Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Það verður engin kjarnorkuárás gerð.
Hins vegar erum við komin út í Kalda stríðið 2.0 sem verður þar til Pútín drepst, vonandi í fyrramálið.
Hins vegar erum við komin út í Kalda stríðið 2.0 sem verður þar til Pútín drepst, vonandi í fyrramálið.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Rússar að fremja stríðsglæpi ?
https://www.visir.is/g/20222235475d/rus ... i-til-bana
https://www.visir.is/g/20222235475d/rus ... i-til-bana
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
mikkimás skrifaði:Það verður engin kjarnorkuárás gerð.
Hins vegar erum við komin út í Kalda stríðið 2.0 sem verður þar til Pútín drepst, vonandi í fyrramálið.
Rétt væri löngu komið, en því miður NATO aumingjar.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Tel að líkur á að rússar ákveði að semja séu að aukast. Þetta er nánast að verða búið spil hjá þeim.
Líklegast er:
- Úkraína gengur ekki í NATÓ
- Úkraína viðurkennir að Krím-skaginn sé hluti af Rússlandi
- Donbass héruðin fá ekki sjálfstæði, en fá einskonar sjálfræði innan Úkraínu-sambandsins, eigið þing og forseta, bundið enda á átök þar.
- eða til vara, að Donbass héruðin fá að kjósa eftir x tíma, t.d. 2 ár, um sjálfstæði
En mun þýða að Úkraínu muni fá hrað-inngöngu í ESB.
Markmið rússa voru auðvitað að innlima alla Úkraínu, það er ljóst. Þannig að þetta er þá mikill varnarsigur fyrir Úkraínu.
Líklegast er:
- Úkraína gengur ekki í NATÓ
- Úkraína viðurkennir að Krím-skaginn sé hluti af Rússlandi
- Donbass héruðin fá ekki sjálfstæði, en fá einskonar sjálfræði innan Úkraínu-sambandsins, eigið þing og forseta, bundið enda á átök þar.
- eða til vara, að Donbass héruðin fá að kjósa eftir x tíma, t.d. 2 ár, um sjálfstæði
En mun þýða að Úkraínu muni fá hrað-inngöngu í ESB.
Markmið rússa voru auðvitað að innlima alla Úkraínu, það er ljóst. Þannig að þetta er þá mikill varnarsigur fyrir Úkraínu.
Síðast breytt af appel á Mið 16. Mar 2022 08:12, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Bara vonandi að ekki verði hætt við viðskiptaþvinganirnar í bráð. Annars mun þessi ribbaldalýður ekkert læra.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
i guess it's OK to bomb hospitals when it's brown people?, NATO og Bandaríkin eru ekkert nema stríðsglæpamenn sem eru aldrei gefin sök
Three dead as Nato bombs hit hospital
https://www.theguardian.com/world/1999/may/20/balkans9
Locals Say NATO Bombed a Hospital in Libya
https://www.theatlantic.com/internation ... bya/353233
U.S. CONCEDES BOMBING HOSPITAL IN GRENADA, KILLING AT LEAST 12
https://www.nytimes.com/1983/11/01/worl ... st-12.html
Kunduz hospital bombing: US knew site was safe from Taliban but bombed it anyway, claims MSF inquiry
https://www.independent.co.uk/news/worl ... 23181.html
Baghdad hospital bombed
https://www.theguardian.com/world/2003/ ... monjeffery
34 Somalis Hurt as Mortars Hit Near Mogadishu Hospital
https://www.latimes.com/archives/la-xpm ... story.html
In 1998, Bill Clinton ordered the bombing of a medicine factory in Sudan
https://www.jacobinmag.com/2016/10/bill ... -khartoum/
Evidence indicates US-made bomb was used in attack on MSF hospital
https://www.amnesty.org/en/latest/news/ ... -hospital/
In Vietnam War US deliberately bombed hospitals
https://historynewsnetwork.org/article/160863
Three dead as Nato bombs hit hospital
https://www.theguardian.com/world/1999/may/20/balkans9
Locals Say NATO Bombed a Hospital in Libya
https://www.theatlantic.com/internation ... bya/353233
U.S. CONCEDES BOMBING HOSPITAL IN GRENADA, KILLING AT LEAST 12
https://www.nytimes.com/1983/11/01/worl ... st-12.html
Kunduz hospital bombing: US knew site was safe from Taliban but bombed it anyway, claims MSF inquiry
