika hjólastígana svona um það bil ... nánast aldrei.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
jólnir skrifaði:Færri bílar ... minna slit. Ég held þeir þurfi að malbika hjólastígana svona um það bil ... nánast aldrei.
Þeir salta ekki heldur hjólreiðastígana.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- /dev/null
- Póstar: 1455
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re:
biturk skrifaði:Saltið étur upp malbikið, þetta er ekki mjög flôkip dæmi, sést vel ap þar srm er mest saltað á akureyri eru göturnar verst farnar
Svo væri gott fyrir ykkur að nota peninga í gatnagerð en ekki hjólreipastíga fyrir lítinn hluta sérhagsmunahóps
Og munip svo bara að þið kusuð vinstri liðið yfir ykkur og getip leiðrétt það í næstu kosningum í borginni
Er það bara gömul saga að það sé ekki saltað á Akureyri? Eða eru það kannski bara verstu göturnar eins og andsetta brekkan frá miðbænum sem er örugglega í 67% halla?
Re:
biturk skrifaði:Svo væri gott fyrir ykkur að nota peninga í gatnagerð en ekki hjólreipastíga fyrir lítinn hluta sérhagsmunahóps
Hjól, göngu og samgöngur minkar umferð sem minkar slit á vegi, sem gerir að vegir endast lengur. Og það fer ekki nóg pening i göngstigar að það skiftir miklu máli i viðhald umferðagötur.
það þarf örugglega marga miljarða að laga gatnakerfi bara i Reykjavik.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Þetta er svo mikil skita!!!
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... ar_baetur/
Hversu lengi á að "taka" neytendur í ósmurt ********
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... ar_baetur/
Hversu lengi á að "taka" neytendur í ósmurt ********
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re:
biturk skrifaði:Svo væri gott fyrir ykkur að nota peninga í gatnagerð en ekki hjólreipastíga fyrir lítinn hluta sérhagsmunahóps
Í þræði um lélegt ástand á götunum.. Þetta er eins heimskulegt og það gerist.
~
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Helvístis fokking fokk, eins og maðurinn sagði...
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Göturnar í RVK
vesi skrifaði:mér fynnst ég borga allveg nógu háa skatta fyrir það að eiga og reka bíl, að ég þurfi ekki að hjálpa varahlutasölum,dekkjaverkstæðum og fleirrum í þeirra rekstri líka, umfram sem eðlilegt getur talist!
edit:
Var að sækja bílin minn á pústverkstæði, hann talaði einnig um að það hefði aldrey verið jafn mikið að gera, maður sem er búinn að vera í þessu í marga tugi ára!
Svona rétt til þess að því sé haldið til haga, þá eru engir sérstakir skattar sem þú greiðir fyrir að eiga bíl sem renna til þess sveitarfélags sem þú býrð í. Gatnakerfi sveitarfélaga er fjármagnað með útsvari sem allir greiða óháð því hvort eða hvað marga bíla þeir eiga.
Eldsneytis-, kolefnaskattar og önnur gjöld renna til ríkisins sem er með viðhald þjóðvegakerfisins á sinni könnu.
Besta lausnin á þessu væri því að hækka eldsneytisskatta þannig að hækkunin rynni til sveitarfélaganna sem gætu þá fengið einhverjar sértekjur til að viðhalda gatnakerfinu, þannig gætu notendur greitt fyrir betra kerfi.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
FriðrikH skrifaði:vesi skrifaði:mér fynnst ég borga allveg nógu háa skatta fyrir það að eiga og reka bíl, að ég þurfi ekki að hjálpa varahlutasölum,dekkjaverkstæðum og fleirrum í þeirra rekstri líka, umfram sem eðlilegt getur talist!
edit:
Var að sækja bílin minn á pústverkstæði, hann talaði einnig um að það hefði aldrey verið jafn mikið að gera, maður sem er búinn að vera í þessu í marga tugi ára!
Svona rétt til þess að því sé haldið til haga, þá eru engir sérstakir skattar sem þú greiðir fyrir að eiga bíl sem renna til þess sveitarfélags sem þú býrð í. Gatnakerfi sveitarfélaga er fjármagnað með útsvari sem allir greiða óháð því hvort eða hvað marga bíla þeir eiga.
Eldsneytis-, kolefnaskattar og önnur gjöld renna til ríkisins sem er með viðhald þjóðvegakerfisins á sinni könnu.
Besta lausnin á þessu væri því að hækka eldsneytisskatta þannig að hækkunin rynni til sveitarfélaganna sem gætu þá fengið einhverjar sértekjur til að viðhalda gatnakerfinu, þannig gætu notendur greitt fyrir betra kerfi.
Biffreiðahjöld voru sett á upphaflega til vegauppbygginga til skams tíma.. ég lít á það sem skatt t.d.
Edit: ég geri mér ekki grein fyrir hvert þessir skattar fara, en nokkuð er ljóst að þeir eru ekki að fara í gatnakerfið, hvort sem er í rvk, eða annarstaðar.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Nú er veðrið búið að vera gott dag eftir dag, t.d. var 9.5c á mælinum í bílnum hjá mér áðan en hvergi bólar á malbiksframkvæmdum.
Maður er farinn að spyrja sig, eftir hverju er verið að bíða?
Maður er farinn að spyrja sig, eftir hverju er verið að bíða?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
GuðjónR skrifaði:Nú er veðrið búið að vera gott dag eftir dag, t.d. var 9.5c á mælinum í bílnum hjá mér áðan en hvergi bólar á malbiksframkvæmdum.
Maður er farinn að spyrja sig, eftir hverju er verið að bíða?
Eru þeir ekki nokkuð lamaðir vegna verkfalla?
Það eru örugglega einhverjir stjórnendur í BHM sem gefa skipanirnar.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Minuz1 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Nú er veðrið búið að vera gott dag eftir dag, t.d. var 9.5c á mælinum í bílnum hjá mér áðan en hvergi bólar á malbiksframkvæmdum.
Maður er farinn að spyrja sig, eftir hverju er verið að bíða?
Eru þeir ekki nokkuð lamaðir vegna verkfalla?
Það eru örugglega einhverjir stjórnendur í BHM sem gefa skipanirnar.
Það er svo sem möguleiki, mér hafði ekki dottið það í hug.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Borgin ætlar að laga nokkrar holur í sumar....
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... m_i_sumar/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... m_i_sumar/
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Er ekki málið að prófa þetta hérna og sjá hvort að þeir taki ekki við sér
http://www.fastcodesign.com/3045488/sli ... facebook#6
http://www.fastcodesign.com/3045488/sli ... facebook#6
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Göturnar í RVK
Hehe.
Annars þá hefur eitt gott með sér að minka akreinar á litið notaða götur, það er að viðhaldskostnaðurinn minnki...
Annars þá hefur eitt gott með sér að minka akreinar á litið notaða götur, það er að viðhaldskostnaðurinn minnki...