Ef það er ekki tilgreint neitt nánar, þá myndi ég segja að samningurinn mætti enda hvenær sem er þennan dag, þ.e. frá kl. 00:00 - 23:59.
Eðlilegast er að tilgreina að samningurinn "sé í gildi til og með 12.04.2020" eða einfaldlega "gildir út 12.04.2020" til að forðast allan misskilning
