
Cricut á íslandi?
-
agust1337
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 571
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 63
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Cricut á íslandi?
Veit einhver hvort það sé einhver að selja Cricut vélar hérna?


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
agust1337
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 571
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 63
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cricut á íslandi?
orn skrifaði:Ég held að Costco hafi verið að selja þetta á árinu. Mögulega ennþá.
Takk, tjékka á því!
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Cricut á íslandi?
orn skrifaði:Ég held að Costco hafi verið að selja þetta á árinu. Mögulega ennþá.
Já, sama hér. Voru á tilboði einhverntíman í fyrra, og sá þær aftur nýlega.
Voru nálægt grænmetinu.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
agust1337
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 571
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 63
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cricut á íslandi?
Klemmi skrifaði:orn skrifaði:Ég held að Costco hafi verið að selja þetta á árinu. Mögulega ennþá.
Já, sama hér. Voru á tilboði einhverntíman í fyrra, og sá þær aftur nýlega.
Voru nálægt grænmetinu.
Fundum þetta einmitt þar, ekki samt sama og á mynd en Cricut Joy sem ætti að vera í lagi í bili.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2422
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Cricut á íslandi?
agust1337 skrifaði:Klemmi skrifaði:orn skrifaði:Ég held að Costco hafi verið að selja þetta á árinu. Mögulega ennþá.
Já, sama hér. Voru á tilboði einhverntíman í fyrra, og sá þær aftur nýlega.
Voru nálægt grænmetinu.
Fundum þetta einmitt þar, ekki samt sama og á mynd en Cricut Joy sem ætti að vera í lagi í bili.
Hvað var verðið á honum í Costco
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
agust1337
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 571
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 63
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cricut á íslandi?
Black skrifaði:agust1337 skrifaði:Klemmi skrifaði:orn skrifaði:Ég held að Costco hafi verið að selja þetta á árinu. Mögulega ennþá.
Já, sama hér. Voru á tilboði einhverntíman í fyrra, og sá þær aftur nýlega.
Voru nálægt grænmetinu.
Fundum þetta einmitt þar, ekki samt sama og á mynd en Cricut Joy sem ætti að vera í lagi í bili.
Hvað var verðið á honum í Costco?
50.999 kr, en þetta var eitthvað bundle pakki með helling af dóti sem starter pakk, held ég fann svipaðan pakka á Amazon á meira en það. Það var stærri vél sem okkur var sagt að væri uppseld og að hún kæmi ekkert fyrr en á næsta ári, held að sú vél sé Cricut Maker
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.