https://www.independent.co.uk/news/worl ... 23181.html
Baghdad hospital bombed
https://www.theguardian.com/world/2003/ ... monjeffery
34 Somalis Hurt as Mortars Hit Near Mogadishu Hospital
https://www.latimes.com/archives/la-xpm ... story.html
In 1998, Bill Clinton ordered the bombing of a medicine factory in Sudan
https://www.jacobinmag.com/2016/10/bill ... -khartoum/
Evidence indicates US-made bomb was used in attack on MSF hospital
https://www.amnesty.org/en/latest/news/ ... -hospital/
In Vietnam War US deliberately bombed hospitals
https://historynewsnetwork.org/article/160863
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Climbatiz skrifaði:i guess it's OK to bomb hospitals when it's brown people?, NATO og Bandaríkin eru ekkert nema stríðsglæpamenn sem eru aldrei gefin sök
Three dead as Nato bombs hit hospital
https://www.theguardian.com/world/1999/may/20/balkans9
Locals Say NATO Bombed a Hospital in Libya
https://www.theatlantic.com/internation ... bya/353233
U.S. CONCEDES BOMBING HOSPITAL IN GRENADA, KILLING AT LEAST 12
https://www.nytimes.com/1983/11/01/worl ... st-12.html
Kunduz hospital bombing: US knew site was safe from Taliban but bombed it anyway, claims MSF inquiry
https://www.independent.co.uk/news/worl ... 23181.html
Baghdad hospital bombed
https://www.theguardian.com/world/2003/ ... monjeffery
34 Somalis Hurt as Mortars Hit Near Mogadishu Hospital
https://www.latimes.com/archives/la-xpm ... story.html
In 1998, Bill Clinton ordered the bombing of a medicine factory in Sudan
https://www.jacobinmag.com/2016/10/bill ... -khartoum/
Evidence indicates US-made bomb was used in attack on MSF hospital
https://www.amnesty.org/en/latest/news/ ... -hospital/
In Vietnam War US deliberately bombed hospitals
https://historynewsnetwork.org/article/160863
Aldrei réttlætanlegt að drepa saklausa borgara í stríði. Eitt sem BNA-her gerir þó er að viðurkenna sín mistök, rússar gera það ekki.
En eitt til umhugsunar, mikið af þessum greinum sem þú vísar í eru margra áratuga gamlar, jafnvel 50 ára gamlar. Eitt sem þú verður að hafa í huga er að nútíma herir hafa yfir að ráða mun nákvæmari vopnum í dag en áður fyrr, þannig að mun færri saklausir borgarar deyja í stríðum en áður fyrr þegar vopnum var stráð yfir borgi og bæji - það er bara tölfræðileg staðreynd.
Enginn veit hve margir eru að deyja þarna í úkraínu, en einu skotmörk rússana eru byggingar og hvaðeina, því úkraínuher er ekki með marga skriðdreka og þvíumlíkt.
Svo er alltaf keppni að taka þátt í svona "what-about-ism". Eina leiðin til að sigra slíkt er einfaldlega að gera samantekt um dráp sérhvers lands í allri sögu þess lands, Rússland í hvað 1000 ár og BNA í þessi 250 ár eða svo. Reikna það svo bara út, bein og óbein dráp, þjóðernishreinsanir, stríð, etc. etc. Jafnvel þó her manna ynni við það í 100 ár að reikna það út, þá yrði það aldrei ásættanlegt fyrir alla. Það sigrar enginn svona "what-about-ism" umræðu því það er alltaf hægt að vísa í eitthvað annað og annað og annað og koll af kolli alveg endalaust. Þetta er einsog með hefndarvígin á sturlungaöld á Íslandi, sem gengu víxl á víxl, endalaust.
Í mínum huga á að hafna svona "what-about-ism", og eina sem skiptir máli er núið og að menn hagi sér og stoppi. Það á ekki að halda áfram að réttlæta með að vísa í eitthvað til að réttlæta það, það er bara einsog með hefndarvígin á sturlungaöld.
Pútín er einsog siðlaus kall á sturlungaöld sem heimtar hefndir. Hann spúir út hatri sínu gagnvart hinum vestræna heimi, algjörri hreinni paranojju og geðveiki. Þessi maður á ekki eftir að vera lengi í viðbót í embætti. Hann hljómar einsog Gaddafi var á lokametrunum, spúandi út hatri, að fá ekki að drepa aðra í friði.
