Skilti til að draga bíl

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Skilti til að draga bíl

Pósturaf Dúlli » Þri 16. Ágú 2016 21:20

Sælir, hefur eithver hér athuga hvar svoleiðis skilti fást og hvað stk gæti kostað ?

Komin á seinasta þráð þegar random fólk leggur í mitt bílastæði og ég þarf að leggja lengra eða fara rífast við það.

Löggan gerir ekkert, vill ekki einu sinni flétta út nr og hringja í eigandann :thumbsd Vona að svona skilti hræði fólkið í burtu.



Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf EOS » Þri 16. Ágú 2016 21:26

sgmerking.is t.d.


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2517
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf GullMoli » Þri 16. Ágú 2016 21:44

Þú getur alltaf hringt í Umferðarstofu og fengið upplýsingar um eiganda bílnúmers.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Dúlli » Þri 16. Ágú 2016 21:46

GullMoli skrifaði:Þú getur alltaf hringt í Umferðarstofu og fengið upplýsingar um eiganda bílnúmers.


Það er nefnilega það, þetta er lang oftast um kvöldinn, eftir kl 19:00, aldrei sami bíl, bara random fólk, gestir í næstu íbúðum að koma og þess háttar. Skil ekki hvernig fólk kunni ekki að lesa, stæðið er vel merkt einkastæði samt leggur hvaða hálfviti sem er. :crying



Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1508
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 238
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf nidur » Þri 16. Ágú 2016 22:33

Er þetta stæði þinglýst eða kannski einkastæði fyrir fjölbýlishús, og jafnvel nr. íbúðar merkt stæðinu á teikningum?

Þá hefur lögreglan ekkert með þetta að segja.

En þú mátt alltaf láta draga bíl úr þinglýstu einkastæði ef það er merkt án viðvörunar.

Og formaður húsfélagsins eða þú sem eigandi/leigjandi með merkt einkabílastæði átt að geta hringt á vöku og láta draga bílinn burt á kostnað eiganda.

Í þau fáu skipti sem þetta hefur gerst hjá mér þá skil ég eftir miða sem viðvörun.

Skelltu upp staur og skilti með nr. bílsins þíns, logoflex er að gera svona td.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 875
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 161
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Hrotti » Þri 16. Ágú 2016 22:44

Naglaspýta þegar þú ert ekki þarna?


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Gislinn
FanBoy
Póstar: 774
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Gislinn » Þri 16. Ágú 2016 23:18

nidur skrifaði:*snip*
Og formaður húsfélagsins eða þú sem eigandi/leigjandi með merkt einkabílastæði átt að geta hringt á vöku og láta draga bílinn burt á kostnað eiganda.
*snip*


Ég er í sama veseni og Dúlli, Vaka vill ekkert gera í þessu. Hef nokkrum sinnum hringt og óskað eftir að láta fjarlægja bil í einkabilastæði sem ég á, Vaka neitar að koma nema að lögreglan sé viðstödd og lögreglan vill ekki sinna svona útköllum. Yfirleitt hefur samt lögreglan flett upp eigandanum og haft samband við hann þegar ég hef hringt.


common sense is not so common.


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Dúlli » Þri 16. Ágú 2016 23:27

nidur skrifaði:Er þetta stæði þinglýst eða kannski einkastæði fyrir fjölbýlishús, og jafnvel nr. íbúðar merkt stæðinu á teikningum?

Þá hefur lögreglan ekkert með þetta að segja.

En þú mátt alltaf láta draga bíl úr þinglýstu einkastæði ef það er merkt án viðvörunar.

Og formaður húsfélagsins eða þú sem eigandi/leigjandi með merkt einkabílastæði átt að geta hringt á vöku og láta draga bílinn burt á kostnað eiganda.

Í þau fáu skipti sem þetta hefur gerst hjá mér þá skil ég eftir miða sem viðvörun.

Skelltu upp staur og skilti með nr. bílsins þíns, logoflex er að gera svona td.


Stæðið er með minni íbúð sérmerkt, það er skilti með íbúðar nr í stæðinu. Lögreglan visar þessu frá sér, segja að þetta komi þeim ekki við.

Til þessi að Vaka komi til leiks þarf formaður húsfélags að hringja í hvert skipti til að greiða reikninginn ef umræddi bílinn sem lagði í stæðið sé ekki lengur þarna. Hugmyndinn er að fá sér skillti sem sýnir að bíll verður dregin burt.

Hrotti skrifaði:Naglaspýta þegar þú ert ekki þarna?


Er ekki langt frá því að gera það.

Gislinn skrifaði:Ég er í sama veseni og Dúlli, Vaka vill ekkert gera í þessu. Hef nokkrum sinnum hringt og óskað eftir að láta fjarlægja bil í einkabilastæði sem ég á, Vaka neitar að koma nema að lögreglan sé viðstödd og lögreglan vill ekki sinna svona útköllum. Yfirleitt hefur samt lögreglan flett upp eigandanum og haft samband við hann þegar ég hef hringt.


Nákvæmlega, en lögreglan er bara farin að neita þessu, til dæmis hringdi í dag, bað um að flétta upp nr og hringja í eigandann, svarið sem ég fékk var að þeim kæmi þetta engan vegin við.



Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1508
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 238
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf nidur » Mið 17. Ágú 2016 18:39

Dúlli skrifaði:Nákvæmlega, en lögreglan er bara farin að neita þessu, til dæmis hringdi í dag, bað um að flétta upp nr og hringja í eigandann, svarið sem ég fékk var að þeim kæmi þetta engan vegin við.


Enda hringirðu í umferðarstofu, segir að það sé bíl ólöglega lagt sem sé fyrir flutningabíl og þá færðu nafn eigandans.

Ferð inn á já.is og finnur eigandann, síma nr. og fleira.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Dúlli » Mið 17. Ágú 2016 18:40

nidur skrifaði:
Dúlli skrifaði:Nákvæmlega, en lögreglan er bara farin að neita þessu, til dæmis hringdi í dag, bað um að flétta upp nr og hringja í eigandann, svarið sem ég fékk var að þeim kæmi þetta engan vegin við.


Enda hringirðu í umferðarstofu, segir að það sé bíl ólöglega lagt sem sé fyrir flutningabíl og þá færðu nafn eigandans.

Ferð inn á já.is og finnur eigandann, síma nr. og fleira.


Ef þú lést fyrir ofan, þá er þetta oftast þegar maður er að koma heim úr vinnu, sirka 19:00 og þar af leiðandi er umferðastofan lokuð.



Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1508
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 238
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf nidur » Mið 17. Ágú 2016 18:42

Dúlli skrifaði:
nidur skrifaði:
Dúlli skrifaði:Nákvæmlega, en lögreglan er bara farin að neita þessu, til dæmis hringdi í dag, bað um að flétta upp nr og hringja í eigandann, svarið sem ég fékk var að þeim kæmi þetta engan vegin við.


Enda hringirðu í umferðarstofu, segir að það sé bíl ólöglega lagt sem sé fyrir flutningabíl og þá færðu nafn eigandans.

Ferð inn á já.is og finnur eigandann, síma nr. og fleira.


Ef þú lést fyrir ofan, þá er þetta oftast þegar maður er að koma heim úr vinnu, sirka 19:00 og þar af leiðandi er umferðastofan lokuð.


Já, sá það,

Fannst eins og að þú værir að búast við því að lögreglan myndi gera þetta, hef aldrei prófað að spyrja þá um svona reyndar.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Dúlli » Mið 17. Ágú 2016 18:45

Hver annar á að hjálpa með svona annað en lögreglan ? Eina sem ég hef beðið þá um var að flétta upp nr og hringja í eigandann.

Algjörlega óþolandi þegar eithver leggur í stæðið manns, en vill ekki vera dick með því að láta draga burt. Þetta eru svona blendnar tilfinningar, bara ef það væri mun minna vesen að finna eigendur á faratækjum.



Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1508
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 238
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf nidur » Mið 17. Ágú 2016 19:00

Það eru margir með aðgang að þessum gagnagrunni, kannski að þú þekkir einhvern sem vinnur frameftir á bílaverkstæði sem getur ath þetta fyrir þig.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Dúlli » Mið 17. Ágú 2016 19:03

nidur skrifaði:Það eru margir með aðgang að þessum gagnagrunni, kannski að þú þekkir einhvern sem vinnur frameftir á bílaverkstæði sem getur ath þetta fyrir þig.


Já maður getur allveg gert það, en ég ætla ekki að fara trufla fólk hægri og vinstri bara út af þessu. Finnst að ég sem einstaklingur ætti að eiga auðveldara aðgengi að þessu.

Annars er bara asnarlegt að lögreglan aðstoði mann ekkert og til að vaka dragi í burtu bíl þurfa þeir að fá leyfi frá formanni húsfélags.

Hugsa að það sé finn lausn að fá skillti og ef fólk hunsar það, þá læt ég bara draga bílana þeirra.




Hizzman
Geek
Póstar: 882
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Hizzman » Mið 17. Ágú 2016 19:42





Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4239
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1407
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Klemmi » Fim 18. Ágú 2016 08:00

Dúlli skrifaði:Hugsa að það sé finn lausn að fá skillti og ef fólk hunsar það, þá læt ég bara draga bílana þeirra.


Myndi fá mér skilti með númerinu þínu og "dráttarmerki", ef að fólk hunsar það þá getur það sjálfu sér um kennt. Ef það fer í einhverja fýlu út af því að þá er það bara þeirra vandamál fyrir að halda að það geti frekjast í gegnum lífið án þess að fá það stundum í andlitið.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Skilti til að draga bíl

Pósturaf Dúlli » Fim 18. Ágú 2016 08:25

Klemmi skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hugsa að það sé finn lausn að fá skillti og ef fólk hunsar það, þá læt ég bara draga bílana þeirra.


Myndi fá mér skilti með númerinu þínu og "dráttarmerki", ef að fólk hunsar það þá getur það sjálfu sér um kennt. Ef það fer í einhverja fýlu út af því að þá er það bara þeirra vandamál fyrir að halda að það geti frekjast í gegnum lífið án þess að fá það stundum í andlitið.


Það var nákvæmlega hugmyndinn.