Paypal "Bank doesn’t currently support Instant Transfers"

Allt utan efnis

Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Paypal "Bank doesn’t currently support Instant Transfers"

Pósturaf tRyx » Fim 02. Júl 2020 17:22

Var að fá greitt gegnum PayPal, semsagt sendi pakka til Ameríku. Og þegar ég vel transfer funds kemur þetta.

"Bank doesn’t currently support Instant Transfers" Er með fyrirframgreitt kredit kort frá Íslandsbanka. Veit einhver hvernig er best að redda þessu?



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal "Bank doesn’t currently support Instant Transfers"

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 02. Júl 2020 17:27

getur ekki sett þetta á kort, þarft að millifæra þetta á reikning hjá þér og bánkinn tekur sýna þóknun.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Paypal "Bank doesn’t currently support Instant Transfers"

Pósturaf tRyx » Fim 02. Júl 2020 17:29

DaRKSTaR skrifaði:getur ekki sett þetta á kort, þarft að millifæra þetta á reikning hjá þér og bánkinn tekur sýna þóknun.


Anskotinn, þannig þarf ég að hringja í bankann? Veistu hve mörg %?




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 373
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Paypal "Bank doesn’t currently support Instant Transfers"

Pósturaf mainman » Fim 02. Júl 2020 20:55

Getur bara lagt inn á visa kort.
Ekki mastercard.
Ég þarf alltaf að millifæra á visa debet kortið hjá konunni því ég er með mastercard.




Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Paypal "Bank doesn’t currently support Instant Transfers"

Pósturaf tRyx » Fim 02. Júl 2020 23:23

mainman skrifaði:Getur bara lagt inn á visa kort.
Ekki mastercard.
Ég þarf alltaf að millifæra á visa debet kortið hjá konunni því ég er með mastercard.



Já okei, vesen.. jæja takk fyrir þetta prufa þetta í fyrramálið :megasmile :megasmile