Sá myndband um daginn af viðbrögðum Boris Jeltsínar þegar Pútín vann sínar fyrstu lýðræðislegar kosningar um mitt árið 2000. Álit mitt á Boris Jeltsín hefur aukist alveg svakalega, þrátt fyrir að hann var of veikburða maður í veikburða landi, þá var hann með rosalega sterka hugsjón um frjálst Rússland, þar sem mannréttindi voru, tjáningarfrelsi, fjölmiðlafrelsi, og hann talaði um þessa framtíðarsýn sína þegar Pútín var kjörinn, honum fannst einsog hann hafi valið réttan mann fyrir þessa framtíðarsýn sína. Ég held að greyið Jeltsín sé í andköfum yfir ástandinu í Rússlandi í dag þar sem hann er staddur núna. Pútín orðinn tyrant sem hikar ekki við að drepa andstæðinga sína, drepa frjálsa tjáningu, fjölmiðlafrelsi og allt það sem Jeltsín talaði fyrir.
Svo er það, þessi paranoja Pútíns að vesturlönd séu "out to get him" (þ.e. rússland), þetta er bara einhverskonar geðkvilli finnst mér, leifar af því að starfa sem KGB njósnari sem grunar allt og alla.
Rússlandi var boðið samstarf við vesturlönd strax og sóvétríkin hrundu, faðmurinn var opinn ef svo má segja. En eftir að Pútín tók við þá var hans hugmynd að gera rússland "sterkt" aftur og þá þurfti það náttúrulega að vera eigið land í þessum heimi og samstarf við þessa bandaríkjasleikjur í Evrópu var ómögulegt í hans huga. Þannig að rússar slóu bara í hendurnar á hinum vestræna heimi. Staðan orðin einsog hún er í dag.
Pútín persónulega svekktur yfir hruni sóvétríkjanna, súr og beiskur, og hefur marglýst því, og vill endurreisa "great russia" aftur.
Jeltsín vildi gera Rússland að frjálsu ríki, og vildi ekki fara aftur til tíma sóvétríkjanna, heldur tryggja lýðræði, mannréttindi, fjölmiðla og hvaðeina í sessi.
Það var meira frelsi í sóvétríkjunum á árunum áður en þau hrundu en er núna í Rússlandi.
https://www.youtube.com/watch?v=mrElgvnbVJQ
Síðast breytt af appel á Mið 16. Mar 2022 19:51, breytt samtals 5 sinnum.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2769
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 341
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Núna er Rússland farið að réttlæta þörfina fyrir árás á Pólland.
https://twitter.com/LtTimMcMillan/statu ... 1776773121
https://twitter.com/LtTimMcMillan/statu ... 1776773121
Síðast breytt af jonfr1900 á Fim 17. Mar 2022 00:02, breytt samtals 1 sinni.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Það eru víst einhver tvö stór herskip rússa á leið frá asíu til úkraínu, væntanlega með hermenn og herbúnað um borð. Nú skil ég ekki hvernig þeir ætla að komast inn í svartahaf, því tyrkir hafa lokað fyrir umferð herskipa (síðast þegar ég vissi). Svo tekur nú ansi langan tíma að sigla frá Vladivostok inn í svartahaf:
how long does it take to sail from asia to europe:
The traditional maritime route between China and Europe runs through the South China Sea, the Malacca Strait, the waters of the Indian Ocean and the Suez Canal. This route from China usually takes in 30-48 days. Goods from Asia to Europe, sail through the Suez Canal.
Sennilega ferðast herskip hraðar en flutningaskip, en er þetta vísbending um að Pútín ætli að halda áfram stríðsrekstri í lengri tíma?
how long does it take to sail from asia to europe:
The traditional maritime route between China and Europe runs through the South China Sea, the Malacca Strait, the waters of the Indian Ocean and the Suez Canal. This route from China usually takes in 30-48 days. Goods from Asia to Europe, sail through the Suez Canal.
Sennilega ferðast herskip hraðar en flutningaskip, en er þetta vísbending um að Pútín ætli að halda áfram stríðsrekstri í lengri tíma?
Síðast breytt af appel á Fim 17. Mar 2022 09:13, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Gamlar fréttir, en Rússar eru búnir að leggja hald á rúmlega 500 Boeing og Airbus flugvélar sem þeir munu ekki geta notað án varahluta og þjónustu sem þeir munu ekki fá frá framleiðendum.
Það verður engin erlend fjárfesting í Rússlandi fyrr en gerðar verða stórtækar breytingar á stjórnkerfinu eftir dauðdaga Pútíns.
Það verður engin erlend fjárfesting í Rússlandi fyrr en gerðar verða stórtækar breytingar á stjórnkerfinu eftir dauðdaga Pútíns.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
mikkimás skrifaði:Einkaþotur að flýja Moskvu í massavís:
https://twitter.com/OAlexanderDK/status ... 1518564360
Pútín var með miklar hótanir í gær gagnvart rússum sem "styðja árásir vesturlanda á rússland", kallaði þá skordýr og hvaðeina sem ætti að drepa.
Ég held að margir séu uggandi um einhverskonar "hreinsanir" innanlands af sóvéskri fyrirmynd.
Síðast breytt af appel á Fim 17. Mar 2022 13:02, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Pútín að tala um "self-cleansing of society", fjarlægja alla þá sem eru á móti honum basically. Kallinn er orðinn jafn klikkaður og Stalín.
https://www.reuters.com/world/europe/pu ... 022-03-17/
https://www.reuters.com/world/europe/pu ... 022-03-17/
*-*
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
fyrir þá sem enn halda að Úkraína er saklaust af öllum rasisma og að þjóðin var ekki sundruð eftir 2014 coup
Part 1 of 4
Part 1 of 4
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Climbatiz skrifaði:fyrir þá sem enn halda að Úkraína er saklaust af öllum rasisma og að þjóðin var ekki sundruð eftir 2014 coup
Part 1 of 4
Og hvaða lönd eiga ekki við extremist hópa að stríða? Hvað gefur rússum rétt á að ráðast inn í annað fullvalda land sem ógnar þeim ekkert? Og hvaða þjóð er ekki "sundruð", t.d. eru BNA "sundruð" milli repúblikana og demókrata.
Það eru nýnasista hópar í eiginlega ÖLLUM evrópskum löndum, oftast litlir fámennir hópar. Ef lönd byrjar að ráðast inn í önnur lönd útaf slíku þá eru bara allir að berjast við alla.
Ekki blindast af rússneskum kremlar áróðri. Horfðu bara á raunveruleikann einsog hann er, ekki reyna að bera fram einhverja réttlætingu fyrir allsherjar innrás inn í annað land. Sjáðu bara alla tortíminguna og dauðann í Úkraínu, þetta er allt í boði RÚSSA!
Síðast breytt af appel á Fim 17. Mar 2022 20:43, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2769
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 341
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Rússland hótar Bosníu og Hersegóvína.
Russian Ambassador says BiH can join NATO, but Moscow will react (Euroactiv)
Russian Ambassador says BiH can join NATO, but Moscow will react (Euroactiv)
Síðast breytt af jonfr1900 á Fim 17. Mar 2022 23:01, breytt samtals 1 sinni.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Climbatiz skrifaði:fyrir þá sem enn halda að Úkraína er saklaust af öllum rasisma og að þjóðin var ekki sundruð eftir 2014 coup
Part 1 of 4
Íslendingar koma illa fram við útlendinga, hét þrífst mannsal og vændi, konur eru jafnvel fluttar sérstaklega inn af fólki sem hefur atvinnu af því að selja þær.
Sjáðu fólkið sem dó í brunanum, sem kastaði sér út úr brennandi húsi og yfirvöld vissu af þeim búandi í þessum aðstæðum.
Ísland gerir ekkert í þessu og fyrir vikið má segja að þetta sé kerfislægur rasismi.
Er þá réttlætanlegt að Rússar kíki við og sprengi umm Akureyri og Ísafjörð?
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Climbatiz skrifaði:fyrir þá sem enn halda að Úkraína er saklaust af öllum rasisma og að þjóðin var ekki sundruð eftir 2014 coup
Part 1 of 4
Íslendingar koma illa fram við útlendinga, hét þrífst mannsal og vændi, konur eru jafnvel fluttar sérstaklega inn af fólki sem hefur atvinnu af því að selja þær.
Sjáðu fólkið sem dó í brunanum, sem kastaði sér út úr brennandi húsi og yfirvöld vissu af þeim búandi í þessum aðstæðum.
Ísland gerir ekkert í þessu og fyrir vikið má segja að þetta sé kerfislægur rasismi.
Er þá réttlætanlegt að Rússar kíki við og sprengi upp Akureyri og Ísafjörð?
Síðast breytt af rapport á Fim 17. Mar 2022 22:19, breytt samtals 1 sinni.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Climbatiz skrifaði:fyrir þá sem enn halda að Úkraína er saklaust af öllum rasisma og að þjóðin var ekki sundruð eftir 2014 coup
Part 1 of 4
Rússneskir áróðursbottar bara mættir á vaktina með fullt af whataboutism (https://en.wikipedia.org/wiki/Whataboutism )...
Síðast breytt af Predator á Fim 17. Mar 2022 22:26, breytt samtals 1 sinni.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Að sjá betur flísina í auga náungans en bjálkann í sínu eigin. Það á við um rússa.
Rússland er eitt fátækasta ríki Evrópu, lífskjör þar eru bág miðað við annarsstaðar. Enda er landið með hagkerfi minna en Ítalía en 120% fleiri íbúa.
Man þegar ég las umsögn um heilbrigðiskerfið í Rússlandi sem íslendingur skrifaði fyrir um 3-4 árum síðan, ung kona, þetta minnti hana á að fara á spítala í hryllingsmynd, hún þurfti að flýja annars hefði hún sennilega tapað lífi sínu.
Eitthvað er skrítið í gangi í Rússland með dreifingu auðs, því þetta er eitt ríkasta land heims af náttúrulegum auðlindum, en þessir peningar virðast bara fara í vasana á einhverjum fáum. Pútín sagður ríkastur kall heims, hundruðir billjóna dollara faldir einhversstaðar, og öll klíka hans alveg morðrík, jafnvel viðkonur og stjúpbörn ráðherra eiga milljarða eignir í evrópu. Algjörlega gjörspillt klíka sem ræður þarna ríkjum. Minnir mig doldið á klíkuna hans Hitlers í raun, Gubbel og alla þessa gaura. Alveg svakalega ríkir, lifðu einsog konungar.
Ef rússar vilja finna nasista, þá þurfa þeir ekki að leita langt, þeir eru í Kreml.
Rússland er eitt fátækasta ríki Evrópu, lífskjör þar eru bág miðað við annarsstaðar. Enda er landið með hagkerfi minna en Ítalía en 120% fleiri íbúa.
Man þegar ég las umsögn um heilbrigðiskerfið í Rússlandi sem íslendingur skrifaði fyrir um 3-4 árum síðan, ung kona, þetta minnti hana á að fara á spítala í hryllingsmynd, hún þurfti að flýja annars hefði hún sennilega tapað lífi sínu.
Eitthvað er skrítið í gangi í Rússland með dreifingu auðs, því þetta er eitt ríkasta land heims af náttúrulegum auðlindum, en þessir peningar virðast bara fara í vasana á einhverjum fáum. Pútín sagður ríkastur kall heims, hundruðir billjóna dollara faldir einhversstaðar, og öll klíka hans alveg morðrík, jafnvel viðkonur og stjúpbörn ráðherra eiga milljarða eignir í evrópu. Algjörlega gjörspillt klíka sem ræður þarna ríkjum. Minnir mig doldið á klíkuna hans Hitlers í raun, Gubbel og alla þessa gaura. Alveg svakalega ríkir, lifðu einsog konungar.
Ef rússar vilja finna nasista, þá þurfa þeir ekki að leita langt, þeir eru í Kreml.
*-*
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
G7 ríkin ætla kæra Rússneska hermenn fyrir stríðsglæpi, það hefur samt lítið verið sagt um stríðsglæpi Ukraínska hersins
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Climbatiz skrifaði:G7 ríkin ætla kæra Rússneska hermenn fyrir stríðsglæpi, það hefur samt lítið verið sagt um stríðsglæpi Ukraínska hersins
Og hvað með þær milljónir úkraínumanna sem hafa flúið útaf því að rússneski herinn er að tortíma borgum og bæjum? Ertu búinn að skoða öll viðtölin við það fólk? Eða læturu nægja að sjá eitt og eitt vídjó á youtube, sem er örugglega framleitt einhversstaðar í rússlandi í áróðursskyni? Ekki treysta rússnesku propaganda, það er algjör þvættingur, þeir ljúga og ljúga og búa til aðra sannleika á færibandi.
Það er Pútín og rússneski herinn sem er að valda þessum glundroða, sem var ekki til staðar fyrir.
*-*